Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1984, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1984, Page 5
stórt skref til lækkunar á hítunarkostnaói FYRIR ÞÁ HÚSEIGENDUR SEM NOTA OLÍU TIL UPPHITUNAR Hf Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði hefur um árabil framleitt rafhitara og neyzluvatnshitara. Við bjóðum rafhitarana með eða án neyzluvatnsspírals. Neyzluvatnshitarana bjóðum við nælonhúðaða í stærðunum 30,60, 110, 200 og 300 lítra. Einnig er hægt að fá 200 og 300 lítra hitara með spíral. Er þá neyzluvatnið hitað upp með heitu vatni frá rafhitara, sem fer í gegnum spíral í neyzluvatnshitaranum. Við bjóðum því svofellda upphitunarmöguleika: A: Rafhitari með spíral. Kostir: Auðveldast og ódýrast í uppsetningu. B: Rafhitari og neyzluvatnshitari með rafhitun. Kostir: Tvö aðskilin hitakerfi. C: Rafhitari og neyzluvatnshitari með spíral. Kostir: Minna álag og rafhitarinn lengur inni. Meiri vatnsforði. Öll tækin eru afhent með tvenns konar öryggi. 1. YCrhitavar: Ef hitinn fer yfir suðumark, þá slær hitarinn sjálfvirkt út. 2. Þrýstimælir: Ef þrýstingur fer yfir ákveðin mörk, fer vatnið af hitaranum. Öll tækin eru framleidd tilbúin til uppsetningar, og allur búnaður er viðurkenndur af Öryggiseftirliti ríkisins. Húsnæðislán: Nú veitir Húsnæðisstofnun ríkisins mjög hagstæð lán til þess að skipta úr olíu í rafhitun. Hafðu samband við sölu- og tæknideild og fáðu upplýsingar um stærð þess hitara, sem hentar þér. Við gerum verðtilboð án skuldbindinga. Góðir greiðsluskilmálar. Stuttur afgreiðslutími. Stígðu skrefið til fulls, og þú sparar. rm -fj h n Rafha Hafnarfirði, símar 50022, 50023, 50322

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.