Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Blaðsíða 9
TRYGGINGAMAL
----- RITSTJÓRI: GUÐJÓN HANSEN -
Iðájöld og hætur 1963.
Frumvarp það um breytingu á almanna-
tryggingalögunum, sem ríkisstjórnin bar
fram og getið var um í síðasta hefti, var
samþykkt óbreytt sem lög frá Alþingi fyrir
jólin (lög nr. 89 1962). Frá 1. janúar 1963
er skipting landsins í tvö verðlagssvæði því
úr sögunni, og bætur eru þær sömu alls
staðar á landinu. Enn fremur liækkar elli-
og örorkulífeyrir um 7%, og hið sama gild-
ir um þær bætur, sem miðaðar eru við aðra-
hvora þessara bótategunda, þ. e. örorku-
styrk, makabætur og ekkjulífeyri. Fer hér
á eftir skrá um iðgjöld og bótafjárhæðir
lífeyris- og slysatrygginga á árinu 1963 sam-
kvæmt núgildandi lögum.
I. Iðgjöld hinna tryggðu til lífeyris-
trygginga:
Almennir iðgjaldagreiðendur:
a. Hjón, ársiðgjald .......... kr. 2.300,00
b. Ókvæntir karlar, ársiðgjald — 2.090,00
c. Ógiftar konur, ársiðgjald .. — 1.570,00
Félagar sérsjóða, sbr. 85. gr. laga
nr. 24/1956:
a. Hjón, ársiðgjald .......... kr. 690,00
b. Ókvæntir karlar, ársiðgjald — 627,00
c. Ógiftar konur, ársiðgjald .. — 471,00
II. Iðgjöld atvinnurekenda:
a. Iðgjöld til lífeyristrygginga á
viku .......................... kr. 20,00
b. Slysatryggingaiðgjald á viku:
1. áhættuflokkur ............. kr. 1,00
2. áhættuflokkur ............. — 1,50
3. áhættuflokkur ............. — 2,50
4. áhættuflokkur - 4,00
5. áhættuflokkur - 5,50
6. áhættuflokkur - 8,00
7. áhættuflokkur - 10,00
8. áhættuflokkur - 12,00
9. áhættuflokkur - 15,00
10. áhættuflokkur - 33,00
11. áhættuflokkur - 36,00
III. Upphæðir bóta:
a. Fullur elli- og örorkulífeyrir á ári:
1. Hjón, þegar bæði fá
lífeyri kr. 32.824,22
2. Einstaklingar — 18.235,68
b. Fjölskyldubætur með
hverju barni á ári — 3.077,15
c. F'ullur barnalífeyrir á ári — 8.521,34
d. Mæðralaun á ári:
1. Móðir með 1 barn ... — 1.656,93
2. Móðir með 2 börn ... — 8.521,34
3. Móðir með 3 börn eða
fleiri — 17.042,69
e. Fæðingarstyrkur — 2.556,40
f. Ekkjubætur við dauðsfall
maka:
1. Ef ekkjahefurekkibarn
innan 16 ára aldurs á
framfæri, 3 mán. bætur,
á mánuði — 1.704,27
2. Ef ekkja hefur barn á
framfæri greiðast jafn-
háar bætur fyrir 3 mán.
og að auki 9 mán., á
mánuði — 1.278,20
Framhald á bls. 14.