Árvakur - 01.02.1932, Page 8
6 -
Á R V A K U R
7. D.
að ákveða það; að fara upp í'Öskjuhlíð. Eftir hádegi fðram við
pökkrir strákar upp eftir. Þegar^við komurn uppeftir, fórum við í
cWboy-leik, og vorum viö lengi í honum. Og svo þegar við vorum
bú|nir að leika okkur hokkuö lengi, kemur strákur til okkar; sem
var með okkur, en var á leiðinni heim; cg segir okkur; aö þaö séu
^strákar úr Pólunum að koma og gera árás á okkur. Svo fórum við að
undirhúa orustuna. Svo sjáum við hvar strákar koma þjótandi, en fara
eipthvað suður eftir, En þá munum við eftir því; að við áttum dót
í íielli þar suður frá. Og svo hlupu nokkrir strákar úr okkar liði
að' ná í dótið; en þegar þeir eru á leiðinni til okkar; réþust Pól-
/erjar á strákana úr okkar liöi og heimtuðu af þeim tréhníf; sem
pinn strákurinn var með. En þegar Pólverjarnir voru að heimta af
stráknum hnífinn; sluppu nokkrir strákar úr okkar liði og sögðu
okkur tíðindin; og svo ætluðum við að fara til ^eirra. En þá sjáum
við hvar strákurinn kemur, en þeir náöu ekki hnífnum af honum. Svo
ætluðum við að halda áfram að le’.ka olckur, en við gátum það ekki
fyrir strákunum; af því að þeir voru alltaf að kasta í okkur. Svo
lögðum við af stað heim; en á þeiðinni heim fóru strákarnir að heim-
ta af okkur snöru, sem viö vorum meÖ; en við létum hana ekki. Þegar
við komurn í nánd við Pólana; fór einn strákurinn niöur í Póla; til
að ná í fleiri stráka; og þegar viö komum aö Hafnarsmiðjunni; kom
stór hópur á eftir okkur af strákum; og þar á meðal var Jón 6." Jóna
asson með reidda hnefana. En þeir höfðu ekki mikið upp úr þeirri
ferð, ekki nema ómakið. &uðtnandur Hikulásson.
VEIÐIPÖRIN.
tr ir u u u u u u u T? u TT TT u T? u u u Tí u u
Eg var snúningadrengur í sumar í Bakkárholtsparti í Ölfusi.
Og líkaði mér það ágætlega. Það var snemma einn sunnudagsmorgun; að
allt fólkið var að drekka kaffi; og þá var barið að dyrurn. Sá; sem
fór til dyra; sagði okkur; að það væru komnir 4 menn sunnan úr
Reykjavík; og þá hjóst ég við ég^mundi þekkja eitthvað af þeim; og
klæddi mig í snatri og fór fram í stofu. Og þá sá é^; að pahbi og
tveir 'bræöu.r mínir voru komnir og "bróðir húshómda míns; og voru
þeir á leið fram í Arnarbæli og ætlun þeirra aö fá aö draga á ®lfus-
á og veiða silunga. Og þegar é^ heyrði það; þá langaði mig mjög
mikið til að fara meá þeim; þvi^að^mér þykir mjög gaman að veiði-
skap. Og mér lá við að spyrja húsbónda minn; hvort ég mætti fara;
en húsbóndi minn varð fyrri til og spurði mig hvort mig langaði ekki
með þeim. Varð ég mjög feginn og sagði að svo væri. Og svo drukkum
við mjólk; áður en við fórum; og lögðum fljótlega af stað og fór
ég með þeim að bílnum. Svo fórum við sem leið liggur og ókum alveg
fram á Arnarbælishlað. Voru þar fyrir tveir menn; sem ætluðu aö
vera með í veiðiförinni; annar sunnan úr Reykjavík og hinn ráðsmað-
ur í Arnarbæþi; sem átti að vera leiðsögumaður. Bát fengum við á
næsta bæ; í Osgerði. Svo var byrjað á veiðiskapnum; og ætla ég að
lýsa hvemig við drógum á. Netið var látiö upp í bátinn og honum
var róúð út á ána og netið gefið út jafnóðum. Netið var dregið und-
an straummom, og eftir svolitla stund var bugað, þaö er aö bátnum
var róið að landi; og svo fóru allir úr bátnum og netið var dregið
að ].andi. Þá var netið komið hérumbil í hálfhring. Svo voru si].ung-
arnir teknir jafnóðum upp á land. Við fengum 9 í fyrsta drætti.