Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2007, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2007, Blaðsíða 7
Valgerður telur að með því að færa stoðþjónustu í auknum mæli inn í skólana sé hægt að grípa fyrr inn í hjá mörgum börnum. Þannig sé hægt að vinna með þeim áður en vandamálin ágerast. Hrefnu finnst að ríkið eigi að sjá mun betur um þennan málaflokk. „Það þarf að leggja miklu meira fé í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, hvort sem það er hér eða inni á heilsugæslustöðvunum.“ Vonir bundnar við heilbrigðisráðherra Í sumar hefur BUGL í sam- starfi við framkvæmdastjórn Landspítalans, að tilskipan heil- brigðisráðherra, unnið að tillög- um til úrbóta vegna þess vanda er steðjar að deildinni. Linda Kristmundsdóttir, deildarstjóri á göngudeild, segir að tillög- unum verði skilað til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráð- herra. „Við vonumst til að flestar þeirra verði samþykktar.“ Guð- rún Bryndís segir markmiðið að stytta bið eftir þjónustu. Meðal annars er lagt til að mannafli deildarinnar verði auk- inn og bráðaþjónustan styrkt. Starfsfólk BUGL vonar að Guð- laugur Þór kynni á næstunni hvaða úrbætur verða gerðar. Ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. DV Fréttir þriðjudagur 14. ágúst 2007 7 Sífellt færist í aukana að fyrirtæki leggi merktum bifreiðum meðfram þjóð- vegum landsins. Í sumum tilfellum er þeim lagt án tilskilinna leyfa frá land- eigendum. Umferðardeild höfuð- borgarlögreglunnar hefur aukið eftir- lit sitt og hefur reglulega þurft að láta fjarlægja bifreiðar sem lagt hefur ver- ið ólöglega með þessum hætti. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferð- ardeildar höfuðborgarlögreglunnar, hefur orðið var við mikla aukningu auglýsinga á þjóðvegunum. Hann segir kvartanir hafa borist til lögregl- unnar. „Við höfum fengið kvartanir út af þessum auglýsingum og höfum þurft að láta fjarlægja merkt öku- tæki sem lagt hefur verið í leyfisleysi í borginni eða á þjóðvegunum. Um þetta gilda ákveðnar reglur og það eru ekki allir sem fara eftir þeim. Við höf- um ákveðið að hafa augun betur opin gagnvart þessu og höfum ákveðnar áhyggjur af því að allar þessar aug- lýsingar geti haft truflandi áhrif á um- ferðina. Við líðum það ekki að skiltum sé plantað niður bara einhvers stað- ar,“ segir Árni. Samkvæmt reglum Vegagerðar- innar er ekki heimilt að koma fyrir auglýsingaskiltum innan 30 metra frá stofnvegum, líkt og hringvegin- um, og 15 metra frá öðrum vegum. Lagning bifreiða í auglýsingaskyni er hins vegar á gráu svæði. Leggjast yfir þetta Stefán Erlendsson, forstöðumað- ur lögfræðideildar Vegagerðarinnar, hefur áhyggjur af því að erfitt sé að grípa inn í þessa þróun. Hann bendir á skýrar reglur um auglýsingaskilti og aðskotahluti sem varla eigi við um bif- reiðar. „Það eru mjög ákveðnar reglur hjá okkur að öllum auglýsingum hefur verið úthýst frá vegum landsins og hjá Vegagerðinni hefur verið blátt bann við þessu. Við þurfum að gefa leyfi fyrir öllum auglýsingaskiltum nærri vegum og stefna okkar hefur verið sú að hafna þessari þróun. Það gerum við bæði út- frá öryggis- og umhverfissjónarmið- um,“ segir Stefán. „Reglurnar um aug- lýsingaskilti eru skýrar og hið sama á við um alla aðskotahluti í auglýsinga- skyni. Stærsta spurningin er hins veg- ar hvernig hægt er að líta á þegar bíl- um er lagt með þessum hætti nærri vegunum. Ég hef áhyggjur af því að við getum illa gripið inn í þetta, nema að því leyti að lögreglunni er heimilt að fjarlægja yfirgefna bíla. Við getum bannað skiltin en ég held að nú sé orðin ástæða til að leggjast yfir þetta því við viljum halda auglýs- ingum frá vegunum.