Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2007, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2007, Blaðsíða 43
DV Helgarblað föstudagur 31. ágúst 2007 39 Í minningu Sardinia Paris Íbúð Dodi al-Fayed Ritz-hótelið Chez Benoit- veitinga- staðurinn Hôtel-Dieu sjúkrahúsið Pitié- Salpêtrière sjúkrahúsið Gare d’Austerlitz bílstjóri hvítrar Fiat Uno- bifreiðar sem kom við sögu í slysinu ha verið leyni- þjónustumaður. Rannsóknin leiddi ekkert slíkt í ljós. Al-Fayed heldur því fram að Díana prinsessa Dodi al-Fayed Trevor Rees-Jones Henry Paul © GOLDEN SECTION GRAPHICS / GRAPHIC NEWSHeimild: Operation Paget Myndir: Associated Press, Getty Images Rannsókn á vettvangi sýnir fram á að bíll Díönu rekst á hvítan Fiat Uno um 20 m frá inngangi undirganganna. Aldrei hafa verið borin kennsl á bílinn eða bílstjóri geð sig fram. Brotið afturljós af Fiat Uno. Brotið framljós af Mercedes Benz. 19 m löng bremsuför. 32 m löng bremsuför. Bíllinn rekst á 13. stoð gang- anna á um 100 km/klst hraða og snýst loks 180°. Mercedes S280 Bílstjórinn er Henri Paul A B Hvít Fiat Uno- bifreið á hægri ferð Sjúkrabíl er ekið hægt til að fyrirbyggja frekari innri áverka Árekstrarstaðurinn í Alma-undirgöngunum C D Kortlagning slyssins: Hvað gerðist í Alma-göngunum í París fyrir tíu árum? 30. ágúst 1997: Díana prinsessa og Dodi al-Fayed ýja frá Sardiníu til Parísar. 21.30: Rómantískur kvöld- verður á veitingastaðnum Chez Benoit er eyðilagður vegna ágangs ljósmyndara. Þau ákveða að borða á Ritz-hótelinu. 23.37: Parið ákveður að aka til íbúðar Dodi sem leggur á ráðin um hvernig þau geti sloppið undan ljósmyndurum með því að fara út bakdyra- megin og í ómerktan bíl. 31. ágúst, 00.20: Benz með Díönu, Dodi og lífvörðinn Trevor Rees-Jones innanborðs fer frá Ritz-hótelinu, bílstjóri er Henri Paul. 00.23: Benz lendir í árekstri í Alma-undirgöngunum. Dodi og Paul látast samstundis og Rees-Jones og Díana eru alvar- lega slösuð. Læknir sem er ekki á vakt stoppar í göngunum, hringir á neyðarlínuna og veitir fyrstu hjálp. 00.40: Sjúkrautningamenn eiga í vandræðum með að ná Díönu út úr akinu. Hún fær í tvígang hjartastopp á meðan hlúð er að henni á vettvangi. 01.41: Sjúkrabíllinn keyrir til Pitié-Salpêtrière-sjúkrahússins. 02.06: Læknar reyna í tvær klukkustundir að gera við æð í hjarta Díönu sem hefur rofnað. Á meðan á aðgerðinni stendur fær hún tvö hjartaáföll til viðbótar. 04.00: Díana, prinsessa af Wales, er úrskurðuð látin. Brian Anderson: Var í leigubíl á ferð eftir Cours Albert 1er. Hann sér svartan Benz taka fram úr leigubíl sínum á miklum hraða. Þrjú mótorhjól eru á „sveimi“ í kringum hann. Eitt mótorhjólið, með farþega, reynir að taka fram úr Benzinum en mjög þröngt er á milli bílsins og steypts veggs milli akreinanna. David Laurent og Blanchard-ölskyldan: Keyrir Volkswagen Polo og tekur fram úr hægfara hvítum eða drapplitum bíl af gerðinni Fiat Uno áður en hann keyrir inn í undirgöngin. Nálægt enda ganganna heyra Laurent og farþegar bílsins síendurtekið bílaut fyrir aftan sig, bremsuhljóð og ískur í dekkjum og loks hátt árekstrarhljóð. Christophe Lascaux: Sér Benz koma úr mótstæðri átt og sveigja í sikk-sakk á mjög miklum hraða. Á eftir koma í það minnsta tvö mótorhjól. Í baksýnisspegli sér hann Benzinn fara inn í göngin og heyrir hvell nánast um leið og því næst ískur í hjólbörðum og loks mjög háan hvell líkt og árekstrar- hljóð. Mohammed Medjahdi: Keyrir á undan Benz-bíl í gegnum göngin með farþegann Souad Mouakir í Citroen BX. Strax eftir að hafa mætt mótorhjóli með kven- kyns farþega aftan á heyrir hann ískur í hjólbörðum fyrir aftan sig og sér í bak- sýnisspeglinum Benz nálgast á miklum hraða. Benzinn rásar og rennur til á hlið þannig að framhlutinn vísar í átt að akreinunum í austurátt. Bíllinn rekst á steypta stoð í miðju ganganna og kastast til hægri. Farþeginn, Mouakir, snýr sér við í bílnum og sér Benz keyra á miðstoð um það bil 30-40 metrum fyrir aftan Citroen-bifreiðina. Opinbera rannsóknin tók þrjú ár. Alls voru um 1500 vitni yrheyrð. Engar vís- bendingar fundust um að Díana og Dodi hefðu verið myrt. Rannsóknin gekk undir heitinu „Operation Paget“ og var niðurstaða lögreglunnar: „Hörmulegt slys.“ Faðir Dodi al-Fayed er sannfærður um að breska leyniþjónustan, MI6, ha myrt Díönu prinsessu og son sinn í því skyni að koma í veg fyrir trúlofun þeirra. Vitnisburður vina Díönu og samstarfsfólks bendir til þess að hún ha ekki verið trúlofuð og að hún ha ekki haft í hyggju að trúlofast á næstunni Atburða- rás Síðustu andartök Díönu prinsessu Á I N S I G N A Paget rannsóknin Samsæriskenningar Díönu Trúlofunarmyndin. Með Kalla. Feimin og óframfærin og hefur ekki hugmynd um að þessi mynd er bara sú fyrsta af hundruðum þúsunda sem eiga eftir að birtast af henni. 1981. „Heimurinn hafði á henni ást vegna varnarleysisins, en dáði jafnframt heiðarleika hennar,“ sagði bróðir Díönu, Charles Spencer, við útför hennar. Hér eru þau systkinin saman í áhyggjuleysi æskuáranna árið 1967. Stolt mamma með frumburðinn William. Frúarleg með rauðan hatt. Díana, 24 ára, klædd fatnaði eftir breskan hönnuð, með hatt eins og tengdó. Glamour girl! Á leið í Serpentine- listasafnið árið 1994, farin að blómstra þótt skilnaðurinn væri ekki endanlegur. Útfarardagurinn 6. september 1997. Falleg brúður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.