Alþýðuhelgin - 12.11.1949, Page 4

Alþýðuhelgin - 12.11.1949, Page 4
ALÞÝÐUHELGIN 30ÍJ SOGUKAFLI EFTIR SIGURD HOEL. MYNDASAFN AF GLÖTUDUM Ég hef spurt sjálfan mig oftar en elni} sipni: < ftfeyhdist hundraðstala þeirra róahna, sem síðar gerðust föður- Íátidssvikahar, hærri úr þeim stétt- lim,.. sem ég hafði mök við, heldur cjn upp og ofan úr öðrum stéttum? Ég hef reynt að telia það saman, hve njiarga menn ég þekki, en það er vit- anlega ógjörningur. S'’o hef ég hutp- að . um tölu þeirra föðurlandssvik- ajra, sem ég hef sjálfur þekkt, og iáér virðist hundraðstalan verða ajlltof há. Við höldum því fram, að ejnþ af humlraði norsku þjóðarinn- aþ sé föðurlandssvikarar. En luindr- ajðstalan af því fóllki, sem ég hafði kiynni af, verður áreiðanlega hærri. íjvo’hygg ég að minnsta kosti.*) , i En eitt veít ég með vissu: Úr þeim 'tjUöUiÍega fáu og fámennu stúd- eþtáhoþum, sem ég lagði lag mitt yið á stúdentsárunum, kom allt of Há hundraðstala föðurlandssvikara. ' Ég get að sjálfsögðu ekki sagt með neinni vissu um, við hve marga stúdenta ég hafði saman að sælda á árumun 1920—21. En þeir geta alls ekki hafa verið mikið yfir eitt hundrað. Sjö urðu föðurlandssvikar- ar. Þegar Hans Berg er talinn með, verða þeir átta. Elnhver sérstök öfl hafa því hlotið að vera að verki meðal þessara manna. En hver voru þau? Það er mlkils virði að geta gert sér það ljóst. Stúdentahóparnir voru nokkuð margir og að ýmsu leyti ólikir. En sumt var þó sameiginlegt með þeim. Nær því allir stúdentarnir, sem ég hafði eitthvað saman við að sælda, voru utanbæjarmenn. Langflestir þeirra voru fátækir. Flestir voru þeil- einmana. Sumir voru svo ein- ipana, að því veróur ekki með orð- um lýst. *) Síðari athugasemd: Staðhæf- ingin um einn af hundraði reyndist vera — nauðsynleg — ósannindi í áróðursskyni. Það voru tveir af hundraði. Höf. Þeir höfðu glatað þeirri veröld, sem brosti við þeim á bernskuárun- um, og ekki fundið aðra í hennar stað. Þegar þeir sátu í hreysunum sínum á kvöldin, veit ég, að ein- manaleikinn næddi oft um þá eins Sigurd Hoel má vafalaust telja í fremstu röð núlifandi skálda og rithöfunda í Nor- egi. Hann hefur samið nokkr- ar ágætar skáldsögur og ail- margt smásagna. en er einn- ig atkvæðamikill og snjali gagnrýnandi. StUsnilld hans er mikil. Fá norræn skáld hafa lýst sálarlífi barna af meiri næmleik og gleggn skilningi en hann. Ilelztu skáldsögur hans eru „En dag i Oktober“, „Veien til verdens ende,“ „Fjorten dager for frostnetterne,“ „Sesam sesam“ og „Möte ved milepelen," sem kom út árið 1947. Síðastnefnda sag- an, sem vafalaust er með því bezta, er Hoel hefur ritað, fjallar um atburðina á her- námsárunum. Af mikilli skarpskyggni reynir skáldið að grafast fyrir hinar mörgu sálrænu og þjóðfélagslegu orsakir þess, að hinir ólík- ustu menn skyldu gerast föðurlandssvikarar og ganga nazistum á hönd. Munu eigi aðrir hafa ritað af meiri skarpskyggni um þetta efni. Sagan „Möte ved milepel- en“ hefur nú verið þýdd á ísienzku, og mun Prent- smiðja Austurlands gefa hana út. Hefur sögunni í ís- lenzku þýðingunni verið gef- ið nafnið „Á örlagastundu.“ Hér verður nú birtur einn kafli þessarar merku sögu. Kaflinn heitir „Myndasafn áf glötuðum sálum.“ og ískaldur vindur úr svörtum him- ingeimnum. Sumir þeirra voru haldnir heim- þrá, aðrir máttu ekki til þess hugsa að snúa aftur heim. En flestir þeirra kunnu aldrei við sig í Osló — þcss- ari grimmilegu borg, sem alltaf hef- ur skellt skolleyrum við öllum bess- um vasklegu stúdentum, sem traðka ura á götunum, slíta rassinn úr bux- unum í lestrarsölunum og standa í biðröðum fyrir framan ódýrustu matsölustaðina. Voru hað ekki tilvonandi embætt- ismenn bióðarinnar? O. fari þeir og veri! hugsa'- heildsalaborgin. ímð var á beim árum. beufav é<í ráfaði um o<r svalt í Kristjaníu, þess- ari nndarle<íu bornr, sem envinn •’,r- irwcfur fyrr en bnnn liefur látiS á s já ... Þessi orð skrifaði á æskuártim maður. sem síðar varð föðurlands- svikari. Borgin hefur síðan breytt um nafn, en ekki eðli. En betta getur þó ekki verið nægi- leg skýring. Margir hafa soltið hér á landi. Marpir hafa veT-ið einmana. Fá>r urðu föðurlandssvikarar. Það er bezt. að ég sé ekki að gera m:g heimskari en ég er, þó að nú sé ófriður. Ég veit, að föðurlandssvik geta komið fram í jiúsund mvndum og að ástæðurnar til þeirra geta skipt tueum þúsunda. Ég veit, að margt mun taka á sig annan blæ, þeear liðin eru nokkur ár (en eftir tvö þúsund ár er Júdas enn Júdas). Ég veit, að hugsiónirnar hafa að nokkru leyti tekið við því hlutverki, sem landamæri ríkia geendu áðu’’. Og ég veit, að aftur muni verða sa?t, eins og svo oft áður: Allt er á reiki, hið pamla er hoi'fið, hið nýia ókomið. við lifum í eins konar ó- skapnaði. Einstakir föðurlandssvikarar geta að sjálfsögðu fært fram heimspeki- lega vörn fyrir afstöðu sinni. Sér- hverja afstöðu er hægt að verja meS

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.