Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 11

Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 11
A R V A K U R 7. D. - 9 ferðafötin, kastaði kveðju á fólkið og hljóp svo af stað í bílinn. Börnin hin; 36 aö tölu, horfðu á eftir mér; og hefði víst hvert um sig viljaö vera í mínum sporum. Mamrna'rétti báöar hendur á móti mér og þegar ég var svo kominn af stað í góðuui bíl meö foreldrum mínum, fannst mér engis vant. Og þótt úði væri og daggarperla á hverju strái; var umhverfið aðeins unaöslegra fyrir. Bíllinn þaut áfram; eins og venjulega þegar vel gengur;.og stanzaði hann ekki fyr en hjá ölfusárbqfú. Þar fórum við úr bílnum, og eftir aö. hafa fengið góöa leiöbeiningU; gengum viö heim aö Smjördölum; þvií aö þangaö var feröinni heitið. Eftir nokkra leit aö hliöi; er ,við komum heim að túninu; fórum við yfir giröinguna og stefndum beint á bæjardyrnar. Við höföum aldrei komiö þar áöur. Þegar viö vorum að komast heim á hlaÖ; kemur systir mín út; sem þá haföi verio send út einhverra er-. inda fyrir heimilið. Hún varö svo his.sa; aö hún stóö eins og steinn andartak; þar sem hún var .komin; og trú.ði ekki sínum eigin augum. Hún vissi ekki aö okkar var von,. Svp fóru fram kveðjur og þar næst var okkur boöið í ^bæinn, o^ fagnaö vel; d.regin vosklæöi af þeim; sem þurfti. Vaðstígvélin mín og kápan skýldi mér sem'þurfti fyrir regninu. Eftir aö viö höföum boröaö; tók systir mín mig meö sér og sýndi mér allt þaö markverða á bænum og í kring. Annars lét Elóinn lítið yfir sér þann dag; því aö•þokan huldi útsýnið að mestu. Þegar tímiJsótti til komimi; fórum viö aö búast til heimferöar; glöö fyr- ir góöár viðtökur. Bíllinn ætlaöi að t-aka okkur aftur; þar sem við fórum úr honum. Ennþá var þoka og þétta úði/ en allt var undarlega skemmtilegt, ,Við 0g við var eg spuröur aö; hvort ég væri ekki þreyttur; en mér fannst mér bara batna viö þessa ferö. A tilsettum tíma kom bíllinn og flutti okkur upp í Hverageröi, þar sem ég var skilinn eftir. Rólega kvaddi ég foreldra mína; ég vissi; aö ég átti aö vera þar mér til hressingar; og ég vildi veröa stór og hraustur. Um kvöldiö sofnaði ég meö hinn skemmtilega dag í huganum; og lengi eftir það voru minningar um hann efst í huga mínum. Og þó að margir væru sólbjartir dagar á síðastli.öhu 'súmri; var mér enginn slíkur sem þessi rigningardagur. TT ,, ,, , - v 0 ö Halldor Grimsson. . ROTTURiTAR . u 11 ií t;u n it u ii u 11 ii u 1, i;íi 11 u ii w Áriö eftir aö pabbi minn byggöi húsiö 1 Sogamýri, sem var ár- ið 1926; uröum viö vör viö^mikinn rottugang; sem hafði haldizt í timburrusli, sem var viö húsiö. Þaö voru tvær endur í litlum kofa þar hjá. Þaö .voru fyrstu endurnar; sem við áttum. Viö gáfurn þeim alltaf úti og 'svo komu rotturnar og boröuöu meö þeim. Ondúnum var orðiö alveg sama um það; þó aö rotturnar ætu meö þeim; og þaö kom ekki fyrir; aö .þær skemmdu nokkuö fyrir okkur. Mér þótti oft gaídan aðvera úti í glugganum aö sjá þegar þær voru aö boröa; og þaö var svo mikill vargagangur í'þeim; aö andirnar höfðu ekki pláss til að borða; og^svo'voru þær alltaf aö fara meö mat handa ungunum sínum; sem voru í þessu timburrusli; sem var viö húsiö. Það kom einusinni fyrir; að mig langaöi svo mikið til aö sjá rotturnat, og lagöist endilangur^á tröppurnar og ætlaöi aö vita; hvort ég sæi nokkra und- ir þeim. Þá þegar ég ætlaði aö fara aö vita hvort ég sæi nokkra; kom ■ ein á voðamiklum spretti; og ég hélt aö hún ætlaöi framan í mig; en hún gerði þaö nú ekki og straukst viö kinnina á mér; og ég varð voða-

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.