Árvakur - 01.02.1932, Síða 18

Árvakur - 01.02.1932, Síða 18
l6 - i R V A K TJ R 7. D.. SYSTKIWIH. ti ii íi íí t; íí t. Tí n 11 t. .. n Í7 ít 11 i, 11 11 Einu sinni voru hjón uppi í sveit. Þau áttu tvö b'örn, dreng sem hét Árni ogt®lpu; sem hét Sigríöur. Einu sinni þurfti faöir þeirra aö fara í kaupstað daginn fyrir aðfangadag jóla. Dagiroi eft- ir var komin stórhríð. Þau voru alltaf að gá nt; hvort þau sæju til pahba síns. Það var komiö kvöld og ekki var pabbi þeirra kom- inn. Svo fór mamma þcirra fram í eldhús að bua til matinn og þá voru þau ein inni. Þá sagði Sigga við Arna: "Eigum við að biðja guð aö hjá.lpa pabba heim?" það skulum við gera;" sagði Árni. Svö lögðust þau á kné og báöu guð að hjálpa pabba sínum heim. Þeg- ar þau voru búin; heyrðist einhver koma. "Það ee pabbi/' sagði Arni og þaut út; en Sigga lagðist á kné og þakkaði guöi. 3.1 afur Ingibergsson. 6 V J'II T H J Á L P. tl lí li l’l II .l i'. íl"’l li iill il V/ H M II II i. M il ll ií Jón gamii í kotinu drattaðist í hægðum sínum niður túnið hans Eéturs ríka. Hann var frernrr lítill' vexti og væskilslegur. Hann gekk þarna í þungua þönkum; því að hann var að fara á sjó og veðrið leit út fyrir aö versna mt'ú kvöldinu. Þegar hann var kominn niður að bátnum; ýtti hann homim á flot; en það gekk fremur illa; því að hann var nokkuö stór. Samt kom hann honum á flot og reri út á f jöröinn, en varð varla var við f'isk. Hann var nú ekki vel á- nægður með þenna afja; reri noltkað lengra og fékk þá miklu meira. Jén gamli.var ekki vanur að fiska svona vel; og gáði ekki að því; að veðrið var aö versna og bátinn var farið ao reka út fjörðinn. Þegar hann tók fyrst eftir þessu; greip hann til áranna og reyndi að róa í land; en veðrið var crðiö svo vont; að honum þýddi ekkert að reyna aö rca á móti þessu rok.i. Ilann fleygði öllum fiskinum út og reyndi að róa; en ekkert þýddi. Bátinn rak lengra út fjörðinn og Jón réði ekkert við bátinn. Þannig rak hann góoa stund; þangað til hann sá einhverja þústu nokkuð langt frá sér. Jón sá; að þetta var illa útleikið skip. Þegar hann kom nær því; sá hann nokkra menn á því. Hann sá starx; að bað hafði strandað, og kom bátnum fast upp að því. Þetta var seglskúta og var enginn bátur á henni. Þegar menn- irnir sáu Jón með bátinn; glaðnaöi auðsjáanlega yfir þeim. Þeir hlupu al.lir út í bátinn; eitthvað tíu að tö.lu; og báðu Jón að flytja sig í land; því að þeir væru búnir að missa bátinn sinn. Hann fó'r með þá heim ti.l sín og bað konu sína að gefa þeim eitthvað volgt ofan í sig. Hún gerði það. Þeir sögðu Jcni; að^beir heföu fengið svo vont veður, að þeir hefðu þurft aö leita sér skjóls; en þá rek- izt á sker og sctið þar; þangað til Jóm heföi komið og bjargaö þeim. Næsta morgun var veðrið orðio svo gott; að Jón gat farið með menn- ina í næsta kaupstað; og þaöan fóru þeir meö skipi heim til sín. Þe.ir kvöddu Jón garala meö miklum söknu.öi . En af skútunni hefir ekk- ert sézt; því að hún hefir vafa.laust sokkið, Os.kar Guðmundsson. s

x

Árvakur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.