Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Blaðsíða 16
14 SVEITARST J ÓHNARMÁL sögðu frá sjúkratryggingunni. Fyrir örfáa vistmenn er greitt eftir lögunum um berkla- varnir. Starfandi vistmenn á vistdeild greiða sjálfir kr. 7 á dag fyrir sig, en kr. 8 em þá greiddar með þeim annars staðar frá. Norðmenn láta vel yfir þeim árangri, sem náðst hefur í endurhæfingu öryrkja fyrir forgöngu hins opinbera, og er ekki að efa, að margt má læra af skipulagi og vinnubrögðum þeirra á þessu sviði. Þó ber að hafa í huga, að jafn gjörhugs- aðar og skipulagðar tilraunir til endurhæf- ingar og gerast í Noregi eru kostnaðarsam- ar. Lágmarksfjölda starfsfólks með sérþekk- ingu þarf að hafa, hvort sem fleiri eða færri öryrkjar em teknir til meðferðar. Þá hefur þess líka orðið vart, að slík forganga hins opinbera verður einstaka sinnum til þess að draga ýr sjálfsbjargar- hvötinni. Dæmi þess eru hverfandi fá, og eflaust verður aldrei fullkomlega komið í veg fyrir slík fyrirbæri. ISgjöld og hætur 1963. Framhald af bls. 7. g. Slysabætur: 1. Dagpeningar Kvæntir karlar og giftar konur, á dag . — 80,50 Einstaklingar, á dag .. — 71,00 Fyrir börn á framfæri allt að þremur, á dag fyrir hvert .............. — 9,50 2. Eingreiðslur vegna dauðaslysa: Ekkja eða ekkill....... - 106.516,80 Barn eða systkini eldri en 16 ára á framfæri vegna örorku eða for- eldri, hvert ............. — 23.670,40 til 71.011,20 Sjúkrasamlög veita sjúkradagpeninga, en lögin ákveða aðeins lágmark þeirra og há- mark. Lágmarkið er nú kr. 28,40, kr. 35,50 og kr. 7,10. Hámarkið er bundið við upp- hæð slysadagpeninga. Hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur eru dagpeningar nú kr. 64,00 fyrir einhleypa, kr. 72,00 fyrir gifta og kr. 8,00 fyrir hvert barn, allt að þremur. Frá sjúki'asamlö^um. Iðgjaldahækkanir. Sjúkrasamlag Hrófbergshrepps ....... úr kr. 420 í kr. 540 á ári frá i/7 1962 — Patreksfjarðar ........... — — 300 - — 360 - — — 1/^ 1963 — Reykjavíkur............... — — 648 - — 720 - — — i/j 1963 — Selfoss .................. — — 504 - — 600 - — — i/x 1963 — Sveinsstaðahrepps ........ — — 400 - — 540 - — — i/7 1962 — Þorkelshólshrepps ........ — — 340 - — 400 - — — i/_ 1962

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.