Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 50

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 50
368 Ætla má, að í árslok vcrði vísitala bygging- arkostnaðar 17—18% hærri cn mcðaltal ársins. Kauptaxtar allra launþcga vcrða að mcðaltali 49% hærri á árinu 1983 cn á árinu 1982, cn talið cr, að laun opinbcrra starí'smanna rnuni hækka heldur meira, cða um 52%. I lok ársins vcrða kauptaxtar 8—9% hærri en að meðaltali á árinu, og á það jaí'nt við um opinbcra starí'smcnn scm aðra. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á árinu Ljóst cr, að fjárhagur svcitarí'claga hef’ur f'arið versnandi síðustu árin. Veldur þar mcstu um, að verðbólga hef'ur orðið mciri cn fjárhagsáætlanir gerðu ráð fyrir; einnig hefur víða orðið samdráttur í gjaldstof’num vegna crfiðleika í sjávarútvegi og landbúnaði. Þá hef’ur innhcimtuárangur víða orðið minni en reiknað var með. Þó að launahækkanir á þcssu ári verði nokkru minni cn mörg svcitarfélög gcrðu ráð f'yrir í áætlun- um sínum, þá virðist sem hækkanir á öðrum liðum gcri mcira cn að vega það upp, og forsvarsmenn svcitarf’claganna virðast sammála um, að í ár sé við óvenjulega mikla fjárhagsörðugleika að etja í rekstr- inum. Horfur í þjóðarbúskapnum á næsta ári Ríkisstjórnin hef'ur í fjárlagaf'rumvarpi sínu mið- að við, að breytingar gengis, kauptaxta og verðlags f'alli í ákveðinn f'arveg á næsta ári og að árshraði verðbólgunnar verði kominn niður f’yrir 10% í árs- lok 1984. Forsendur áðurnef'ndra cf'nahagsáætlana eru m.a. þær, að erlcndur gjaldcyrir hækki um 2% f'rá ársbyrjun 1984 til meðaltals ársins. A sama hátt hækki kauptaxtar um 6% og verðlag um 4%. Þetta þýðir, að gcngi breytist um 3—4% f'rá upphafi til loka árs 1984, f'ramf'ærsluvísitala urn 9—10% og byggingarvísitala um 7—8%. Rciknað er með því, að byggingarvísitalan verði 2.460 stig að meðaltali á næsta ári. Margt bendir nú til, að fjárlagafrumvarpið og þjóðhagsáætlun scu byggð á óraunhæfum f’orscnd- um og að þjóðarbúskapurinn muni vcrða miklum mun crfiðari á næsta ári cn gert var ráð f'yrir f'yrr í haust. I f'yrsta lagi má nef'na hinar ógnvænlcgu horf’ur í fiskveiðum okkar, cn rciknað hafði vcrið mcð óbrcyttum botnfiskafla og 600 þúsund tonna loðnuafla samtals árin 1983 og 1984. Nú bcndir allt til þess, að um verulegan aflasamdrátt vcrði að ræða. I öðru lagi má nef’na, að gert var ráð f’yrir vcrð- hækkunum á fiskafurðum á crlendum mörkuðum á næsta ári, en söluaðilar tclja litlar líkur á því, að svo vcrði. 1 þriðja lagi cr hinn hrikalcgi vandi útgerðarinn- ar ólcystur. I fjórða lagi má svo ncf’na, að Þjóðhagsstofnun gerir ráð f'yrir óbreyttu gcngi Bandaríkjadals gagn- vart öðrum gjaldmiðlum. Margir sérf'ræðingar spá því hins vegar, að gcngi hans muni f'alla verulega gagnvart gengi flestra Vcstur-Evrópugjaldmiðla. Þjóðarframleiðslan gcti því dregizt mun mcira saman en áætlað hefur vcrið til þessa — hugsanlega um 8—10%, ef öll framangreind atriði Icggjast á cina svcif'. Það yrði mjög mikið áfall f'yrir þjóðarbúið og getur raskað mörgum þeim áætlunum, sem gerð er grcin f'yrir hér á ráðstef'nunni. Þcgar þjóðarframlciðslan minnkar og minna vcrður til skiptanna, hljóta líf'skjör þjóðarinnar að versna. Kaupmáttur launa mun rýrna, og geta sveit- arf'claga til þess að sinna hlutverki sínu mun einnig minnka. í stuttu máli og í einf'aldaðri mynd má segja, að ef'nahagsstcf'nan byggist á því að stöðva erlenda skuldasöf'nun, á því að halda óbreyttum kaupmætti og á því að halda óbreyttu atvinnustigi. Fyrsta f'orsendan kcmur af' sjálfu sér. Erlendar skuldir eru nú orðnar það háar, að ekki verður við jrær bætt. Ljóst er hins vegar, eins og ég hef' nú rakið, að óvíst cr, hvort hinar f'orsendurnar standist. Dragist þjóðarf'ramleiðslan saman, cr engin leið til þcss að halda kaupmætti óbreyttum, og vaxandi samdrátt- ur í atvinnu mun gera vart við sig. Því heyrist flcygt, að hægt sé að breyta tckjuskipt- ingu milli launþega innbyrðis með nýjum kjara- SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.