Árvakur - 01.02.1932, Side 16

Árvakur - 01.02.1932, Side 16
14 - Á R V A K U'R ?. D. hinn konungurinn átti eina dóttur; sem het Anetta , og þau voru voða skotin hvort í öðru. Kóngsdóttirin var veik. Þá skrifaði hún honum og tað hirðmann konungs að fara með brófið. En ég gleymdi að skrifa; að það voru háir hamrar og þar skiftist landið. Eer hann gangandi yfir hamrana. Vondi konungurinn lét vera vörð uppi á há~ tgn kastala í höllinni; og sagöi . liann konungi; aö það kæmi maður yfir hamrana. Konungurinn fer niður 05 tekur mann konungs fastan og lestur binda fyrir munninn á honnim og ‘Leitar á honum og finnur bréf— ið og les það; en ætlar að verða hamslaus af reiði; og æðir inn að tierbergi sonar síns; sem er þar; og rýkur inn og segir honum að hipja sig úr sinni höll; og hánn veröur að fara. Eer. hann til hins kþngsins og fær vinnu hjá honum. En svo víkur sögunni til vonda kcngsins; að hann safnar saraaú öllu liði; sem hann getur, og fer með lið sitt móti hinum kóngmum; og slær í bardaga meö vonda kóng~ inum og góða kónginum. Vondi kóngurinn hefir miklu meira lið; en samt vinnur góði kóngurinn hvern sigurinn af öörum; og svo fara leikar; að vondi kóngurinn er handtek.inn; og hann lofar; að fara aldrei meö her móti góöa kónginum. En nú batnar kóngsdóttuírinni. Svo á að fara aö gifta þau; en þá kemur vondi kóngurinn með her sinn og fer í bardaga og verður mikiö mannfall; sérstaklega hjá vonda kcnginum. En hinn kóngurinn var svo góður; aö hann vann betur á hinum; og svo fara leikar; að óvinaherinn bíður minni hluta;. og er hann tekinn og settur í fangelsi. En svo eftir.dálítinn tíma læt- ur hinn kóngurinn halda brúðkaup meö þeim; og svo verða þeir vinir; konungarnir; allt frá því og til dauðadags. Og svo tók'kóngssonur- inn til stjórnar og fór a.llt farsæl.lega og ve.1 og ríktu þau lengi og vel; og enda ég nú æfintýrið* Lárus Ingimarsson. R'É T T A P A & U R I N-Ifl. nwu íi u u «. ú w í. 1!»i ii i< in. Y. ti 1 í 11 i. u i; u tt I sveitinni hlakka ég mest til réttanna; og sérstaklega þegs ar fariö er aö líða á sumarið. Það var svo margt fólk á bænum; sem ég var á; en hestarnir ekki nógu margir; því að allir ætluðu að fara í réttina; nema yngsta barniö og Irismóolrin. Þess vegna varð einhvér að fá lánaðah hest; og ætlaði ég að fá lánaöan hest á næsta bæ; og fékk ég hann. ^Og um leiö bað hann mig að hjálpa sér að reka heim úrtíninginn; því ^aö. hann átti aö sjá um hann; og sagði ég hon- um; að ég gæti það. Síðan fór ég heim með hestinn og lét hann inn. Svo fór eg inn og háttaði og vaknaöi snemma um morguninn; eins og þegar maður ætlar eitthvað; sem er skemmtilegt. Nú var búið aö láta hestana út á túnið; og fullorðnu mennirnir ætluðu aö fara í réttirn- ar að draga; en við krakkarnir ætluöum aö fara á eftir. Þegar við komum þangað; fórum viö að spretta af hestunum; og svo fór ég inn í réttina; og held ég; aö þaö hafi ekki verið nokkurn tíma eins mik- ið fé; eins og nú; þegar ég hefi veriö í réttum. Eg fór nú að reka inn í almenninginn og margir strákar; og svo fórurn við aö draga það fé; ^sem við þekktum mörkin á Svo ætluðu^margir krakkar og fólk suð- ur í Eellsendaskóg; sem er dálítiö frá réttinni; og langaði mig að fara; og bað ég þá um hestinn þangað og^fékk ég hann. Svo fórum við af staö og riöum hart. Við krakkainir fórum aö leika okkur í skóg- inurn. Svo eftir dálitla stund fórum við af stað heim að réttinni aftur, Svo var farið aö hleypa úr dilkunum og farið að reka heim.

x

Árvakur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.