Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 16
12 SVEITARST J ÓRNARMÁL Oddviti er kjörinn: Jóhannes Þorsteinsson. Sýslunefndarmaður: Helgi Sveinsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Stefán J. Guðmundsson. Sandgerði. (Miðneshreppur.) Alþýðuflokkur (A) 154 atkv. 3 fulltr. Sósíalistaflokkur (C) 37 — o — Sjálfstæðisflokkur (D) 96 — 2 — Á kjörskrá voru 344. Atkvæði greiddu 302. Kosnir voru: Ólafur Vilhjálmsson (A). Karl Bjarnason (A). Hannes Arnórsson (A). Aðalsteinn Gíslason (D). Júlíus Eiríksson (D). Oddviti er kjörinn: Ólafur Vilhjálmsson. Sýslunefndarmaður: Ólafur Vilhjálmsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Gunnlaugur Jósefsson. Njarðvíkurhreppur. Óháðir hreppsbúar (A) 48 atkv. 1 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (B) 126 — 3 — Sósíalistaflokkur (C) 37 — 1 — Á kjörskrá voru 263. Atkvæði greiddu 217. Kosnir voru: Vésteinn Bjarnason (A). Kan'el Ögnmndsson (B). Magnús Ólafsson (B). Sigurgeir Guðmundsson (B). Bjarni Einarsson (C). Oddviti er kjörinn: Karvel Ögmundsson. Sýslunefndarmaður: Stefán Sigurfinnsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Ólafsson. Kópavogshreppur. Alþýðuflokkur (A) 122 atkv. 1 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (B) 111 — 1 — Framfarafélagið Kópa- vogur (C) 290 — 3 — Á kjörskrá voru 612. Atkvæði greiddu 546. Kosnir voru: Þórður Þorsteinsson (A). Guðmundur P. Kolka (B). Guðmundur Gestsson (C). Finnbogi Rútur Valdimarsson (C). Ingjaldur ísaksson (C). Oddviti er kjörinn: Finnbogi Rútur Valdimarsson. Sýslunefndannaður: Finnbogi Rútur Valdimarsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Þórður Þorsteinsson. Seltjarnarneshreppur. Óháðir (A) 121 atkv. 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (B) 133 — 3 — Á kjörskrá voru 340. Atkvæði greiddu 265. Kosnir voru: Konráð Gíslason (A). Kjartan Einarsson (A). Erlendur Einarsson (B). Jón Guðmundsson (B). Tryggvi Gunnsteinsson (B). Oddviti er kjörinn: Erlendur Einarsson. Sýslunefndarmaður: Björn Ólafs. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Jónsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.