Árvakur - 01.02.1932, Side 3
BEKKJARBLAD 7. D. 1. BLAÐ I932.
Býja barnaskólanum í Reykjavík. Febrúar 1932.
LÓUHREIÐRIÐ.
n n ii “ ií n ii 11 u u »i i»'i, íi«v'11 ítit'ii i» íi ti 11«
Það var seint í júlí; aö ég var staddur uppi í Lyngbrekkum
í Mosfellssveit. Þar haföist mamma viö í tjaldi meö tvo bræöur
mína. Sjálfur var ég mjólkurpóstur í Sogamýri. En húsbændur mínir
leyfðu mór aö vera vikutíma þar1upp frá aö gamni mínu. Það var un-
aðslegt þar upp frá í fjalladýröinni. AlstaÖar smádalir og fagrir
grænir hvammar; sérstaklega voru kvöldin fögur. Þá voru fjöllin
svo.skýr og blá meö sólskinsblettum. Euglarnir flögruöu til og
frá og kvakiö þeirra var lægra en á morgnana. Þá höföu þeir flest-
ir svo hátt. Eg var aö sækja vatn í lind, sem var langt frá tjald-
inu. Þá sá ég hvar lóa flögraöi rétt á undan mér og var aö smá-
setjast á þúfurnar í kring um mig, og horfa til mín hræöslukennd-
um augum. Þá datt mér í hugaö hún mundi vafalaust eiga hér unga
skammt frá. Eg gekk þar fram á mosavaxnar klappir ofar í brekkunni
og áður en varöi, haföi ég fundið fjögur egg í hreiöri. Eg var him-
inlifandi^og hugsaði mér að gæta nú vel þessa fjársjóðs; og setti
merki dálítið frá. Eftir tvo daga var allt iðandi í hreiðri-nu af
litlum; loðnum ungun, sem svo smátt og smátt opnuöu nefin sín 'og
þágu af mér mjólkurskánir og smjör. Wú kom sá dagur, er ég átti
aö kveöja litlu vinina mína. Eg var férðbúinn labbaði þangað;
sem hreiðrið var; en þegar ég nálgaðist það; sá eg lóuna litlu
svo flögrandi og kvíðafulla kring um hreiðrið sitt; og flýtti mér
að því. En hvað sá ég? Al.lt var horfið; aleigan hennar og allt; x
sem ínér þótti vænst um þarna í brekkunni. Eg kvaddi lóuna litlu
og auða hreiðrið með tárvotum augum og fór heim.
Ársæll Júlíusson.
S K Ö L I N 1 .
ií ii w w uti iTir'i; u .« u i. t, iLií
Það er fariö að 'líða á veturinn. Hann hefir verið góður; og
gaman hefir verið í skólanum; en eitt hefir þó vantað. Það hefir
nefnilega verið lítið skautasvell fyrir okkur strákana, en snjór-
inn hefir að nokkru leyti bætt það upp. En við höfum góöa von enn;
því að nokkuð af febrúar og allur marz. er §ftir; og hann hefir
ve.rið vanur að gefa okkur hérna á Suöurlandi nóg af snjó og skauta-
svelli. Svo kemur vorið, skólinn hættir og vegir okkar drengjanna
skilja^ Sumir skilja algerlega viö skólann. ^Sumir þeirra fara svo
aftur í aðra skóla^næsta vetur. Aðrir fara í sveit og enn aðrir
fara að vinna hér í bænum, eða læra einhverja handiðn fyrir fram-