Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 36
354 1939. Kaflarnir nefnast: Menn og menntir fyrir einni öld, Heim- iliskennarar 1874—1885, Undirbún- ingsárin 1874—83, Barna og ungl- ingaskólinn á Eskifirði tekur til starfa, Biðtíminn 1887 —’92, Skólinn endurvakinn, Nýja öldin gengur í garð, Byggingarsaga nýja skólans, Skólahald 1910—’23, Skólastjóratíð Arnfinns Jónssonar 1923 — ’39, Ungl- ingafræðsla og loks er nemendatal, skrá yílr kennara á Eskifirði 1874— 1939 og yfir skólanefndir og prófdómara. Ritið er 274 bls. að stærð. ESKJA IV, sem nú er að koma út, fjallar um sögu verkalýðshreyfmg- arinnar á staðnum, en árið 1984 verða 80 ár frá stofnun fyrsta verka- lýðsfélagsins á Eskifirði. Það varð skammlíft, en haustið 1914 var stofn- að Verkamannafélagið Árvakur, sent enn starfar. Vegna afmælisins stend- ur félagið straum af útgáfukostnaði þessa bindis. Kaílafyrirsagnir gefa til kynna efni ritsins, en þær eru: Braut- ryðjandinn, Árvakur, Barátta um kaup og kjör, Barátta um kjör sjó- manna, Kaupfélag verkamanna, Lestrarfélag verkamanna, Heiðursfé- lagar Árvakurs, Bílstjórafélag Eski- fjarðar, Leiksýningar og skemmtanir, Afskipti Árvakurs af hreppsmálum, Árvakur og atvinnumálin, Verka- lýðshúsið og önnur húsbyggingar- mál, Samstarf við grannfélög, Árvak- ur og Alþýðusamband íslands, Ýmis dagskrármál, Ur fundabók fátækra- Bæjarstjórn Eskiljarðar heí’ur tekið upp skjaldarmcrki fyrir kaupstaðinn. Það er byggt á til- lögu, sem hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni, scm bæj- arráð efndi til fyrir allnokkru, og var höfundur Geir Pálsson á Stöðvarfirði. Margir tóku þátt í samkeppninni, bæði heimamenn og aðrir. Á skjaldarmerkinu eru útlínur nefndar Eskiíjarðar. Þá er kafli um verkakvennafélagið Framtíðina, en konur voru í sérstöku launþegafélagi frá 1918 til ársins 1971, er félögin voru sameinuð. Þetta fjórða bindi Eskju er 264 bls. að stærð, og eru ritin þá samanlagt orðin yfir 1220 bls. að stærð. Ljós- myndir eru á sjöunda hundraðið, þar á meðal uppdrættir, teikningar og myndir afskjölum, bréfum, reikning- um og fleiru, sem allt leiðir huga lesandans inn í liðna tíð í byggðar- laginu. Aftast í hverju riti er nafnaskrá, skrá um myndir og höfunda þeirra og heimildaskrá. Á hlífðarkápum ritanna eru lit- prentaðar myndir, á 1. —3. ritinu eru litmyndir af Eskifirði, en á þvú fjórða er mynd af Hólmatindi. Öll fjögur bindin af Eskju hafa verið sett, prentuð og bundin í prent- smiðjunni Hólum, og virðist frá- gangur allur hinn vandaðasti. Vart munu önnur sveitarfélög á landinu hafa látið draga saman á einn stað önnur eins kynstur upp- lýsinga og fróðleiks um fvrri búendur sína, atvinnuhætti og kjör íbúanna eins og sveitarstjórn Eskifjarðar — og byggðarsögunefnd í umboði hennar — hefur gert með útgáfu þessa viða- mikla rits, og ekki mun þó enn staðar numið. Ætlunin mun þó, að ntegin- efni ritsins hafi komið út á 200 ára afmæli kaupstaðarréttinda Eskiíjarð- ar á árinu 1986. Hólmaness, sem blasir við byggð- inni í kaupstaðnum, og endur- speglast nesið á haflletinum. Á sjónunt eru tvö stílf’ærð ftskiskip og neðst er kornmylla, en á göntl- um Ijósmyndum af Eskifirði má sjá slíka ntyllu. Ekki fylgir í samþykkt bæjar- stjórnar, í hvaða lit mcrkið á að vera. Höfundur Eskju, Einar Bragi, rit- höfundur, fæddist og ólst upp á Eski- firði og hefur lagt sérstaka rækt við að gera viðfangsefni sínu góð skil og gefa lesandanum sem nákvæmasta lýsingu á aðstæðum og aldaranda hvers tíma, er hann lýsir, og hvernig einstökum málaflokkum hefur verið þokað áfram til þess, er nú nýtur við í byggðarlagi, sem telur á annað þús- und íbúa. Einar segir í eftirmála 2. bindis Eskju á þessa leið: „Ég tel hverjum manni menning- arauka og sæmd að því að vita sem gleggst skil á uppruna sínum og átt- högum. Af slíkri grunnþekkingu kviknar áhugi á hinu víðara um- hverfi,: landinu og þjóðinni, heimin- um og lífskjörum fólksins, sem löndin byggir. í von um, að mér verði að þeirri trú set ég punkt aftan við loka- orð þessarar bókar. Njóti sá, er nam.“ Eins og áður segir, hefur sveitar- stjórn Eskiíjarðar í upphafi hvers kjörtímabils kosið byggðarsögu- nefnd. í nefndinni eiga nú sæti Geir Hólm, Bragi Haraldsson, Hrafnkell Jónsson, Ragnar Björnsson og Hilm- ar Bjarnason, sem verið hefur for- maður nefndarinnar frá stofnun hennar á árinu 1961. Unnar Stefánsson ESKIFJÖRÐUR SKJALDARMERKI ESKIFJARÐAR SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.