Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2007, Blaðsíða 28
Saving Grace
Spennandi þáttaröð með
óskarsverðlaunaleikkonunni
Holly Hunter í aðalhlutverki.
Grace Hanadarko er
lögreglukona sem er á góðri
leið með að eyðileggja líf sitt
þegar engill birtist henni og
heitir að koma henni aftur á
rétta braut. Grace reynir að
leysa glæp sem virðist í fljótu
bragði tengjast nokkrum
góðkunningjum bæjarbúa.
Friday Night
Lights
Dramatísk þáttaröð um
unglinga í smábæ í
Texas. Þar snýst allt lífið
um árangur fótboltaliðs
skólans og það er mikið
álag á ungum herðum.
Julie íhugar að fara á
deit með Matt og Smash grípur til örþrifaráða til að bæta frammi-
stöðu sína á vellinum. Tim og bróður hans lendir saman eftir
matarboð hjá Taylor þjálfara.
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana Hannah Montana
18.00 Myndasafnið
18.30 Út og suður (4:12) 888
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Matur er mannsins megin
21.15 Í nafni réttlætis In Justice (13:13)
Bandarísk þáttaröð um lögfræðinga sem
vinna að því að fullnægja réttlætinu fyrir fólk
sem hefur verið fangelsað saklaust. Meðal
leikenda eru Jason O'Mara, Kyle MacLachlan,
Constance Zimmer, Daniel Cosgrove og
Marisol Nichols.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Viðburðir helgarinnar í
íþróttaheiminum.
22.45 Slúður Dirt (4:13)
23.35 Spaugstofan E 888
00.05 Bráðavaktin ER XIII (12:23) E
00.50 Kastljós
01.30 Dagskrárlok
07:00 Spænski boltinn
(Barcelona - Atl. Madrid)
Útsending frá leik í spænska boltanum.
14:20 Evrópumótaröðin
(Alfred Dunhill)
Bein útsending frá lokahringnum á Alfred
Dunhill Links Championship mótinu á
Evrópsku mótaröðinni.
18:50 NFL (Bandaríski fóboltinn)
20:50 David Beckham - Soccer USA (11:13)
21:20 Þýski handboltinn
22:00 Spænsku mörkin 2007-2008
22:45 World Series of Poker 2007
23:40 Spænski boltinn
(Barcelona - Atl. Madrid)
SkjárEinn kl. 20.00
▲ ▲
Stöð 2 kl. 21.30
▲
SkjárEinn kl. 22.00
MánuDaGur 8. okTóber 200728 Dagskrá DV
DR1
05:45 Boblins 06:00 Den lille røde traktor 06:10
Anton 06:15 Tagkammerater 06:30 Livet efter
forbrydelsen 07:30 Børneblæksprutten 07:45
Tidens tegn 08:30 Græsrødder 09:00 Viden om
09:30 Familien 10:00 TV Avisen 10:10 Task Force
10:35 Aftenshowet 11:00 Aftenshowet 2. del
11:30 Blandt dyr og mennesker i Norden 11:50
Rabatten 12:20 Kender du typen 12:50 Nyheder
på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10
Tjenesten - nu på TV 13:30 Boogie Listen 14:30
F for Får 14:35 Svampebob Firkant 15:00 Øreflip
15:30 Fredagsbio 15:40 Pinky Dinky Doo 16:00
Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport og Vejret
17:00 Disney Sjov 18:00 Hit med sangen 19:00
TV Avisen 19:30 Bandits 21:30 Morderiske planer
23:10 Boogie Listen 00:10 No broadcast 05:30
Den lille røde traktor 05:40 Noddy 05:50 Disney
Sjov
DR2
22:30 No broadcast 13:15 Sidste stop Forchhamm-
ersvej 14:15 The Daily Show 14:35 The Daily Show
15:00 Deadline 17:00 15:30 Dalziel & Pascoe 16:20
Clement i Amerika 16:50 Historien om kondomet
17:00 Fra Shtetl til Swing 18:00 Spooks 18:50
Smack the Pony 19:15 Angora by Night 19:45
Kængurukøbing 20:05 Frank Molinos Forunderlige
Fortællinger 20:30 Deadline 21:00 Steffen Brandt
- en Godfather i dansk musik 21:30 Sheriffen fra
Tennessee 23:05 Den 11. time 23:35 No broadcast
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Life & Living
Processes 07:50 Flag Stories - in English 07:55
Flag Stories - in English 08:00 Big Words 08:30
Globalisering 09:00 UR-val - svenska som
andraspråk 09:15 Klipp dig och skaffa dig ett jobb
10:00 Rapport 10:05 Små grytor har också öron
12:00 Videokväll hos Luuk 13:00 Argument 14:00
Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Plus 15:30
Niklas mat 16:00 BoliBompa 16:25 Musikvideo
16:30 Fåret Shaun 16:35 Häxan Surtant 17:00
Bobster 17:30 Rapport 18:00 Lilla Melodifestivalen
2007 19:30 Doobidoo 20:30 Ali 23:05 Rapport
23:15 Kulturnyheterna 23:25 Svensson, Svensson
23:55 Mia och Klara 00:25 Sändningar från SVT24
06:00 Bolibompahelg
SVT 2
21:50 Babel 07:30 24 Direkt 13:35 Veronica Mars
14:20 Haitink dirigerar Mahler 15:20 Nyhetstecken
15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala
nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go'kväll 17:00
Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30
Existens 18:00 Cajsa Warg och hennes kulinariska
systrar 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30
