Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2007, Blaðsíða 48
föstudagur 31. ágúst 200748 Helgarblað DV
Umsjón: Sigga Ella. Netfang: tiska@dv.is
Tískan
Erótíska dívan hún Dita
dita Von teese er gella sem kann að vera stjarna sem heillar unga sem aldna. dita er svarthærð, mistísk og ávallt með
rauðan varalit, hvað er hægt að biðja um meira? Við elskum hana fyrir að vera endalaust erótísk og kunna sitt fag.
Fallegir og dempaðir litir
Það eru jarðlitirnir sem heilla þessa dagana, jarðlitir eins og hvítir, kamel og gráir.
Laura Dern
Í nýjasta W-blaðinu má sjá æðis-
legan tískuþátt með leikkonunni
Lauru dern og ber hann nafnið
fashion Party. tískuþátturinn er
flottur en þá sérstaklega vegna
þess að Laura dern er í honum.
tékkið á
skvís-
unni því
hún
mun
ekki
valda
ykkur
von-
brigð-
um.
Lausnin er í mixinu
Með aukinni netvæðingu og auðveldari samskiptaleiðum er
eins og heimurinn hafi minnkað. Þetta á einnig við í tískuheim-
inum þar sem innblástur og áhrif koma alls staðar að. Hönnuð-
ir eins og anna sui, Jean Paul gaultier og Vivienne Westwood
eru greinilega undir áhrifum frá hinum ýmsu menningarheim-
um og má sjá að innblásturinn er héðan og þaðan. Balenciaga Vivienne WestwoodJean Paul gaultier Chaiken
Heimasíðu-
kóngurinn
Nafn? „Elsa María Jakobsdóttir.“
Hvað ert þú að gera ? „Ég er
aðallega í vinnunni. starfa sem
umsjónarmaður í Kastljósi.“
Hverju mælir þú með ? „gegn
flensu mæli ég með því að spila
Bubbles og hlusta á grillþætti
tvíhöfða á netinu. Mér batnaði
allavegana við það“.
Í Reykjavík er gott að vera út af?
„góðu fólki og öllum þeim
spennandi hlutum sem það sama
fólk kemur í verk. Nú svo var
mamma líka að flytja í bæinn“.
Heimasíða vikunnar, hér geturðu
mælt með hvaða heimasíðu sem
er alveg frjálst... „brisso.blog.is,
misgáfulegar vangaveltur hennar
Brissó sem eiga mismikið erindi við
misjafnt samfélag manna.
stórskemmtileg skrif.“
HHH
Warehouse, 9.990 kr.
all saints, 39.990 kr.
Kron skóbúð, Vialis, 17.990 kr.
Kron skóbúð, Vialis, 17.990 kr.
Warehouse, 5.990 kr.
all saints, 12.990 kr.
all saints, 9.990 kr.
all saints, 10.990 kr.
Kronkron, Cheap Monday, 12.900,-
Kronkron, Peter Jensen, 39.900 kr.