Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2007, Blaðsíða 26
Ungverski leikstjórinn Csaba Bollók hreppti Gullna lundann fyrir myndina Ferð Isku á laugardaginn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF. Um er að ræða aðal- verðlaun hátíðarinnar sem lauk með formlegum hætti á laugardaginn. Það var Hal Hartley, formaður dóm- nefndar hátíðarinnar, sem afhenti fulltrúa Bollóks verðlaunin en hann sá sér ekki fært að vera viðstadd- ur afhendinguna. Auk Hartleys sátu Friðrik Þór Friðriksson kvikmynda- leikstjóri og Gréta Ólafsdóttir kvik- myndagerðarkona í dómnefnd há- tíðarinnar. Ferð Isku segir frá ungri stúlku sem býr við mikla fátækt. Iska þarf að betla fyrir mat auk þess sem hún selur brotajárn fyrir peninga en þeir fara rakleiðis í áfengiskaup í ofbeld- isfulla foreldra hennar. Isku er svo bjargað af götunni og boðið aðsetur á tökuheimili fyrir illa haldin börn. Stúlkan unga er ekki á því að yfirgefa heimahagana þrátt fyrir hroðaleg- ar aðstæður og áhorfandinn fylgist DiCaprio mun leika aðalhlutverkið næstu myndum Scorseses: Aðalhlutverkið í fimmta skipti mánudagur 8. október 200726 Bíó DV Leonardo DiCaprio og Martin Scorsese virðast vera algjörlega óað- skiljanlegir en DiCaprio hefur leikið í þremur nýjustu myndum Scorseses og mun leika í tveimur næstu mynd- um hans líka. Þá hefur DiCaprio leik- ið aðalhlutverkið í fimm myndum í röð hjá Scorsese sem hreppti Ósk- arinn fyrir myndina The Departed á síðasta ári. Áður hafði Dicaprio leikið í mynd- unum Gangs Of New York árið 2002 og The Avitaor 2004. Myndirnar tvær sem Dicaprio mun leika í á næstunni eru annars vegar The Rise of Theod- ore Roosevelt sem fjallar um fyrrver- andi forseta Bandaríkjanna á hans yngri árum. Myndin segir frá því þeg- ar Roosevelt barðist í stríði Spánverja og Bandaríkjanna 1898 og leiddi sveitina Rough Riders. Hins vegar er það svo myndin The Wolf of Wall Street. Hún er sannsöguleg og fjallar um verðbréfasalann Jordan Belfort sem var fangelsaður fyrir fjársvik á tí- unda áratugnum. Geri Scorsese enga aðra mynd í millitíðinni verða þetta fjórða og fimmta myndin í röð sem Scorsese gerir og skartar DiCaprio í aðalhlut- verki. Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio Hafa unnið að þremur myndum saman og hafa planað tvær í viðbót. Ferð Isku hlaut gullna lundann Ungverska myndin Ferð Isku eftir Csaba Bollók hlaut aðal- verðlaun Alþjóðlegrar kvik- myndahátíðar í Reykjavík. Control Stjórn eftir anton Corbijn hlaut áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Art of Crying Fékk verðlaun frá dómnefnd alþjóðlegu gagnrýnendasamtakanna. með átakanlegri sögu þessarar ungu stúlku. Enska kvikmyndin Stjórn eft- ir leikstjórann Anton Corbijn hlaut áhorfendaverðlaun RIFF. Mynd- in fjallar um ævi tónlistarmanns- ins Ians Curtis. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Joy Division og stytti sér aldur einungis 23 ára. Þá fékk danska myndin Listin að gráta í kór verðlaunin frá dómnefnd alþjóðlegu gagnrýnendasamtak- anna. Myndin sem er eftir leikstjór- ann Peter Schønau Fog fékk einnig verðlaun þjóðkirkjunnar. Dómnefnd Amnesty Internation- al verðlaunaði svo kvikmyndina El Ejido, Lögmál hagnaðarins,sem ger- ir grein fyrir hörmulegum aðbún- aði innflytjenda á Suður-Spáni sem vinna við framleiðslu matvæla. asgeir@dv.is - bara lúxus Sími: 553 2075 STARDUST kl. 5.30, 8 og 10.30 10 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 CHUCK & LARRY kl. 5.40, 8 og 10.20 12 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á Hugljúf rómantísk gamanmynd Leiðin að hjartanu er í gegnum ljúfengan mat! www.SAMbio.is 575 8900 StarduSt er Mögnuð ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. Skemmtilegustu vinkonur í heimi eru mættar. ÁLFABAKKA AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI KRINGLUNNI STARDUST kl. 5:40 - 8 -10:20 10 NO RESERVATIONS kl. 8 L 3:10 TO YUMA kl. 10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 - 10:30 L SUPER BAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 12 MR. BROOKS kl. 8 16 BRATZ kl. 5:30 L DISTURBIA kl. 10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L STARDUST kl. 6:30 - 9 10 NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 L MR. BROOKS kl. 10:10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:40 L DIGITALDIGITAL DIGITALVIP CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:20 12 NO RESERVATIONS kl. 8 L SHOOT EM UP kl. 10:20 16 STARDUST kl. 8 10 SUPERBAD kl. 8 - 10:20 L MR. BROOKS kl. 10:30 16 robert de niro og MicHelle Pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn uPP á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem engin má missa af! ����� “H EIMA ER BEST” - MBL FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! SLÓ Í GEGN Í BANDARÍKJUNUM OG FÓR BEINT Á TOPPINN. DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI MÖGNUÐU HRYLLINGSMYND! HEIMA - SIGURRÓS kl. 6 - 8 - 10 3:10 TO YUMA kl. 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.20 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 12 16 14 12 16 14 14 HALLOWEEN kl. 8 - 10.10 SUPERBAD kl. 6 - 8 CHUCK AND LARRY kl. 6 - 10.10 16 12 14 16 14 HALLOWEEN kl.6 - 8 - 10.15 THE 11TH HOUR kl.6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 BROTHERSOM MAN kl. 6 - 10 THE EDGE OF HEAVEN kl. 8 HALLOWEEN kl. 5.30 - 8 - 10.25 SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30 SUPERBADLÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SHOOT´EM UP kl. 8 - 10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 - 6 HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 KNOCKED UP kl. 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45 300 kr. Síð. sýningar -A.F.B. Blaðið - L.I.B., Topp5.is - I. Þ. Film.is - J. I. S. Film.is- D.Ö.J., Kvikmyndir.com “Skotheld skemmtun” - T.S.K., Blaðið “TOP 10 CONC EPT FILMS EVER ” - O BSERVER ����� “ ALG JÖRLEGA EINSTÖK” - FBL ����� “VÁ” - B LAÐIÐ ����� “ME Ð GÆSA HÚÐ AF HRIFNIN GU” - DV ����� “SI GUR ROS HAVE REINVENTED THE ROCK FILM” - Q ���� “SO BEAUTI FUL ITS HYPNOTIC” - EMPIRE !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.