Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 28
24 SVEITARSTJÓRNARMÁL Alþingiskosningar 23.-24. október 1949. Með forsetabréfum 12. ágúst 1949 var alþingi rofið og efnt til nýrra kosninga 23. okt. Með þessari ákvörðun var kjörtímabil alþingismanna stytt um 8 rnánuði. Vegna þess að kosningar fóru, að þessu sinni frarn að áliðnu hausti, svo að búast rnátti við, að veður kynni að hamla kjörsókn í sveitum, var svo ákveðið með bráðabirgða- lögum, nr. 16 frá 1949, að kjördagar skyldu vera tveir, nema í þeim kjördeildum, sem að öllu leyti væru innan takmarka kaupstaða eða kauptúna. Þó rnátti ljúka kosningunni á einum degi alls staðar, þar sem kjörstjórn og frambjóðendur samþvkktu það einróma. 89 kjördeildir á öllu landinu notuðu rétt- inn til að láta kosningu standa í 2 daga. Úrslit kosninganna urðu þau að Sjálfstæðis- flokkurinn fékk 19 þingmenn kjöma. Fram- sóknarflokkurinn 17 þingmenn, Sameiningar- flokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn 9 þing- rnenn og Alþýðuflokkurinn 7 þingmenn eða alls 32 þingmenn, þar af 41 kjördæma kosinn en 11 uppbótarþingmenn. fjarvera talizt fjarvera um stundarsakir, þegar sérstaklega stendur á. Þannig má taka tillit til þess, hve lengi lífeyrisþegi hefur alls dval- izt í dvalarlandinu og hvað það er, sem veld- ur fjarveru hans. Samningsríkin eru ásátt um að lengri dvöl í dvalarlandinu en þau 5 ár, sem nefnd eru í 2. mgr. 3. gr., verði ekki gerð að skilyrði til réttar til ellilífeyris að því er varðar fólk það, sem samningurinn tekur yfir. Lokaákvæði þessi öðlast gildi um leið og Þingmannatala flokkanna hafði verið fyrir kosningarnar þessi: Sjálfstæðisfl. 19 þm., Framsóknarfl. 14, Sósialistafl. 10 þm. og Alþýðufl. 9. Verður nú hér á eftir gefið heildaryfirlit um kosningar svo og um úrslit í einstökum kjördæmum. Ennfremur er greint frá út- hlutun uppbótarþingsæta. Til samanburðar er hér birt yfirlit um skiptingu atkvæða milli flokka við alþingis- kosningarnar 30. júní 1946. Tala kjósenda á kjörskrá var 82.481 eða tæplega 59% af landsmönnum. Atkvæði greiddu alls 73.432 eða 89% af allri kjósenda- tölunni í landinu, og er það meira en nokkru sinni áður við kosningar til alþingis. Við kosningar þessar voru alls í kjöri 243 frambjóðendur. Alþýðuflokkurinn hafði frambjóðendur í öllum kjördæmum nema í Austur-Skaftafells- sýslu, en hinir flokkarnir þrír höfðu fram- bjóðendur í öllum kjördæmum. ofangreindur samningur og skulu hafa sömu verkanir og ná til sama tíma og hann. Þessu til staðfestu hafa umboðsmenn hvers ríkis fyrir sig undirritað þessa lokabókun. Gert í Osló hinn 27. ágúst 1949 í einu ein- taki á íslenzku, dönsku, finnsku, norsku og sænsku. Lokabókunina skal varðveita í skjala- safni norska utanríkismálaráðuneytisins, sem senda skal staðfest eftirrit hverju hinna samn- ingsríkjanna. Jónas Guðmundsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.