Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 73

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 73
Ingi R. Helgason, forstjórl Brunabótafélags íslands, sæmlr Magnús H. Magnús- son, fv. bæjarstjóra, gullmerkl félagslns, en Magnús hafðl verlð sextán ár í fulltrúaráði Bl’ og jafn lengl í stjórn félagsins. frumvörp þau, sem Guðmundur G. Þórarinsson flutti á síðasta Al- þingi um breytingar á lögum nr. 9/1955 um Brunabótafélag ís- lands og um að fella úr gildi lögin um brunatryggingar fasteigna í Reykjavík og utan Reykjavíkur. Varar aðalfundurinn alvarlega við að taka upp þá lagastefnu, sem boðuð er í frumvörpum þess- um, bæði hvað snertir skipan brunatrygginga fasteigna í land- inu og sjálfsforræði sveitarfélag- anna. Sérstaklega mótmælir aðal- fundurinn tillögugerð í þá átt að banna sveitarfélögum í landinu að eiga aðild að Brunabótafélagi íslands og að leggja niður þann rétt sveitarstjórna að bjóða út í einu lagi brunatryggingar fast- eigna í umdæmum sínum. Enn- fremur telur aðalfundurinn frá- leitt að ætla að banna Reykjavík með lagaboði að reka Húsatrygg- ingar Reykjavíkur. Skorar aðalfundurinn á sveitar- stjórnarmenn um allt land að standa vel á verði um forræðisrétt sveitarfélaganna í þessum efnum, en aðalfundurinn treystir því, að Alþingi taki ekki þennan sjálfs- ákvörðunarrétt sveitarfélaganna af þeim að þeim forspurðum. Samþykkt einróma. 11. ÞING LANDSSAMBANDS SLÖKKVILIÐSMANNA Á ÍSAFIRÐI Ellefta þing Landssambands slökkviliðsmanna var haldið á ísa- firði dagana 8. og 9. október 1983. Þingið sóttu 48 fulltrúar víðsvegar af landinu. Helztu mál þingsins voru mennt- unarmál slökkviliðsmanna og þeir miklu eldsvoðar, sem átt hafa sér stað á þessu ári. Fram kom á þing- inu, að það, sem af er þessu ári, hafa orðið meiri og stærri brunatjón á ís- landi en á síðustu áratugum. Á þinginu var talið, að eina leiðin til þess að sporna við þessari þróun væri sú að beita meiri hörku við þau fyrirtæki, sem ekki lagfæra það, sem eldvarnareftirlitsmenn hafa gert kröfu um til úrbóta. í flestöllum til- fellum, þar sem stórbrunar hafa átt sér stað á undanfornu ári, hafa ein- staklingar og fyrirtæki einmitt komizt upp með að skella skolleyrum við kröfum þeirra. Jafnframt var það ályktun þingsins, að auka þyrfti og bæta tækjabúnað og aðstöðu slökkvi- liða víða á landinu, svo og að mennt- unarmál slökkviliðsmanna séu í al- gjörum ólestri. Einnig voru öryggismál slökkvi- liðsmanna mikið rædd. liðsmanna til eins árs voru kosnir Höskuldur Einarsson, Reykjavík, for- maður; Ágúst Magnússon, Selfossi, varaformaður; Þorbjörn Sveinsson, Hafnarfirði, gjaldkeri; Birgir Ólafs- son, Reykjavíkurflugvelli, ritari, og meðstjórnendur þeir Þórir Gunnars- son og Halldór Vilhjálmsson, slökkviliðsmenn á Keflavíkurflug- velli, og Jón Ólafur Sigurðsson á Isa- firði. í stjórn Landssambands slökkvi- Nýkjörln stjórn Landssambands slökkviliðsmanna. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Þórir Gunnarsson, Keflavíkurflugvelli; Þorbjörn Sveinsson, Hafnarfirði; Birgir Ólafsson, Reykjavikurflugvelli; Höskuldur Einarsson, Reykjavík, formað- ur LSS; Jón Ólafur Sigurðsson, ísafirði, og Halldór Vilhjálmsson, Keflavíkur- flugvelli. Á myndina vantar elnn stjórnarmann, Ágúst Magnússon, Selfossi. 391 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.