Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Page 40

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Page 40
230 Þ J Ó Ð I N Happdrætti Háskóla Islands 5000 vinningar á ári I miljón 50 þúsund kr. Stærsti vinningur 50 þúsund krónur arinnar voru herverðir, þ. e. a. s. sjálfboðaliðar. Eitt sinn er Anna var á gangi millu varðanna heyrði hún hávaða mikinn og raddir drengjanna yfirgnæfðu köllin í fullorðnum manni, sem æpti Iíkt og óður væri. Anna flýtti sér sem mest hún mátti á staðinn, en þar náði hún rétt í lok þessa leiks. Ungur maður lá á leir- votri jörðunni, frakkinn var evði- lagður og skítugur og hann sjálfur bundinn rammlega á höndum og fót- um, með reipum og þessum ágætu hnútum, sem Watkins hafði kennt drengjunum á sínum tíma. Vesa- lingsmaðurinn hafði ennfremur fengið blóðnasir og geysileg glóðar- augu, þannig að það rétt pírði í aug- un tryllt af bræði. Vátryggingarhlutafélagið Nye danske af 1864 Líftryggingar Brunatryggingar VÁTRYGGINGARSKRIFSTOFA SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR Lækjargötu 2 Sími 3171 Fvrirliggjandi: Körfur, Vöggur, Körfustólar, Legubekkir. Vönduð vinna — Vægt verð KÖRFUGERÐIN Frh.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.