Árvakur - 01.02.1932, Page 21

Árvakur - 01.02.1932, Page 21
.ti.* Lr.—v 7. D. Á R V A K U H ætlaöi. Þá kom þar aö Jón í mín-um tekk og hélt mér; en á meöan klíndi Þorsteinn rjóma af 'bolltinni framan í mig, en til allrar ham- ingju fór lítiö eöa ekkert framan í mig. Eg þurrkaöi þaö framan úr már í flýti og fór svo í rööina; því^au þaö var veriö aö hringja. I tímanum t)oröaöi Jörundur' eina af sínum; svo aö liann átti ekki nema tvær eftir. 1 næstu frímínútum stökk'ég ofan í "bakarí og keyþti tvær sveskjubollúr; því aö þaö voru elcki rjómabollur til; en mér til mikillar undrunar áá ég aö stóö í glugganum: i;Allar bollur á tólf aura11. Eg fór þá inn í bakaríiö aftur og sagöi viö stúlkuna; aö þetta væri svik; því aö í glugganum stæöi''allar bollur á 12 aurai! en ég fékk ekki nema tvær bollur fyrir 24 au.ra. En stúlkan baö mig aö fara út og vera ekki meö neina vitleysu. Eg fór því út. En nú skildi ég fyrst.; hvaö meint var meö þessari aug.lýsingu í glugganum: aö allar bollutegundir kostuöu jafnt; rjómabollur sem vanalegar. Eg fór upp í skóla; en þegar ég kom upp eftir; var veriö aö hringja inn. Eg flýtti mér sem mest ég mátti. Þegar ég kom inn; ^setti ég bollurnar undir borö. Jörundur var búinn aö boröa eina í viöbót; svo aö ég átti ekki nema eina eftir. Og svo byrjaöi hann aö stríöa . mér á því; aö ég tímdi ekki aö boröa mína; en ég sagöi þaö vitleysu. Þaö var hringt út og ég fór aö leika mér úti. Svo vár hringt og ég fór inn. Byrjuöum viö aö drekka mjólkina okkar og boröa bollur meö; þeir; sem höfðu þær meö; og brögöuöust þær svo vel; aö ég óskaöi; aö ég fengi al.ttaf svona góöar bo.llur aö boröa. Áöur en ég fór aö sofa um kvö.1diö; fékk ég eina rjómabol.lu. Leiö þannig bolludagurinn; aö ég boröaöi átta bollur; og var þaö í minna lagi. Skúli-Hansen. _Á_______3 E H J A M 6. \ i W * i ,. ' i i .. i .1 .« í t t * .. 1 i t. u »• í l »» A tvíbýli nokkru uppi í sveit bjuggu tvenn hjón. Býliö hét Lækur; en hjónin hétu Guömundur og GuÖrún og Þorsteinn og G-uöný. Áttu þau fyrnefndu 6 börn; en hin þ börn. - Þau var einn sunnudag eftir sláttinn; aö öll e.ldri börnin fengu leyfi til aö fara til berja. Var feröinni heitiö upj) í dal nokkurn; er Lamtadalur var kallaöur. Hann lá milli tveggja fjal.la upp af bænum. Börnin voru sjö til samans; er áttu aö fá aö fara. Þau gátu ekkert boröaö; áö- ur en þau áttu aö fara; því aö feröaáhuginn var svo mikill. Loksins rann sú stund upp; er þau áttu aö fá aö leggja af stað. Sjö feröbúnir hestar stóöu úti á hlaöi. Þau kvöddu mí foreldro sína' og systkini og lögöu af staö. Fyrst var haldiö sem leiö lá inn meö f jallinu. Þau stönzuöu á svokal.laöri Lambaflöt og fengu sér bita. Því næst var haldiö af staö aftur. Segir nú ekki af feröum þeirra, fyr en þau komu á ákvöröunarstaöinnv Þau bundu hestana “á streng" og fóru svo aö tína. Sum tíndu upp í sig; en önnur vildu þaö ekki; því aö þau héldu; aö þau gætu ekki fyllt ílátin; áöur en þau færu heirh. Ilátin; sem þau tíndu í, voru meö ^mörgu móti: litl- ar blikk.fötur; berjatínur; og sum tíndu í vasa sína. En öll höföu þau meö sér eitt stórt ílát; en því fylgdi sú náttúra; aö þaö; sem þar var látiö; var ekki hægt aö taka aftur. Þetta góöa ílát var maginn. - Tíminn leiö fljótt; veöriö var gott og nóg af berjum. Enginn vissi; hvaö tímanum leiö; því' aö enginn haföi klukku. Þannig leiö^nú dagurinn. Þá sáu þau allt í einu; aö fariö var aö dirnma. Þá fcru þau aö hugsa til heimferöar. Enda voru þau

x

Árvakur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.