Musikbyrån live 20:00 Sportnytt 20:15 Regionala
nyheter 20:25 The Wire 21:25 Studio 60 on the
Sunset Strip 22:10 Söderläge 22:40 Bästa formen
NRK1
04:25 Frokost-tv 07:30 Statsbudsjettet legges
fram 10:00 NRK nyheter 10:15 Niklas' mat 10:45
Columbo 12:00 Gjensynet 13:00 Orson og Olivia
13:25 Øya 14:00 VG-lista Topp 20 15:00 NRK
nyheter 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25
Newton 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Charlie
og Lola 16:10 Karsten og Petra 16:20 Sauen Shaun
16:30 Miniplanetene 16:35 Herr Hikke 16:40
Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Norge
rundt 17:55 Drømmerollen 18:55 Nytt på nytt
19:25 Grosvold 20:05 Inspektør Lynley 21:00
Kveldsnytt 21:15 Inspektør Lynley 21:50 Sopranos
22:40 Farmers Market i symfoni 23:10 Svarte Orm
23:40 Country jukeboks 02:00 Dansefot jukeboks
05:30 Olsen 06:00 Små Einsteins
NRK 2
05:30 NRK nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30 NRK
nyheter 07:00 NRK nyheter 07:30 Statsbudsjettet
legges fram 10:00 NRK nyheter 10:15 NRK
nyheter 10:30 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter
11:30 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 12:30 NRK
nyheter 13:00 NRK nyheter 13:30 NRK nyheter
14:00 NRK nyheter 14:30 NRK nyheter 15:00
NRK nyheter 15:10 NRK nyheter 15:30 Mission
integration 16:00 NRK nyheter 16:03 Dagsnytt
18 17:00 Dagsrevyen 17:30 Store Studio 18:00
NRK nyheter 18:10 Schrödingers romfartskveld
20:00 NRK nyheter 20:10 Norsk attraksjon 20:40
Oddasat - Nyheter på samisk 20:55 Rally-VM: Rally
Spania 21:05 Dagens Dobbel 21:15 Salig soul
- soulmusikkens historie 22:05 Løvebakken 22:30
Vi redder verden - etter kaffen
EuroSport
06:30 Rally: World Championship in Spain 07:00
Football: UEFA Champions League 08:00 Football:
UEFA Cup 08:30 Football: UEFA Champions League
09:30 Football: UEFA Cup 10:00 Football: UEFA
Champions League 11:00 Football: UEFA Cup
12:00 Tennis: WTA Tournament in Stuttgart 15:30
Football: UEFA Cup 16:00 Football: Eurogoals
Weekend 16:30 Football: UEFA Cup 17:15 Football:
UEFA Cup 17:45 Tennis: WTA Tournament in
Stuttgart 19:30 Stihl Timbersports series 20:00
TNA Wrestling 20:45 TNA Wrestling 21:30 Xtreme
sports: YOZ 22:00 Rally: World Championship in
Spain 22:30 Football: Eurogoals Weekend 23:00
Rally: World Championship in Spain 23:30 No
broadcast
BBC Prime
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 Fimbles 06:35
Teletubbies 07:00 Houses Behaving Badly 07:30
Staying Put 08:00 Staying Put 08:30 Location,
Location, Location 09:00 Garden Rivals 09:30 Land
of the Tiger 10:30 2 POINT 4 CHILDREN 11:00 As
Time Goes By 11:30 The Good Life 12:00 Antiques
Roadshow 13:00 The Inspector Lynley Mysteries
14:00 Houses Behaving Badly 14:30 Homes Under
the Hammer 15:30 Garden Challenge 16:00 As
Time Goes By 16:30 The Good Life 17:00 Spa Of
Embarrassing Illnesses 17:45 Posh Nosh 18:00
Silent Witness 19:00 New Tricks 20:00 The Office
20:30 Absolute Power 21:00 Silent Witness 22:00 2
POINT 4 CHILDREN 22:30 New Tricks 23:30 As Time
Goes By 00:00 The Good Life 00:30 EastEnders
01:00 Silent Witness 02:00 Antiques Roadshow
03:00 Location, Location, Location 03:30 Balamory
03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30
Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies
05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook
Cartoon Network
05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper
& Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder
08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie
Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Wings of Love (36:120)
10:15 Sisters (23:24)
11:00 Blue Collar
11:25 Matur og lífsstíll
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar
13:10 Sisters 4 (7:22)
13:55 How to Deal
15:55 Barnatími Stöðvar 2 (e)
17:30 The Bold and the Beautiful
17:55 Nágrannar
18:20 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (22:22) (e)
(Simpsons fjölskyldan)
19:50 Friends (10:24)
20:15 Heima hjá Jamie Oliver (13:13)
20:45 Men In Trees (17:17)
21:30 Saving Grace (5:13)
22:15 Weeds (4:12)
22:45 Weeds (4:12) (e)
23:15 Revenge of the Middle-Aged
Woman
00:45 Most Haunted
01:30 NCIS (6:24)
02:15 Justice (7:13)
03:00 How to Deal
04:40 Men In Trees (17:17)
(Smábæjarkarlmenn)
bráðkemmtileg, ný þáttaröð með anne
Heche í aðalhlutverki. Heche leikur
sambandssérfræðing sem kemst að því
að unnustinn hefur haldið fram hjá henni.
