Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 34
224
Þ J Ó Ð I N
fyx-ir því, að hver iiiaður, sem er í
kaupfélagi, liafi 4 menn á framfœri
sínu.
Árni Jónsson skýi'ði frá þvj i
„Vísi“ fyi’ir nokkru, að i Eyjafjarð-
arsýslu og á Akureyri væru samtals
um 10 þúsund manns. Á þessu fé-
lagssvæði voru 2 kaupfélög með
rúmlega 3000 meðlimum samtals.
Eftir höfðatölureglunni telja kaup-
félögin sig eiga að fá innflutning
handa 4x3000 manns, m. ö. o. handa
12 þúsund manns. Nú telja félögin
að meðlimatala þeirra sé rúm 3000
og fá því innflutning fyrir 12.500
manns.
Þau fá því innflutning fyrir 2500
fleiri manns en til eru á félagssvæð-
inu. Á félagssvæðinu eru margar
verzlanir, svo að íhúarnir vei'zla
ekki nærri allir við kaupfélögin.
Þetta sýnir enn betur, að liöfða-
tölureglan er ekki bijggð á neinu
viti, að hún er ekki byggð á neinu
réttlæti, heldur á fullkomnu og svi-
virðilegu ranglæti.
Áhrifin af þessari reglu eru aug-
ljós. Kaupmenn fá mjög litinn inn-
flutning, gjaldgeta þeirra til hæjar-
og sveitxvrfélaga og til ríkissjóðs
minnkar stórum. Og þar sem kaup-
félögin eru skattfrjáls, liækka gjöld-
in stói'kostlega á einstaklingunum,
hæði til sveitar og' rikis.
Það mun nokkuð algengt, að
kaupmenn, senx það geta, kaupi inn-
flutningsleyfi, þar sem þau er að
fá, fyrir stói'fé á hverju ári, jafn-
vel svo tugum þúsunda skiptir. Það
leggst að sjálfsögðxx á vöruna og
eykur dýrtíðina í landinu.
Réttlæti verður að komast á um
skiptingu innflutningsins — og rétt-
lætið mun sigra.
Nýr erindreki
Sjálfstæðisflokksins.
Á siðastliðnu hausti urðu erind-
í'ekaskipti hjá Sjálfstæðisflokknum.
Gxinnar Thoroddsen, seni gegnt hafði
því starfi í tvö ár, lét af störfum,
en í stað lians var ráðinn Jóhann
Ilafstein lögfi'æðingur.
Jóhann Hafstein er 24 ára að aldri,
sonur Júlíusar Havsteen sýslumanns
á Húsavík. Jóhann lauk lögfræði-
prófi við Háskólann vorið 1938, fór
utan xinx haustið og dvaldist árlangt
erlendis, í Englandi, Þýzkalandi og
Danmöi'ku. Stundaði hann fram-.
haldsnám í lögfræði, einkum þjóða-
rétti, og kynnti sér jafnframt stjórn-
mál.
Jólxann er þróttmikill í'æðumaður
og ötull að hverju sem hann gengur.
Vænta sjálfstæðisnxenn sér liins
hezta af starfi lians.
SÓFFI ÓHEPPNI.
Frh. frá hls. 219.
„Hvað ert þú að gera hér?“ spux-ði
lögreglumaðui'inn.
„Ekkert“, svaraði Sóffi.
„Ivomdu þá,“ sagði lögregluþjónn-
inn.
„Þrír mánuðir á „eynni“, sagði
dómarinn daginn eftir.
/