Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 37
Karlar
214 | Blöðruhálskirtill
79 | Lungu
58 | Þvagvegir og þvagblaðra
53 | Ristill
44 | Húð án sortuæxla
28 | Nýru
23 | Heili og miðtaugakerfi
21 | Eitilfrumuæxli
20 | Sortuæxli í húð
18 | Endaþarmur
Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Reitir óska UNICEF á Íslandi til hamingju með 10 ára afmælið. Reitir
fasteignafélag hefur verið dyggur stuðningsaðili samtakanna frá
upphafi. Á þessum tíma hefur UNICEF á Íslandi barist fyrir réttindum
barna um allan heim og verið öflugur málsvari þeirra. Reitir eru afar
stoltir af því að geta stutt við metnaðarfullt starf UNICEF.
UNICEF á Íslandi tíu ára
Til hamingju með afmælið!
Krabbameinum raðað eftir árlegum meðalfjölda 2007 - 2011
Ár hvert greinast um 750 íslenskir karlar með krabba-
mein, en þriðji hver karl getur búist við að fá krabba-
mein einhvern tíma á lífsleiðinni. Nú eru á lífi um 5.500
karlar sem fengið hafa krabbamein og lífshorfurnar
hafa batnað mikið. Um 26% karla sem greindust með
krabbamein fyrir fjörutíu árum lifðu í fimm ár eða
lengur en nú geta um 66% vænst þess að lifa svo lengi.
Hver og einn getur gert ýmislegt til að draga úr líkum
á að fá krabbamein, til dæmis með því að reykja ekki,
hreyfa sig reglulega, borða hollan og fjölbreyttan mat,
takmarka neyslu áfengis og varast óhófleg sólböð. Því
fyrr sem sjúkdómurinn greinist, því meiri líkur eru á
lækningu.
Heimild: Krabbameinsfélag Íslands
öll tækin, með mænudeyfingu.
Þeir áttu erfitt með að sjá mig
þannig en þeir pössuðu alltaf
upp á mig. Þeir eiga stóra vina-
hópa og heimilið okkar er oft
eins og félagsmiðstöð en þegar
ég var að koma úr lyfjameð-
ferð og fyrstu dagana á eftir
var aldrei neinn í heimsókn.
Það er ótrúlegt hvað börnin
skilja.“ Páll er líka þakklátur
yfirmönnum og starfsfólki
Tandurs hf. þar sem hann
hefur starfað í fimm ár. „Frá
fyrsta degi þegar ég tilkynnti
þeim um veikindin gerðu þau
allt sem hægt var að gera fyrir
mig. Það var mér líka ómetan-
legur styrkur, og ég hvet
stjórnendur fyrirtækja til að
sýna stillingu þegar starfsfólk
kemur með svona fréttir.“
Páll er heilbrigður í dag,
og segist jafnvel betri en nýr.
Hann hefur endurskoðað
mataræðið sitt og leggur mikið
upp úr jákvæðu hugarfari,
góðum svefni og hreyfingu.
„Þegar Halla Skúladóttir
krabbbameinslæknir kynnti
mig fyrir ferlinu í byrjun sagði
hún mér að ég myndi eftir
aðgerðina fara í eftirlit tvisvar
á ári fyrsta árið, síðan væri það
eftirlit einu sinni á ári og eftir
5 ár yrði ég útskrifaður. Það
sýndi að þau höfðu trú á verk-
efninu og bara að heyra að ég
yrði útskrifaður var mér mikil-
vægt.“
Erla Hlynsdóttir
erla@frettatiminn.is
viðtal 37 Helgin 7.-9. mars 2014