“ Lítil prýði Sighvatur Arnarsson, skrifstofu- stjóri framkvæmdasviðs Reykjavík- urborgar, tekur í sama streng og hef- ur áhyggjur af hinni miklu aukningu. Hann segir borgina stefna á að fara yfir þessi mál með Vegagerðinni fljót- lega. „Það hefur gerst hjá borginni að bílum hefur verið lagt á lóðum henn- ar í leyfisleysi og þá höfum við þurft að stugga við þeim. Það höfum við gert í samráði við lögregluna. Ég á von á því að við ræðum á næstunni við Vegagerðina um þessi mál,“ segir Sighvatur. „Í þeim tilvikum sem lagt er inni á einkalóðum getum við ekk- ert sagt. Við viljum ekki sjá þessa þró- un því ekki er hægt að segja að það sé nein prýði að þessum auglýsingum, fyrir utan truflun á öryggi í umferð- inni. Vonandi sjá fyrirtæki sóma sinn í því að finna auglýsingum sínum ann- an stað en utan um vegakerfið.“ Leikreglur skortir Jón Viðar Stefánsson, framkvæmda- stjóri auglýsinga- og skiltagerðarinnar Franks & Jóa, er vonsvikinn yfir þró- uninni og kallar eftir skýrum reglum. Fyrirtækið er með þeim fyrstu sem bauð upp á þartilgerða auglýsinga- bíla sem lagt er víða í umferðinni. „Við leggjum okkur fram við að fá samþykki lóðareigenda þar sem bílum okkar hefur verið lagt og höfum unnið með Vegagerðinni í þessu. Okkur líst nátt- úrulega mjög illa á þá þróun að hin og þessi fyrirtæki séu farin að taka það upp hjá sjálfum sér að parkera bíl- um sínum hér og þar. Það verða nátt- úrulega að vera einhverjar leikreglur í þessu,“ segir Jón Viðar. „Við leggjum okkar bílum iðulega á sömu stöðun- um og um verslunarmannahelgina vitum við ekki fyrr en annar bíll er allt í einu búinn að leggja fyrir okkar bíl. Ég er alveg viss um að sá aðili hafði ekki sóst eftir neinu leyfi og því miður virð- ist frumskógarlögmálið ríkja. Fyrst og fremst viljum við fá skýrar reglur og ná góðu samstarfi við aðila sem sjá um þessi mál, þannig verður vonandi hægt að koma í veg fyrir að bílum sé lagt út um allt.“ „Við viljum ekki sjá þessa þróun því ekki er hægt að segja að það sé nein prýði að þess- um auglýsingum.“ Mikil aukning hefur verið á því að fyrirtæki leggi merktum bifreiðum meðfram þjóð- vegum landsins. Fjöldi þeirra leggur bifreiðum sínum án leyfis lóðareigenda og án þess að virða reglur um auglýsingar við vegi. Sighvatur Arnarsson, skrifstofustjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, og Stefán Erlendsson, forstöðumaður lögfræði- deildar Vegagerðarinnar, eru báðir ósáttir við þessa þróun. VILJUM EKKI SJÁ ÞETTA TrAuSTi hAfSTEinSSon blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Merktir bílar Auglýsen dur koma bæði auglý singa- skiltum og merktum f yrirtækjabílum fyrir m eðfram þjóðveginum. Mesta a ukningin hefur orðið á Suðurlandsvegi og Ve sturlandsvegi þar sem hefur mátt greina fjölda aug lýsinga um helgar. DV Fréttir MiðVikudAgur 8. ág úSt 2007 7 Árni Friðleifsson ÞJÓÐVEGIRNIR NÝJASTI AUGLÝSINGAMIÐILLINN Töluverð aukning he fur verið á aug- lýsingum fyrirtækja og þjónustuað- ila ýmiss konar með fram þjóðvegum landsins. Algengast e r að sett séu upp sérstök auglýsingask ilti meðfram veg- um en undanfarið h efur einnig borið á því að merktum fy rirtækjabílum sé lagt hér og þar með fram þjóðvegun- um. Árni