Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 24
22 - ÁEVAKUE 1. D.
Hann hrindir hleranum frá. í>á sér hann, sér til mikillar undrunar; J
aö þarna;eru göngin niöur. í fylgsni ræningjanna. Hann rekur upp
lágt gleöióp; svo ræningjarnir heyra ekki; og læöist svo hægt^og
stillt áfram niöur göngin. En allt í einu heyrir hann mikla há-
reysti. Kalli litli lét sér^ekki bregöa; og því næst stökkur hann
inn í eitt skxímaskotiö og híöur þar óhræddur; þangaö til ræningjarn-
ir voru sofnaöir. Þá læöist hann til þeirra; þar sem þeir hrjóta;
svo allt skelfur og nötrar. ^Síöan tekur hann svefnmeöaliö og gefur
hverjum þeirra skai5mt af því. Þeir uröu ekki varir viö; aö Kalli
var hjá þeim; því aö þegar þeir fóru aö sofa; voru þeir svo þreytt-
ir og syfjaðir; því aö þeir höföu drukkiö sig fulla og látið mjög
dólgslega um kvöldiö. Þegar Kalli var btiinn aö gefa ræningjunum ihh;
varö honum litiö undir eitt fletiö. Sér hann; sér til mikillar undr-
unar; miljónamæringinn undir því. Hann dregur hann undan og leysir
af honum alla fjötra; og miljónamæringurinn þakkar Kalla litla fyr-
ir frelsun sína meö mörgun fögrum oröum. Síöan segir miljónamæring-
urinn viö Iíalla litla: '’Þú skalt fara ofan í þorpiö og tilkynna það
á lögreglustööinni; aö þú sért búinn aö handsama ræningjana; en á
meðan ætla ég aö bíöa hérna.u Kalli lét ekki segja sér þaö tvisvar;
og hljóp af stað eins og fætur toguöu niöuir til þorpsins. Þegar hann
kom niöur á lögreglusiöö; var hann mjög óöamála af sínum merkilega
fundi. Síöan voru sendir margir lögregluþjónar meö vagn með fjórurn
hestum fjrrir; og þar á meöal var Kalli í fararbroddi til aö bísa
þeim leiöina. Þegar þeir komu aö giyfjunni, staönæmdist vagninn og
lögregluþjónarnir stigu út úr vagninum og ruddust meö voöa gaura-
gangi inn í fylgsnið. Báru þeir ræningjana út í vagninn sofandi.
Síöan var allt hirt; sem fémætt var í fj^lgsninu, og þar var ógrynni
af gulli; silfri og giasteinum. Svo var ekiö af staö; og ræningjarn-
ir sváfu alla leiðina; og vöknuÖu ekki fyr en í réttarsalnum; þar
sem átt.i aö rannsaka úál þeirra. Kú er aö segja frá Kalla. Hann fékk
sínar 10.000 krónur fyrir aö hafa handsamaö ræningjana; og svo fékk
hann gullmedalíu frá miljónamæringnum^fyrir aö hafa frelsaö hann úr
lífsháska. Og svo tók hann Kalla sér í sonar staö. Lýkur svo þess-
ari sögu.
Þorsteinn Eiríksson.
H á k o n Sumarliðason teiknaöi forsíöumjmdina og nafn
blaðsins á 1. lesmálssíöu. Myndir inni í lesmálinu hafa hlut-
aöeigandi greinarhöfundar teiknaö.
Ritstjórar: Skúli Hansen; Þorsteinn Eiríksson.