Árvakur - 01.02.1932, Síða 14

Árvakur - 01.02.1932, Síða 14
12 i H V A K U 1 7* D. ha.nn tMw.a't drukkinn. En begar hann var aö fara heim af álfa- brr'iminni og var komi.nn h.iá T.iarnarbráu.n.i.; þá sá ég, aö hann var að sfaul.ast á fælur. Og þogar ég var kominn hei.m og háttaður; þá gat ég ekki sofnaJi^ því aö mér fan.nst hann svo sækja að mér; svo að ég lá andvaka þangað til klukkan 8 um morguninn, en þá fór eg á fætur og fór út og fe.kk m.ér frískt .l.oft, •Jón Georg Jónasson. GÓfiUH D R E N G U R. ii i* ii ti u ii T> II ii n n u n ii ii ii íi n ii n ii it ii ti ii ii ii Suraarið er á enda og skólatíminn byrjaður. Börniri standa í smáhópum í skó.l.aganginum og bíöa eftir; að skó.lasrjórinn kalli á þau. Þau segja hvert öðru hvar þau hafi ver- ið um sumarið og hvað þau hafi haft fyrir stafni; og þau eru glöð og ánægð. Skólast jórinn k.emur í^dyrnar; heilsar; biður börnin að koma inn og býður þau vel.komin í skólann. Börnin raða sér í sætin; en úti í horni stendur drengur; hann er fátæklega til fara; en hreinn, og auðsjáanlega mjög feiminn.- "Komdu hingað; drengur minn’/ segir sk.ólastjórinn. "Hvaö heitir þú?" - "Eg heiti Gur.nar;" segir drengurinn ofur lágt,- "Seztu niöur; góði minn; hjá drengnum; sem situr þarna einn við borö." Gunnar gekk að borðinu og staðnæmdist þar. Börnin gláptu á Gunnar. Það var til að gera hann ennþá feimn- ari. Loks tvllti hann sér á bekkjareridann. Börnin voru sett inn í allar skólareglur cg áttu s\ro að mæta næsta dag. Þau hentust út úr skólanum mað ósköpum og óhljóöum. Gunnar stóð fyrir framan dyrnar og beið; þar til börnin voru komin fram hjá honum. Þá gekk hann hratt fram hjá börnunum; sem hrópuðu og sendu honum háðglósur, og drengurinn; sem hann átti að sitjaýijá; kom til hans og sagði; að hann sky.ldi ekki sitja hjá sér; því að hann væri ekki í skóla hæf- ur meö a.lmennilegum börnum. "Hvaö hefi ég gert þér? Sama er mér; hvar eg. sit". - "Þú situr ekki hjá mér. . . Og ekki hjá mér;" sögðu hinir strákarnir. og hlupu hver sína leiö. Gunnar litli hélt áfram í þungum hugsunum. Loks var hann kominn heim. Tvær litlar telpur h.lupu upp um hálsinn á Gunnari og báöu hann að gefa sér mat; því að pabbi væri ekki kominn heim. Hann tók matinn úr skápnum; sem var ba.r inni; og lét á borðið; bætti í ofninn og sagöi litlu telpunum að fara að borða; pabbi hlyti aö koma á hverri stundu. Sjálfur sett- ist hannvið bækurnar sínar; en hann las ekki. Tárin hrundu ofan á bækurnar. Hann var aö hugsa um mömmu sína; sem dáin var fyrir tveim- ur mánuðum. Hann gerði al.lt; sem hann gat; til að sýnast glaður; systra sinna vegna. M heyrðu þau umgang frammi. "Pabbi; pabbi!" lirópuðu telpurnar og hentust upp frá borðinu. Pabbi þeirra tók þær sína á hvorn handlegg og kyssti þær; svo lét hann telpurnar á gólf- iö og gekk til gunnars; beygði sig yfir hann og kyssti hann. "Vin- ur minn; þú ert ekki farinn aö borða ennþá." - "Kei; ég var aö bíða eftir þer; pabbi." - "Komdu þá; við skulum tal.a saman." - "Eg ætla að láta telpurnar hátta fyrst. Þú manst; að mamma vildi láta þær hátta snemma á kvöldin." Þegar Gunnar kom inn aftur;_sér hann; að pabbi hans er að taka utan af einhverju. "Heyröu; irinur minn; ég kom hér með dál.ítið handa þér." Iíann rétti Gunnari stækkaöa rm/nd af mömmu hans. "Pabbi; pabbi; ó; hvað þú ert góður!" Hann þrýstir myndinni að sér og kyss- ir hana, "Eg kom líka með föt handa þér." "Þesss þurfti ég ekki';

x

Árvakur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.