Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 52
Stjórn Sambands íslcnzkra svcitarfclaga and- mælti þessu og benti m.a. á, að slíkt myndi óhjá- kvæmilega þýða hærri gjaldstiga svcitarfclaganna á árinu 1985 og síðar, þótt c.t.v. mætti íjármagna vcrkcf'nin á árinu 1984, cl ckkcrt væri sinnt um að bæta skulda- og grciðslustöðu sveitarsjóða. Þá var einnig bent á, að tillögurnar kæmu mjög misjaf'nt niður á sveitarf'ólögum, ef' f'ramkvæmdar yrðu, og þyrf'tu allar slíkar brcytingar á vcrkaskiptingu ríkis og svcitarfclaga ntun vandaðri undirbúning. Ríkis- stjórnin fcllst á sjónarmið sambandsins, cn stcf'nir hins vcgar að tilfærslu verkcf'na f’rá ríki til sveitarfé- laga á næstu árum. Átak til hagræðingar í rekstri hins opinbera Það eru algild sannindi, að við þverrandi lindir fjármagns og annarra f'ramlciðsluþátta cr aukin þörf' f'yrir bætta stjórnun og stöðuga viðlcitni til hagræðingar í rckstri f'yrirtækja og stof'nana. í samræmi við samþykkt síðasta f'ulltrúaráðs- f’undar sambandsins hefur nú tckizt samstarf' með því og ríkisvaldinu urn átak til hagræðingar í rckstri hins opinbera. Yfirskrif't átaksins cr: HAGSÝNI í OPINBERUM REKSTRI Betri þjónusta — Lægri kostnaður. Sigurgeir Sigurðsson, varaf'ormaður sambands- ins, mun gera nánari grein fyrir fyrirkomulagi á- taksins og markmiðum þcss, cn á það verður að lcggja áherzlu, að hcr er um lykilatriði að ræða f’yrir svcitarf'clögin, atriði, scm hlýtur að vera á stef'nuskrá svcitar- og ríkisstjórna á öllum tímum. Ef okkur tekst ckki að ná vcrulegum árangri í hagræðingarátakinu á næsta ári, þá blasir við nið- urskurður verkcf’na sveitarfélaga á árinu 1985 cða verulcg hækkun gjaldstiga. Þótt átakið beinist að lækkun kostnaðar, þá beinist það ekki síður að því að bæta opinbera þjónustu, að tryggja það, að gæði hcnnar scu í réttu hlutf'alli við kostnaðinn og að almenningi séu spar- aðir óþarfa snúningar og fyrirhöf’n. A síðustu fjármálaráðstef'nu ræddi ég nokkuð um íjármálastef'nu sveitarf'élaga og fjármögnun opin- 370 berrar þjónustu. Ekki skal það cndurtekið hér, cn í nágrannalöndum okkar cru ntiklar umræður urn þetta ef'ni, jafnt innan svcitarstjórna scm utan þeirra. Samdráttur í tekjum samf'ara vaxandi þjónustu- byrði hef'ur orðið til þcss, að þjónusta, sem áður var ókcypis eða niðurgrcidd af' svcitarsjóðum, er nú í vaxandi mæli fjármögnuð mcð þjónustugjöldum. Þcssar umræður um „skattcfinansicring versus afgiftsfinansiering" blandast nokkuð umræðum um „privatisering" opinberrar þjónustu, þ.c. að láta hana í hcndur cinkaáðila. Bæði er urn það að ræða, að svcitaríélög skuli al- f'arið hætta tiltckinni starf'semi, en láta cinkaaðila um að veita hana gegn greiðslu f'rá þcim, scm hcnn- ar njóta. Einnig er mikið rætt um aukin útboð opinberrar þjónustu til einkaaðila, þar eð því cr haldið f'ram, að f'ramkvæma mcgi hana ódýrar jaf'nt fyrir svcitar- sjóði scm ncytcndur, ef' f'ramtak og útsjónarsemi einkaaðila f'ái að njóta sín. Erfitt er að grcina kjarnann f'rá hisminu í þcssum umræðum, og virðist mér skorta rnikið á, að ncf’nd séu raunvcrulcg dæmi um árangur af' því að láta þjónustu svcitarfélaga í hendur cinkaaðilja. Hins vegar eru á lof'ti margar tillögur, sem ntiða að því að veita þjónustu hins opinbera aðhald með samkeppni cinkaaðilja. Má þar nef'na tillögur cins og að bjóða út rckstur nokkurra barnaheimila og bera síðan saman kostnaðinn af' því og þann kostn- að, scm samf’ara cr rckstri sveitarfélaga á sambæri- legum stof'nunum. Af'öðrum tillögum má nef'na tillögur um útboð á ræstingu, þvottum og rckstri mötuneyta, en slíkar tillögur haf’a cinnig komið f'ram hér á landi, cins og kunnugt er. Eg tcl sjálf’sagt, að svcitarstjórnarmenn fjalli f'ordómalaust um þcssar hugmyndir, cn nið- urstaðan verður að mótast af' því, hvort þær geta leitt til betri þjónustu f'yrir sama vcrð eða sömu þjónustu f'yrir lægra verð. Sveitarfélögin og atvinnulífið Meginhlutvcrk sveitarfélaga hér á landi hcf'ur f'rá upphafi verið að stuðla að velf'erð og félagslcgu öryggi íbúanna. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.