Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 17
Hluti þriðja umræðuhóps að starfi. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Marteinn Valdimarsson, Búðardal, Karl Jörundsson, Akureyri, Jóhannes Finnur Halldórsson, Akranesi, Leifur Eysteinsson, menntamálaráðuneytinu, Hörður Gíslason, Reykjavíkurborg, Guðmundur Árnason, Kópavogi, Sveinn Kjartansson, Blönduósi, Indriði H. Þorláksson, fjármálaráðu- neytinu, Stefán Garðarsson, Þorlákshöfn, Hjörtur Þórarinsson, Selfossi, Sigurbjörn Skarphéðinsson, Hvolsvelli, Helgi Hermannsson, Hvolsveili, Ellert Borgar Þorvaldsson, Hafnarfirði, og Eva Snæbjarnardóttir, Sauðárkróki. Vangaveltur voru um það, hvort kjarasamningur sé viðmiðunarreglur fyrir endurgreiðslur úr ríkissjóði. Upp- lýst var, að kjarasamningur væri tilraun til að leiðrétta mikið ntisræmi, sem hefði verið milli ýmissa skóla, og flestir virtust greiða skv. samningunum. Deilt var á það atriði, hvernig kennarar safna upp tímum í kennslu- skyldu. Menn v'oru sammála um, að rétt væri að halda áfram að samræma kjarasamninga allra kennara tónlistar- skólanna, og sennilega v'æru aðilar á réttri leið; þó þvrfti margt að lagfæra. Þeirri spurningu var varpað fram, hvort ekki ætti að fá þær breytingar á lögum, að tónlistarskólar yrðu hreinir ríkisskólar. Indriði H. Þorláksson vildi snúa spurningunni við og spyrja, hv'ort ekki væri eðlilegra, að tónlistarskólar yrðu hreinir sv’eitarfélagaskólar. Ekki vildu menn tjá sig um þetta nema sem minnst. Þá var varpað fram þeirri spurningu, hvort fá ætti launadeild fjármálaráðunevtisins til að greiða kennurum laun og endurkrefja síðan sveitarfélögin. Indriði taldi sig ekki geta mælt með því fyrirkomulagi. Næst skiptust menn í þrjá hópa, þar sem rætt var um: a) skólagjöld — upphæð, til hvers notuð o. fl. b) útfyllingu á vinnuskýrslum. c) V'iðskipti skólanna v’ð sveitarfélög og ríkissjóð. Menn skiptust á upplýsingum um uppgjörsfyrirkomu- lag rekstraraðila skólanna og sögðu reynslusögur um seina endurgreiðslu frá ríkissjóði. Fulltrúi fjármála- og áætlanadeildar skýrði ástæður fyrir þessu, þ. e. fjárveiting v'æri tæmd og aukafjárveitingar fengjust minni en þyrfti og seinna en ætlað var. Þá kom upp aftur umræðan um sómamennina og hina (reglumennina). Hafa þarf hreinni skil í samskiptum ríkis og sveitarfélaga. Menn telja, að stjórnun tónlistarskólanna þurfi að vera sem sjálfstæðust og að skólanefndir þurfi ávallt að vera skipaðar áhugafólki um tónlistarmál. Skólanefndir skuli hafa í sinni umsjá og vörzlu skólagjöld og ráðstafi þeim samkvæmt reglugerð skólanna. í starfshópnum var 31 þátttakandi. Fjórði umræðuhópurinn ræddi samskipti tónlist- arskóla og grunnskóla. Ólafur Kristjánsson, forscti bæjarstjórnar Bolungarvíkur og skólastjóri Tónlist- arskóla Bolungarvíkur, kvaddi hópinn saman og stjórnaði umræðunum, en Garðar Karlsson, skóla- stjóri Grunnskóla Öngulsstaðahrepps, mælti fyrir áliti hópsins. Alitið var á þessa lund: Hópurinn telur, að samnýting húsnæðis og tækja hljóti að teljast æskileg. Þó verður að taka tillit til aðstæðna, 335 Samskipti tónlistarskóla og grunnskóla SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.