Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 41

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 41
Þ .1 Ó Ð I N 231 Þegar íslendingar glötuðu sjálfstæði sínu á árunum 1862-64, steig þjóðin það hættulega spor að trúa útlendingum fyrir siglingamálum sínum. Með stofnun H.f. Eimskipafélags íslands endurheimti þjóð vor þessi mál i sínar hendur, og steig þar með eitt liið allra heilladrýgsta spor í sjálfstæðisharáttunni. Verið sannir íslendingar með því að ferðast með FOSSUNUM og látið EIMSKIP annast alla vöruflutninga yðar. Gærur - Garnir Kálfskinn, hæðir, æðardún, selskinn, hrosshár og hreinar ullartuskur kaupir ætíð hæsta verði gegn staðgreiðslu Heildverslun Þórodds E. Jónssonar Hafnarstræti 15 — Sími 2036

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.