Finnsson, formaður Nátt- úruverndarsamtaka Íslands, er ekki ánægður með þessa þróun. Hann er þeirrar skoðunar að a uglýsingar með- fram vegum séu aðe ins réttlætanleg- ar séu þær í þágu umferðaröryggis. „Þetta byrjaði allt m eð vegaskiltum tengdum umferðar öryggi þar sem ýmsum skilaboðum var komið á framfæri meðfram þj óðvegunum. Það er mjög leiðinlegt að horfa upp á aug- lýsingavæðingu veg akerfisins, eink- um þegar áberandi s tórar auglýsingar draga úr ánægjunni við að sjá landið og ferðast um vegina . Ég held að það hljóti að verða settar einhverjar reglur um þessi mál fljótleg a þannig að ekki sé hægt að koma fy rir auglýsingum hvar sem er,“ segir Ár ni. Víða misbrestur Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar höfuðborgarlög- reglunnar, hefur orð ið var við mikla aukningu auglýsinga á þjóðvegunum. Hann segir kvartan ir hafa borist til lögreglunnar. „Það e r með þetta eins og margt annað að allt er gott í hófi. Við höfum tekið eft ir aukningu þar sem menn skilja eft ir dulbúnar aug- lýsingar, ekki síst á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi. V ið höfum fengið kvartanir útaf þessu m auglýsingum og höfum þurft að lát a fjarlægja merkt ökutæki sem lagt he fur verið í leyfis- leysi í borginni eða á þjóðvegunum,“ segir Árni. „Um þett a gilda ákveðnar reglur og það eru ekk i allir aðilar sem fara eftir þeim. Við h öfum ákveðið að hafa augun betur opi n gagnvart þessu og höfum ákveðnar á hyggjur af því að allar þessar auglýsin gar geti haft trufl- andi áhrif á umfer ðina. Við líðum það ekki að aðilar p lanti niður skilt- um bara einhvers st aðar. Þar að auki þurfa auglýsendur a ð fá þar til gerð leyfi frá landeigendu m, sem eiga þær lóðir sem auglýst er á og því miður held ég að of oft sé m isbrestur á því.“ Skiptar skoðanir Ingvi Jökull Logaso n, formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa, hefur einnig orðið va r við hina miklu aukningu. Hann seg ir þróunina hafa verið hraða síðustu tvö ár og á von á því að áhrif þessarar auglýsingaleiðar verði mæld á næstun ni. „Boðið hefur verið upp á þessa þj ónustu í mörg ár en nú tekur maður h ins vegar eftir að magnið hefur margfa ldast. Hægt er að greina mikla auknin gu í auglýsinga- merkingum meðfra m umferðaræð- um og þróunin er í á tt að stórborgar- brag. Auglýsendur ta ka eftir verðmæti auglýsinga tengdu u mferðinni og ég spái því að mælinga r fari fram fljót- lega á þessari auglý singaleið,“ segir Ingvi Jökull. „Ég á vo n á því að meiri umræða eigi eftir að verða um þessa þróun á næstunni. Þa ð getur verið erf- itt fyrir lögreglu að ag núast út í merkta bíla og spurning hva ða heimildir hún hefur til að fjarlægja bíla þannig að ég held að það verði mj ög erfitt að koma böndum á. Fólk á án efa eftir að tak- ast á um þessa þróu n, annars vegar fagna auglýsendur f rumlegum tæki- færum til að koma sk ilaboðum áleiðis og hins vegar þjóðræ knislegar skoð- anir um að halda ná ttúrunni hreinni og auglýsingafrírri.