Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Page 53

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Page 53
Á síðustu áratugum hefur vclferðarkeríið stöðugt orðið víðtækara. Það á enn eftir að vaxa, cn slíkt keríi fær ekki staðizt citt scr. Án styrkrar und- irstöðu í atvinnulífi byggðanna og aukins hagvaxtar í efnahagslííi þjóðarinnar cr svcitarfélögunum um megn að bæta við velfcrðarstofnanir sínar og þjón- ustu, og íjárfcsting á þessu sviði verður því að víkja í bráð fyrir (járfcstingu í öðrurn greinum. Sá cfnahagsvandi, scm við nú glímum við, er vcgna stöðnunar í hagvexti og samdráttar í verð- mætasköpun sökum utanaðkomandi aðstæðna, scm við höfum vissulcga magnað upp með fyrirhyggju- leysi síðustu ára. Við vcrðum að vinna okkur út úr þessum vanda með því að nýta betur þá kosti, sem við höfum til aukinnar framleiðslu jafnt til útílutnings og innan- landsnota. Sveitarfclögin hafa hcr veigamiklu hlutverki að gegna. Bæði geta þau greitt fyrir uppbyggingu nýrra fyrirtækja og cins geta þau styrkt starfandi fyrirtæki í landinu mcð því að beina innkaupum sínum til þcirra í stað innflutnings á rekstrar- og íjárfest- ingarvörum. Svcitarfclögin ættu að mynda sér þá verklagsreglu að leita aldrci cftir innkaupum erlcndis frá nema inn- kaup frá innlendum framlciðanda séu útilokuð. Eins og ég hef áður vikið að, þá er ástæða til þcss að hafa vaxandi áhyggjur af atvinnuleysi á næstu mánuðum. Borizt hafa alvarlcg tíðindi af ástandi (iskistofna á Islandsmiðum, og þótt sumir ráða- menn vilji helzt hafa þann hátt fornra höfðingja á að gcra boðbcra válcgra tíðinda hölðinu styttri og láta þar við sitja, þá cr augljóst, að sú aðferð dugar ckki lcngur. Sjávarútvegurinn er undirstaða byggð- arinnar á ílcstum stöðum og ef hann bregzt, er vá fyrir dyrurn. Hrygningarstofn (iskjarins er okkar (jöregg. I 10. gr. svcitarstjórnarlaganna segir m.a., að sveitarfélagi sé skylt að gcra ráðstafanir til þcss að koma í veg fyrir almcnnt atvinnuleysi eða bjargar- skort, eftir því sem fært er á hvcrjum tíma. Reynslan sýnir, að sveitarfélög eru hér harla vanmáttug, cn á þetta helur lítið reynt á síðustu árum, þótt nýleg dæmi blasi vissulega við. Skv. ákvæðum laga um atvinnuleysistryggingar skal eigi grciða atvinnuleysisbætur fyrir meira en 180 daga á 12 rnánaða tímabili. Eg tel nauðsynlcgt, að leitað vcrði lciða til þess að lcngja bótatímann, en hann er nú styttri en í nágrannalöndum okkar. Verði það ckki gert, má reikna með auknum útgjöldum sveitarsjóða til aðstoðar við íbúa sína vegna atvinnuleysis. Ég vil líka vekja athygli á öðru ákvæði laganna um atvinnuleysistryggingar, sem segir, að stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs sé heimilt að veita styrk Vestlendingar og Vestfirðlngar saman við borð á fjármála- ráðstefnunni. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, og Finnur Jónsson, hrepps- nefndarmaður í Stykkishólmi, og bæjarfulltrúarnir Hallur Páll Jónsson og Kristján Jónasson á isafirði. úr sjóðnum til cinstakra sveitarfélaga og vaxtalaus lán til annarra aðila, ef fullnægt er ákveðnum skil- yrðum og fjármagnið er notað til þess að bæta úr atvinnuleysi, sem útlit er fyrir, að verði lang- varandi. Nauðsynlegt cr, að þetta ákvæði sé haft í huga, en megingallinn á bótakcrfi margra ná- grannalanda okkar cr cinmitt sá, að þar skortir víða leiðir til þcss, að nytsamar framkvæmdir svcitarfé- laga geti komið í stað sálardrepandi athafnaleysis (jölda fólks. Lögin um vinnumiðlun eru nú í endurskoðun, og mun þar m.a. haft að leiðarljósi að gera vinnumiðl- un svcitarfélaganna virkari en verið hefur til þcssa. Þá vil ég gcta þess, að stjórn sambandsins hefur ákvcðið að halda sérstaka ráðstefnu um sveitar- félögin og at\ iimumálin á næsta ári, og er fyrirhug- að, að þar verði fjallað ítarlega um þennan mála- flokk. 371 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.