Hún ákveður að setjast að í smábæ í alaska
þar sem karlmennirnir eru 10 sinnum
fleiri en konurnar. (17:17) Í lokaþættinum
dregur til tíðinda hjá Marin þegar
handlagni vinur hennar ákveður að flytja
inn til hennar.
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
ERLENDAR STÖÐVAR
NÆST Á DAGSKRÁ
CSI: New York
bandarísk sakamálasería um Mac
Taylor og félaga hans í rannsókn-
ardeild lögreglunnar í new York.
ung kona fellur fram af þaki
hótels og grunur fellur á fræga
fyrirsætu sem hafði rifist við hana
skömmu fyrir fallið. á meðan á
rannsókn málsins stendur
heyrast byssuskot hinum megin
við götuna. Þar koma þau að
konu sem stendur yfir tveimur
líkum.
SkjárEinn hóf í gær sýningar á hinni umdeildu þáttaröð
Californication með David Duchovny í aðalhlutverki:
SyndaSelurinn
Hank Moody
SkjárEinn sýndi í gærkvöldi
fyrsta þáttinn af �alif�rni�ati�n
með The X Files hetjunni David
Du�h�vny í aðalhlutverki. Þátt-
urinn er endursýndur í kvöld
klukkan 23.50. Þættirnir hafa
verið n�kkuð umdeildir vest-
anhafs �g hafa framleiðendur
þeirra verið sakaðir um kvenníð.
Þrátt fyrir það hafa þættirnir ver-
ið mjög vinsælir �g fengið góða
dóma.
Þættirnir fjalla um rithöfund-
inn Hank M��dy sem er leikinn
af Du�h�vny. Hank skrifaði einu
sinni metsölubók sem vakti gríð-
arlega athygli en hefur verið með
allt niður um sig síðan. Hank sem
eitt sinn var einn efnilegasti rithöf-
undur landsins hefur sukkað lífið
frá sér �g eigink�nan er farin frá
h�num. Hank reynir að deyfa eig-
in þjáningar með áfengi �g taum-
lausu kynlífi en það gengur ekki
eins vel �g hann hefði v�nast til.
Hank berst við sín eigin vandamál
um leið �g hann reynir að ala upp
dóttur sína.
Eins �g áður sagði hafa þætt-
irnir verið umdeildir fyrir að vera
klúrir �g hefur upphafsatriði
þeirra, þar sem Hank dreymir að
nunna eigi við hann munmök, sér-
staklega verið gagnrýnt. Að mestu
leyti hefur þeim þó verið tekið vel
�g hefur þegar verið samið um að
gera þáttaröð númer tvö.
Ferill Du�h�vnys hefur verið
upp �g niður en hann er klárlega
þekktastur fyrir hlutverk sitt sem
F�x Mulder í hinum geysivinsælu
þáttum The X Files þar sem hann
lék aðalhlutverkið ásamt Gillian
SJóNVARPIð STöð 2
SýN
07:00 Arsenal - Sunderland
(enska úrvalsdeildin 2007/2)
16:45 English Premier League 2007/08
(ensku mörkin 2007/2008)
17:45 Goals of the season
18:40 Coca-Cola Championship
21:00 English Premier League 2007/08
(ensku mörkin 2007/2008)
22:00 Coca Cola mörkin 2007-2008
22:30 Aston Villa - West Ham
SýN 206:00 House of Sand and Fog08:05 The Perfect Man
10:00 Airheads
12:00 Shattered Glass
14:00 The Perfect Man
16:00 Airheads
18:00 Shattered Glass
20:00 House of Sand and Fog
22:05 Small Time Obsession
00:00 Kinsey
02:00 Superfire
04:00 Small Time Obsession
STöð 2 BÍó
Anders�n. Þættirnir hófu göngu
sína árið 1993 �g liðu undir l�k
árið 2002. Blómatími þeirra var
þó skemmri eða til 1999 en Du-
�h�vny lék ekki í níundu �g síð-
ustu þáttaröðinni.
Californication
Með David
Duchovny í
aðalhlutverki.
Sukkboltinn Hank Moody Skrifaði eitt
sinn metsölubók en hefur misst allt
niður um sig.