“ TrauSTi haFSTeinS Son blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Ekki teljandi tjón á stóriðju Jarðhlaup í spennus töð á Brenni- mel í Hvalfirði olli rafmagnsleysinu um miðjan dag í g ær. Rafmagn fór af klukkan 13:50 þe gar högg kom á kerfið á meðan veri ð var að vinna í spennustöðinni og olli það víðtæku straumleysi á land inu. Rafmagns- laust var á Vesturl andi, Vestfjörð- um, Norðurlandi og Austfjörðum og komst rafmagn fyrs t á til almennra notenda um það bil klukkustund síðar. Jarðhlaupsins varð greinilega vart á höfuðborgar svæðinu og fór rafmagn víða af í ska mma stund með þeim afleiðingum að tölvur end- urræstust og ljós d uttu út í nokkr- ar sekúndur. Samkv æmt upplýsing- um frá Landsneti urðu óverulegar skemmdir á spennu stöðinni og var viðgerðum lokið um klukkan 15:30 í gær. Víða urðu trufl anir á símasam- bandi og voru sérs taklega tilkynnt tilvik á Vesturlandi. Stórnotendurnir Al coa Fjarðaál, Norðurál og Járnble ndiverksmiðjan á Grundartanga feng u rafmagn sein- ast og voru þau öll k omin með fulla orku skömmu eftir k lukkan hálffjög- ur í gær þegar rafma gn komst aftur á hjá Alcoa á Reyðarfi rði. Hilmar Sigurbjörnss on, starfandi upplýsingafulltrúi A lcoa Fjarðaáls, segir að forsvarsme nn fyrirtækisins hafi ekki haft telja ndi áhyggjur af rafmagnsleysinu, þó svo það sé alltaf slæmt þegar slíkt ge rist. Hann seg- ir að ástandið sé ek ki litið alvarleg- um augum fyrstu k lukkustundirnar eftir að rafmagn fer af, hiti haldist á kerum í allt að fjór ar klukkustund- ir og innan þess tím a sé auðveldara að hefja bræðslu aft ur. Ef lengri tími hefði liðið og keri n kólnað, hefði ástandið verið mu n alvarlegra og fyrirtækið orðið fyr ir talsverðu fjár- hagslegu tjóni. valgeir@dv.isalcoa Fjarðaál rafmagn slasust var í álveri Alcoa í tæpa tvo klukkutíma. Ekki hlaust tjón af. LLUM í RAKENNSLU margar stundir í v iku við blindra- kennslu og veitt er í Lúxemborg. Það hefur bara ekki ve rið hægt vegna manneklu og fjársko rts. Ég hef þurft að ferðast landshor nanna á milli og oft vandkvæðum bu ndið að komast til baka vegna veðu rskilyrða. Mark- miðið er að neman dinn sjálfur geti fundið hjá sér minni þörf fyrir aðstoð með markvissu ein staklingsmiðuðu námi,“ segir Helga. Getum ekki komið he im Gunnar Már Másso n, flugmaður og faðir Más litla, flúð i land með fimm manna fjölskyldu sín a til Lúxemborgar þar sem honum fann st þörfum blinds sonar síns ekki vera mætt í skólakerf- inu. Þrátt fyrir átak r íkisstjórnarinnar treystir hann sér ekk i heim með fjöl- skyldu sína. „Staðan hér er grafalvar- leg og nokkrir kenn arar bjarga ekki vandanum. Aðgerði rnar eru ákveð- inn sigur en staðan e r bara það alvar- leg að við treystum okkur ekki heim strax. Það þarf bara svo miklu miklu meira,“ segir Gunnar Már. „Munurinn á Íslandi og þar sem við búum núna er bara svartur og hvítur. Að mínu mati er það eðlileg k rafa að hver skóli hafi hjá sér faglærðan einstakling sem geti mætt þörfum bl indra og annarra nemenda sem þurfa á séraðstoð að halda. Pascale hefu r náð frábærum árangri með son okk ar í blindranám- inu í vetur enda með 20 ára reynslu á sviði kennslu blindr a og sjónskertra barna og fullorðinn a í Lúxemborg. Það er ómetanlegt að svona nám- skeið sé haldið, ekk i síst vegna þess að nemendur þessa ra kennara sem sækja námskeiðið n jóta góðs af því strax í haust.“ Löngu tímabært Ágústa Eir Gunnar sdóttir, vara- formaður Blindrafé lagsins, samtaka blindra og sjónskert ra á Íslandi, tel- ur löngu tímabært a ð bæta þjónust- una í skólakerfinu. „Því miður hafa nemendur búið við algjört aðstöðu- leysi og ekki síst m enntastofnanir landsins. Skortur á r áðgjöf hefur ver- ið mikill þannig að ekki hefur ver- ið hægt að sinna lö gboðinni skyldu stofnana við alla nemendur sína. Þetta kemur því bæð i nemendum og skólunum til góða e n við eigum enn töluvert í land. Sú s taðreynd að