Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 53
Á síðustu áratugum hefur vclferðarkeríið stöðugt orðið víðtækara. Það á enn eftir að vaxa, cn slíkt keríi fær ekki staðizt citt scr. Án styrkrar und- irstöðu í atvinnulífi byggðanna og aukins hagvaxtar í efnahagslííi þjóðarinnar cr svcitarfélögunum um megn að bæta við velfcrðarstofnanir sínar og þjón- ustu, og íjárfcsting á þessu sviði verður því að víkja í bráð fyrir (járfcstingu í öðrurn greinum. Sá cfnahagsvandi, scm við nú glímum við, er vcgna stöðnunar í hagvexti og samdráttar í verð- mætasköpun sökum utanaðkomandi aðstæðna, scm við höfum vissulcga magnað upp með fyrirhyggju- leysi síðustu ára. Við vcrðum að vinna okkur út úr þessum vanda með því að nýta betur þá kosti, sem við höfum til aukinnar framleiðslu jafnt til útílutnings og innan- landsnota. Sveitarfclögin hafa hcr veigamiklu hlutverki að gegna. Bæði geta þau greitt fyrir uppbyggingu nýrra fyrirtækja og cins geta þau styrkt starfandi fyrirtæki í landinu mcð því að beina innkaupum sínum til þcirra í stað innflutnings á rekstrar- og íjárfest- ingarvörum. Svcitarfclögin ættu að mynda sér þá verklagsreglu að leita aldrci cftir innkaupum erlcndis frá nema inn- kaup frá innlendum framlciðanda séu útilokuð. Eins og ég hef áður vikið að, þá er ástæða til þcss að hafa vaxandi áhyggjur af atvinnuleysi á næstu mánuðum. Borizt hafa alvarlcg tíðindi af ástandi (iskistofna á Islandsmiðum, og þótt sumir ráða- menn vilji helzt hafa þann hátt fornra höfðingja á að gcra boðbcra válcgra tíðinda hölðinu styttri og láta þar við sitja, þá cr augljóst, að sú aðferð dugar ckki lcngur. Sjávarútvegurinn er undirstaða byggð- arinnar á ílcstum stöðum og ef hann bregzt, er vá fyrir dyrurn. Hrygningarstofn (iskjarins er okkar (jöregg. I 10. gr. svcitarstjórnarlaganna segir m.a., að sveitarfélagi sé skylt að gcra ráðstafanir til þcss að koma í veg fyrir almcnnt atvinnuleysi eða bjargar- skort, eftir því sem fært er á hvcrjum tíma. Reynslan sýnir, að sveitarfélög eru hér harla vanmáttug, cn á þetta helur lítið reynt á síðustu árum, þótt nýleg dæmi blasi vissulega við. Skv. ákvæðum laga um atvinnuleysistryggingar skal eigi grciða atvinnuleysisbætur fyrir meira en 180 daga á 12 rnánaða tímabili. Eg tel nauðsynlcgt, að leitað vcrði lciða til þess að lcngja bótatímann, en hann er nú styttri en í nágrannalöndum okkar. Verði það ckki gert, má reikna með auknum útgjöldum sveitarsjóða til aðstoðar við íbúa sína vegna atvinnuleysis. Ég vil líka vekja athygli á öðru ákvæði laganna um atvinnuleysistryggingar, sem segir, að stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs sé heimilt að veita styrk Vestlendingar og Vestfirðlngar saman við borð á fjármála- ráðstefnunni. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, og Finnur Jónsson, hrepps- nefndarmaður í Stykkishólmi, og bæjarfulltrúarnir Hallur Páll Jónsson og Kristján Jónasson á isafirði. úr sjóðnum til cinstakra sveitarfélaga og vaxtalaus lán til annarra aðila, ef fullnægt er ákveðnum skil- yrðum og fjármagnið er notað til þess að bæta úr atvinnuleysi, sem útlit er fyrir, að verði lang- varandi. Nauðsynlegt cr, að þetta ákvæði sé haft í huga, en megingallinn á bótakcrfi margra ná- grannalanda okkar cr cinmitt sá, að þar skortir víða leiðir til þcss, að nytsamar framkvæmdir svcitarfé- laga geti komið í stað sálardrepandi athafnaleysis (jölda fólks. Lögin um vinnumiðlun eru nú í endurskoðun, og mun þar m.a. haft að leiðarljósi að gera vinnumiðl- un svcitarfélaganna virkari en verið hefur til þcssa. Þá vil ég gcta þess, að stjórn sambandsins hefur ákvcðið að halda sérstaka ráðstefnu um sveitar- félögin og at\ iimumálin á næsta ári, og er fyrirhug- að, að þar verði fjallað ítarlega um þennan mála- flokk. 371 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.