Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Blaðsíða 10
8 SVEITARST JÓRNARMÁL Almannatry^m^ai4 1961. Það er orðin venja að birta hér í ritinu samandregið yíirlit um helztu niðurstöðu- tölur ársreikninga lífeyris- og slysatrygg- inga, þegar reikningarnir eru fullgerðir. Hér verður gerð grein fyrir reikningum ársins 1961 og samanburður gerður við árin 1959 og 1960. Um afkomu sjúkrasam- laga 1961 hefur Tryggingastofnunin enn ekki heiklaryfirlit, og eru tölur þær, sem birtar eru um þá grein almannatrygginga, ónákvæmar bráðabirgðatölur. LÍFEYRISTRYGGINGAR. Mikill halli varð á rekstri lífeyristrygg- inga á árinu eða 19,9 millj. króna. Stafaði liann eingöngu af þeirri almennu 13,8% bótahækkun, sem ákveðin var í lok ársins, en látin gilda hálft ár aftur í tímann til samraanis við launahækkanir ríkisstarfs- manna. Auk framangreindrar hækkunar varð mikil útgjaldaaukning, sem gert hafði ver- ið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. í fyrsta lagi var þar um að ræða eðlilega fjölgun bóta- þega. í öðru lagi komu nú með fullum þunga jjær hækkanir, sem orðið höfðu á árinu 1960, en giltu ekki framan af Javí ári (aukning fjölskyldubóta kom til fram- kvæmda 1. apríl 1960, en lífeyrisgreiðslur hækkuðu 1. febrúar). í þriðja lagi féllu skerðingarákvæði 22. gr. almannatrygginga- laga úr gildi í árslok 1960, og kom af þeim sökum stór hópur nýrra ellilífeyrisþega á árinu 1961. Lagabreytingin olli einnig auknurn útgjöldum til örorkulífeyris, en hafði lítil áhrif á aðrar bótategundir. Gjöld lífeyristrygginga 1959—1961. I. II. III. Bætur vegna elli, örorku, dauða .... Fæðingarstyrkur Fjölskyldubætur 1959 Þús. kr. 117.834 8.470 24.532 1960 Þús. kr. 184.026 10.256 115.336 1961 Þús. kr. 244.327 10.438 159.865 I.—III. samtals .... 150.837 309.618 414.630 IV. Framlag til sjúkrasamlaga o. fl 6.194 891 1.019 V. Kostnaður 5.956 7.082 7.700 I.—V. samtals .... 162.987 317.591 423.349 VI. Til varasjóðs 3.260 6.352 8.467 I.—VI. samtals .... 166.246 323.943 431.816 VII. Bætur vegna fyrri ára 52 — — VIII. Iðgjöld og framlög geymd til næsta árs 12.080 977 — I.—VIII. samtals .... 178.378 324.920 431.816

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.