Árvakur - 01.02.1932, Síða 15
7. D.
ÁEVAEUH
- 13
Þau eru góö; sern ég er í. Við ættum aö skila þeim og fá heldur
eitthvaö handa telpunum í staöinn.” — "Þaö þarf ekki; góöi dreng-
urinn minn. Eg hefi selt hlutabréfin; sem ég átti; og er nú orð-
inn vel^stæöur; ef ekki ríkur." - G-unnar hljóp upp um hálsinn á
pabba sínum. ý'Bara aö mamma væri nú hjá okkur!" — "Hún er þaö;
góöi minn; líttu á!" og hann bendir á myndina. Gunnar tekur mynd-
ina og hengir hana fyrir ofan rúmiö sitt.
Þegar hann kernur í skólann næsta dag; situr enginn biö
boröiö, þar sem hann haföi setiö. Kennarinn kallar: "Komi eitt-
hvert ykkar hingaö og sitji viö borðið hjá honum Gunnari litla".
Ekkert barnanna gaf sig fram. Loks stendur á fætur lítil stúlka og
sezt hjá Gunnari. Þaö var Elsa litla dóttir prestsins; fallegasta
telpan í skólanum. — — Sv'ona'leiö veturinn; hver dagur Öðrum líka
ur. Og um vorið á prófinu var Gunnar langefstur í skólanum. Dreng-
irnir báru hann á gullstóli og hrópiiöu f jórfalt húrra fyrir honum.
Svo kvaddi hann kennarann sinn og börnin og sagöist hlakka til;
þegar skólinn^byrjaöi aftur. ^Þegar Gunnar kom heim; var pabbi hans
og telpurnar í stofunni aö bíöa eft-ir honum. "Hvar varstu í röö-
inni; litli vinur minn?" - "Eg var efstur;" segir Gunnar og lítur
til myndarinnar á þilinu.- "Þótti þár ekki vænt um?" - "Mér þótti
vænst um þín vegna; elsku pabbi minn."
Jónas Guömundsson.
THYGGVAS KÍLAPEHS II.
It II ít .. U ;; íí ;. .. ;< ;; ,, i; u ;; ;. ;; ., ;; j| ;; i; ;; ,; ;; R ;, JJ 1; jj ;;
Þegar þessi saga geröist; var óg 10 ára gamall og þá var ég
á Hvoli í ölfusi^og snerist þar. Eg færöi kaffi á engjarnar og
smalaði ánum; því aö þaö var fært frá. Svo sótti ég bæði hesta og
kýr. Eg hélt sérstaklega upp á eina hryssu. Hún var brún og var
alltaf kölluð Lalla-Brunka. Þegar ég var aö smala; fann ég oft haga-
lagöa; og ég hirti þá. Einn góöan veöurdag sagði húsbóndinn viö mig;
að bráöum yröi farið með ullina austur í Tryggvaskála og þar yrði
hún seld; og því þyrfti aö þvo hana á^morgun. Morguninn eftir vakn-
aöi ég snemma og klæddi mig strax; því aö ég átti aö sækja hestinn;
sem átti aö flytja ullina á; því aö lækurinn; sem ullin er þvegin
í, er svo langt í burtu frá bænum. Eg og húsbóndinn ókurn ullinni á
vagni; en kvenfólkið þvoöi hana. Loksins var búiö aö þvo ullina og
svo var hún þurkuð. Daginn eftir var fariö meö hana og hún seld og
ég átti aö fá aö fara meö húsbóndanum; og ég fór með ullina; sem
ég var búinn aö safna saman. Hú var lagt af staö og ég fékk aö ríða
Lalla-Brúnku. Þegar viö fórum yfir ölfusárbrú; skalf ég á beinunum.
Loksins vorum við komnir yfir hana og lifnaði þá yfir mér. Þegar
viö vorum bpnir aö selja ullina; fórum viö heim aftur; og þá vorum
við meö vörur á vögnunum; í staðinn fyrir ull; þegar viö fórum aust-
ur eftir. Þegar viö vorum komnir heim; var klukkan þ. Og þótti mér
skemmtilegt í því ferðalagi. Jörundur S. Síslason.
V 0 H D U R K 0 I U I G U R,
u \i if~ H 77 .. ;« ,. ,, 77 .. ;» ;;.. 7 ;> ;; ;■ u
Það voru einusinni tveir konungar. Annar bjó í yndisfallegri
h'óll og allt lék í blóma fyrir honum. En hinn konungurinn var dramb-
samur og alltaf sívondur; og hann átti einn son; sem hét Jack; en