Árvakur - 01.02.1932, Qupperneq 13
A H V A K U R
11
7. D.
Kongur tekur því vel og skaffaa? homxm þá atvinnu að gæta hesta sinna.
3vo smáhækkaöi hann í tigninni og varð hirðsveinn kóngsins. Kóngin-
uin líkaði svo vel viö hann; að hann hét honum því; að hann skyldi
gefa honum dóttur sína og hálft ríkið eftir^sinn dag; ef hann gæti
unnið á dreka nokkrum, sem væíi kominn þar í land. Drengur segir;
að iiann skuli reyna. hra miðja næstu nótt læðist drengur ut úr höll-
inni með sprotann í hægri hendinni. Heyrir hann þá dynk mikinn og
sér hvar drekinn kemur í loftinu. Drengurinn óskar nú þess; að drek-
inn sá kominn ofan í jörðina. Hann veit ekki fyr en mikið gól heyr-
ist og drekinn sökk niður í^jörðina; og ekkert sást eftir, nema
laut mikiU. eftir ’drekann. Síðan fór hann til kóngsins og sagði hon-
um; að hann væri búinn að vinna drekann. Þá let kóngur efna til
mikillar brúðkaupsveizlu; og bauð hann þangað Öll1Jxa stórhöfðingj-
um í landinu. Síðan tók nýi kóngurinn við hálfu ríkinu og stjórn-
aði því með mikilli athygli. Síðan lýkur sögunni af drengnum í
Hákcn Sumarliðason.
gamla bænum.
S K I Ð A L i S T I E .
n 11 ii ií íi i! n 11 ii H i! 11 rm ;i n n n n u n n -.i »
Sunnudaginn 17. janúar 1932 sýndi ncrski skíðakennarinn Torv'ó
listir sínar í Ártúnsbrekkú inn við Elliðaár. Eg fór uppeftir og
fór um kl. 10-§-. Það fór mikið ^af fólki og voru flestallir komnit
uppeftir um kl. 11. Var þá skíðakennarinn kominn fyrir nokkurri
stundu, og var hann þá að renna sár og var mjög fimur í því. T.. d.
sneri harm- sár' á skíðunum í brekkunni og kastaði sár upp; og komu
skíðin rétt í brekkuna; og svo hélt hann áfram; eins og ekkert hefði
í skorizt. Þarna í brekkunni var nokkuð hár snjóstallur. M var
komið margt fólk að stallinum, því að ^nú ætlaði kennarinn að stölckva
fram af honum. Hann fékk sér önnur skíði; sem voru sterkari en þau;
sem hann hafði. Þá kom hann. Hann lyfti sár á loft, þegar fram á
stallbrúnina kom. Það var mjög tignarlegt að sjá hann; þegar hann
var í loftinu. Hann fór víst þrisvar sinnum svona; og fór um D.8-20
metra í loftinu. Páeinir Tslendingar fóru fram af stallinum og f'óru
sumir ágætlega. Svo þegar þetta var búiö; var koqaið vont veður, og
fcru allir heim til sím. A heimleiðinni fengum við alveg blindbyl
og komum heim um kl. 2.
Helgi Kristófersson.
P R Á S Ö a H .
Il II II II Sl H II .. H W li .1 II .1 .1 I!
Það bar til í fyrra; að ég var á gangi niðri í Austurstræti;
að ég sá dreng; tötralega klæddan; ganga niðri á göt.u; og segi við
hann: "Því ertu svona hnugginn?" Þá segir drengurinn: "Afþví að
pabbi er drukknaður á togara í vetur." Svo að þá segi ég við hann:
"Komdu með mér;" segi ég. En á heimleiðinni var drengurinn alltaf
að tala viö sjálfan sig um það; að nú fengi hann aldrei að fara í
bíó; svo að þá segi^ég: "Vertu ekki^aö hugsa um^aö^fara í bíó; því
að þá er óvíst aö þú fáir nokkurn tíma aö fara í bíó;" sagði eg
mannalega. Svo nokkru seinna; þá sá ég þenna sama dreng niðri á
götu; raeð fullan túlann af sælgæti, en það var þó verra; að hann
reykti líka; svo að ég gekk fram hjá honum eins og hundi. Þegar
þessi drengur var 14 ára; þá reykti hann; og á gamlárskvöld sá ég