Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 25
KAUPTU FJÓRAR OG FÁÐU SEX FERNUR HLEðSLA Í FERNU MEð SÚKKULAðIBRAGðI ER KJÖRIN EFTIR GÓðA ÆFINGU EðA BARA Í DAGSINS ÖNN. HÚN ER GÓðUR KOSTUR MILLI MÁLA OG ER RÍK AF PRÓTEINUM. HENTAR FLESTUM ÞEIM SEM HAFA MJÓLKURSYKURSÓÞOL. Sónar Reykjavík Harpa, febrúar 3.300 gestir Pixies Laugardalshöll, 11. júní. 5.500 gestir. David Guetta Laugardalshöll, 16. júní. Tekur 5.500 gesti. Secret Solstice Laugardalur, 20.-22. júní. Ekki vitað. Neil Young Stóra Laugardalshöllin, 7. júlí. 10.000 gestir. ATP Ásbrú, 10.-12. júlí. Ekki vitað. Justin Timberlake Kórinn, 24. ágúst. 16.000 manns, uppselt. Iceland Airwaves Miðborg Reykjavíkur, 5.-9. nóv. 8.000 gestir. alla jafna taki 3-4 ár að koma slíkri hátíð á koppinn. Verður afar for- vitnilegt að sjá hvernig til tekst. Neil Young einn sá dýrasti Í júlí er svo komið að Neil Young og ATP-hátíðinni. Young kemur fram í stóru Laugardalshöllinni. Hann er einn dýrasti listamaðurinn á markaðinum í dag svo það þarf að selja vel á tónleikana eigi þeir að borga sig. Samkvæmt upplýs- ingum Fréttatímans hafa um fjögur þúsund miðar þegar selst en ætla má að selja þurfi helmingi fleiri til að dæmis gangi upp. Tónleikarnir eru eins konar upphitun fyrir ATP- hátíðina sem haldin er í sömu viku að Ásbrú. Hægt er að kaupa miða á hvort tveggja í pakka. Stærstu nöfnin sem kynnt hafa verið á ATP eru Portishead og Interpol en enn á eftir að bætast í flokk flytjenda. Í nóvember mætir svo hljómsveit- in Flaming Lips á Airwaves-há- tíðina. Hátíðin hefur smám saman verið að breytast í þá átt að stór sveit lokar hátíðinni, væntanlega til að auka miðasölu. Lífgar upp á menningarlífið Flestir þeir sem Fréttatíminn ræddi við fagna því úrvali sem okkur Íslendingum býðst af góðum tónleikum, þó margir óttist að þeir geti ekki allir gengið upp. Guðbjartur Finnbjörnsson hefur verið stórtækur í tónleikahaldi síð- ustu ár en tekur ekki þátt í slagnum í ár. „Ég var að skoða ýmislegt en er búinn að setja allt á „hold“ í bili,“ segir hann. „Ég veit ekki hvað gerist allt í einu þetta sumarið en mér finnst þetta skemmtilegt. Þetta gerir menningarlífið rosa spes.“ Þú óttast ekki að erfitt verði að selja miða á alla þessa tónleika? „Auðvitað er það alltaf hætta þegar þú ert með marga lista- menn af sama kalíberi. En það er ekkert sama liðið sem er að fara á Justin Timberlake og Neil Young. Ef Springsteen kæmi í maí, Paul McCartney í júní og U2 í júlí þá myndi ég örugglega kaupa miða á þá alla. Fólk er að skjótast í bíó einu sinni í viku og það kostar sitt, þó það fari á tónleika nokkrum sinnum á ári.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is StórtóNleikar og tóNliStarhátíðir á íSlaNdi í ár Neil Young. Pixies. the Flaming lips. Lj ós m yn di r/ N or di cP ho to s/ G et ty fréttaskýring 25 Helgin 7.-9. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.