Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 68
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Árni Heimir ingimundarson  Bakhliðin Góður ferðafélagi Aldur: 32 ára. Maki: Ókvæntur. Börn: Engin. Foreldrar: Ingimundur Elísson og Þóra Þorvarðardóttir. Menntun: Viðskiptafræðingur. Starf: Skattaráðgjafi. Fyrra starf: Viðskiptafulltrúi hjá Indverska sendiráðinu. Áhugamál: Ferðalög, matseld, kvik- myndir, ópera og tveggja manna tal. Stjörnumerki: Bogmaður. Stjörnuspá: Þú kynnist manneskju, lík- lega meyju eða vog, og sambandið þróast út í að verða meira. Lausn vandamála á að vera forgangsmál hjá þér í dag. Árni Heimir er mikill visku-brunnur í dægurmálum og er hann mjög duglegur að miðla sérþekkingu sinni fyrir þá sem nenna að hlusta,“ segir systir hans, Helga Ingimundardóttir. „Hann hefur alltaf haft einstaklega mikinn áhuga á kvikmyndagerð. Á unglingsárum okkar þurfti ég að hafa mjög mikið fyrir því að sann- færa bróður minn að horfa á DVD án þess að hafa kveikt á „audio commentary“. Fyrir vikið er ég talsvert vísari um hvernig sumar myndir eru teknar og einstök skot. Þó svo ég muni ekki hvaða linsa var notuð er frekar líklegt að Árni sé með það á hreinu. Árni hefur alltaf eitthvað skemmtilegt að segja, og er ávallt tilbúinn að rökræða um hvaða málefni sem er. Þessi eiginleiki gerir hann að einstaklega góðum ferðafélaga, en saman höfum við ferðast til allra heimsálfa, að frá- töldu Suðurskautslandinu. En það er á óskalistanum okkar, ásamt Norður-Kóreu.“ Árni Heimir er formaður Málbjargar, félags um stam á Íslandi. Hann stofnaði á dög- unum Útvarp Stam. Hrósið... fær Þóra Einarsdóttir og samstarfsfólk hennar í óperunni Ragnheiði sem frumsýnd var á dögunum og reyndist afar vel heppnuð. Mikið úrval af loðkrögum Verð 10.900,- Þvottabjörn Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.