Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 13
SVEITARST J ÓRNARMÁL 9 Sýslunefndarmaður: Páll V. G. Kolka. Hreppstjóri í hreppnum er: Hermann Þórarinsson. Skagaströnd (Höfðahreppur, A-Húnv.). Sjálfstæðisflokkur (A) 115 atkv. 2 fulltr. Óháðir (B) ........ 136 — 3 — Á kjörskrá voru 314. Atkvæði greiddu 260. Kosnir vom: Þorfinnur Bjamason (A). Jón Áskelsson (A). Andrés Guðjónsson (B). Gunnar Grímsson (B). Sveinn Sveinsson (B). Oddviti er kjörinn: Andrés Guðjónsson. Sýslunefndarmaður: Gunnar Grímsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Jónsson. Hofsós. Sjálfkjörið, aðeins einn listi kom fram: Kristján J. Hallsson. Anton Tómasson. Bjöm Bjömsson. Jóhann Eiríksson. Þorsteinn Hjálmarsson. Á kjörskrá vom 168. Oddviti er kjörinn: Kristján J. Hallsson. Sýslunefndarmaður: Kristján J. Hallsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Jónsson. Dalvík. Alþýðufl. og óháðir vinstri menn (A) 164 atkv. 2 fulltr. Framsóknarflokkur og óháðir (B) 148 atkv. 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (C) 76 — 1 — Á kjörskrá voru 474. Atkvæði greiddu 395. Kosnir voru: Kristinn Jónsson (A). Kristján Jóhannesson (A). Jón Jónsson (B). Jón Stefánsson (B). Egill Júlíusson (C). Oddviti er kjörinn: Jón Stefánsson. Sýslunefndarmaður: Kristján Jóhannesson. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Jóhannesson. Hrísey. Sjálfkjörið, aðeins einn listi kom fram: Þorsteinn Valdimarsson. Oddur Ágústsson. Jörundur Jóhannesson. Jón Valdimarsson. Jóhann H. Jónsson. Á kjörskrá voru 186. Oddviti er kjörinn: Oddur Ágústsson. Sýslunefndarmaður: Þorsteinn Valdimarsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Valdimarsson. Raufarhöfn. Óháðir (A) ........... 68 atkv. 3 fulltr. Óháðir (B) ........... 45 — 2 — Á kjörskrá voru 193. Atkvæði greiddu 115. Kosnir voru: Leifur Eiríksson (A). Eiríkur Ágústsson (A). Friðgeir Steingrímsson (A). Jón Þ. Ámason (B).

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.