fjöl- skyldur hafi þurft að flýja land sýnir mikilvægi þess að b æta þjónustuna frekar og vonum vi ð að þessar að- gerðir komi í veg fyr ir að slíkt endur- taki sig,“ segir Ágústa . Inga Dóra Guðmu ndsdóttir, al- þjóða- og foreldra fulltrúi Blindra- félagsins, samtaka blindra og sjón- skertra á Íslandi, ítrekar nauðsyn þess að ná til kenn ara með því að bjóða upp á þetta námskeið. „Við viljum ná til kenna ranna því þörfin er afar brýn. Yfirhö fuð er ástandið ömurlegt í skólunum og með nám- skeiðinu bjóðum við kennurum þjálfun í kennslu bli ndraleturs. Í dag útskrifast nemendu r sem hafa farið í gegnum skólakerf ið nánast ólæs- ir á blindraletur. Þe tta námskeið er meiriháttar framför til þess að koma kennslu blindraletu rs almennilega af stað,“ segir Inga D óra. „Okkar starf felst í því að hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft.“ DV 8. ágúst Mikil aukning Vegagerðin leggur blátt bann við auglýsingaskiltum meðfram vegum landsins en óttast að erfitt verði að grípa inn í að merktum bifreiðum sé lagt þar. reglulega er bifreiðum lagt í leyfisleysi á lóðum reykjavíkurborgar og á einkalóðum. Sölumaður hjá Kjaran tæknibúnaði segir ritvélarnar umsetnar: Frægir höfundar kjósa ritvélar Þorgeir Magnússon, sölumaður hjá Kjaran tæknibúnaði, segir suma enn kjósa ritvélar fram yfir tölvur. „Ég vil nú ekki nefna nein nöfn en það koma ýmsir frægir rithöfundar reglulega til okkar og geta ekki hugs- að sér að skrifa á tölvur.“ Bankastofn- anir eru einnig tryggir viðskiptavin- ir. Sölumaðurinn nefnir sem dæmi að rithöfundur nokkur hafi litið inn í verslunina áður en hann hélt í Am- eríkuferð og keypt mikið magn leið- réttingaborða. „Ég spurði hvort það væri ekki þægilegra að skifa á far- tölvu en að burðast með þunga rit- vélina um allt. Hann sagðist þá nota tölvur til að fara á netið en hon- um væri ómögulegt að skrifa á þær skáldverk.“ Þorgeir segir þetta al- gengara en fólk haldi. „Þeir sem hafa skrifað sína fyrstu metsölubók á rit- vél líta líklega þannig á að þær séu meira listskapandi en tölvur.“ Hann segir suma nánast sitja um vélarnar. Reynsla Þorgeirs er sú að marg- ir sem vanist hafa ritvélum eigi erf- itt með að tileinka sér tölvutækn- ina. „Það er algengt að eldra fólk komi hingað og kaupi ritvélar. Við seljum einnig mikið af leiðrétt- ingaborðum. Þeir seljast alltaf vel.“ Hann bendir á að sumir kaupi vél- arnar notaðar en komi til þeirra þegar þær bila. „Hér eru menn af gamla skólanum sem laga allt sem hægt er að laga.“ Hann nefnir að á meðal fasta- kúnna séu bankar og sparisjóðir. Hjá Landsbankanum feng- ust þær upplýsingar að ritvélarn- ar væru nánast eingöngu notað- ar til þess að skrifa á ávísanir fyrir fólk sem er á leið úr landi. Þær eiga að vera til í hverju útibúi en end- ast afar lengi vegna lítillar notkun- ar. Fyrir nokkru var einnig prent- að utan á umslög með ritvélum en í dag eru flestir komnir með lím- miðaprentara. erla@dv.is Þorgeir Magnússon „þeir sem hafa skrifað sína fyrstu metsölubók á ritvél líta líklega þannig á að þær séu meira listskapandi en tölvur.“ FLEIRI BÖRN Í SJÁLFS- VÍGSHUGLEIÐINGUM Valgerður halldórsdóttir Oft munar tugum þúsunda á grunnlaun- um félagsráðgjafa hjá ríki annars vegar og fyrirtækjum hins vegar. nýtt hús í byggingu BugL fær nýtt hús á næsta ári. Erfiðlega gengur hins vegar að fá fólk til starfa og halda því. D V m yn d Ar na r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.