Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Qupperneq 39
I1 J Ó Ð 1 N
229
ins. Til allrar bölvunar var Woodcut
Green eitt af þessum þorpum þar
sem allir þekkja alla, og allir eru
tengdir öllum, og þrátt fyrir alla við-
leitni þeirra gátu þeir enga grunsam-
lega persónu fundið þar.
Allt í einu gerbréyttist allt and-
rúmsloftið í bænum. Hatfield-garður
var lokaður fyrir almenningi, og
janfvel skátunum var bannað að
koma þangað, en þar liöfðu þeir liaft
æfingar að staðaldri. Lögregla og
herlið liélt um götur þorpsins í vögn-
um og á reiðhjólum, sjálfboðaliðarn-
ir fengu nóg að starfa, og drengirnir
sannfærðust um, að þýskt beriið væri
koinið i land á Englandi og orustan
myndi standa í Hatfield-garði. Þegar
þeir komust að því að allt var þetta
gert í æfinga skyni, en svo var það
látið heita, urðu þeir jafn æstir og
hrifnir, einkum ef þeim var falið
verk að vinna. Margur drengurinn,
sem fór sendiferð fvrir móður sina
með mestu ólund, þótt hann fengi
bálft penny fyrir, hljóp eins og ör-
skot, ef sjálfboðaliði bað hann fvrir
bréf. Einn drengurinn var svo for-
vitinn að liann opnaði umslag með
ritblýi, sem honum bafði verið falið,
og hann hélt að i væri hernaðarleynd-
armál, og mikil urðu vonbrigði hans
er bann sá að þar stóð — stutt og
laggott: „Sendu mér í guðanna bæn-
um gúmmívaðstígvél Eg stend í
Ii......vatninu upp i lmé.“
Þegar Hatfield var þannig orðinn
miðstöð hernaðaraðgerða, jókst þörf-
in fýrir aðstoð skátanna að sjálf-
sögðu. Brátt varð það daglegt brauð,
að snúast í sendiferðum, en komið
gat það fyrir að Tommy Walter
tryði þeim fvrir að nú væri þeim fal-
in mikilvæg erindi á hendur. Undir
öllum kringumstæðum var hitt þó
meiri trúnaðarstaða er þeir voru
látnir standa á verði meðfram girð-
ingunni til þess að gæta þess að eng-
inn óboðinn gestur kæmi inn í garð-
inn. Jafnvel þótt engir slikir gestir
kæmú gat það alltaf viljað til og all-
ur er varinii góður.
Skátunum var dreift meðfram
girðingunni, -— ekki að sjálfsögðu
til þess að gæta þýskra njósnara,
heldur lil bins að koma í veg fyrir
að fólk úr þorpinu væri að forvitnast
þarna. En það þýddi nú lítið að
skýra drengjunum frá því. Hverjum
skyldi svo sem detta í hug að fara
inn í garðinn, nema þýskum njósn-
urum, svona um miðjan vetur. Það
var nú þeirra álit á málinu. Hver
mvndi svo sem hafa gaman af því að
sjá roskna menn vera að grafa
skurði og reisa girðingar, nema
þýzkir njósnarar, — sem auðvitað
vildu komast að öllum leyndardóm-
um þessara girðinga, sem vafalaust
voru Lundúnum til varnar. Anna
hlustaði á þá, þegar þeir skýrðu
henni frá þessu hálfhikandi, og hún
dró frekar úr þessum liugarburði, en
gerði það á þann hátl að þeir urðu
enn öruggari í trúnni.
En fvrsta afrek skátanna bennar
réttlætti ]ió fyllilega þá aðvörun, sem
bún bafði gefið þeim. Anna var vön
því að ganga reglulega millum skát-
anna sem hún bafði sett á vörðinn
hverjú sinni, en við öll horn girðing-