Vikublaðið Gestur - 04.12.1955, Blaðsíða 14
14
G E S T U R
LEYNDAKDÓMAR úthafanna
ALLIR HAFA HEYRT getið um „Hollendinginn fljúgandi“,
en það er furðuleg frásögn um hollenzkan skipstjóra, sem kaf-
sigldi skútu sína í ofsastormi við Kap Horn. Vegna hörku sinn-
ar við mannskapinn og skipið er skipstjóranum refsað með því,
að hann finnur ekki ró í sinni votu gröf, en verður að flakka
um heirnshöfin á draugaskútu sinni — og hverjum, sem sér
hann, er voðinn vís.
Ollu óhugnanlegri eru samt frásagnirnar um skipin tvö, sem
hér skal sagt frá, Mary Celeste og Ellen Austin, því að þær eru
sannaðar, þar sem hin er aðeins sögusögn.
Staðreyndirnar leyndardómsfullu.
Fyrir um það bil 80 árum hljóp
skipið Mary Celeste af stokkunum í
Nova Scotia á Spencer-eyjum. I
fyrstu var það skírt Amazon, en síð-
an var breytt um nafn á því.
Þann 5. desember 1872, klukkan
3 e. h., var svo barkskipið „Dei
Gratia“ statt 30 sjómílur vestur af
ströndum Portúgal á leið frá New
York til Gíbraltar. Skipstjórinn hét
Morehouse. Á þeirri stundu sáust
tveir farkostir frá brú skipsins,
þýzkt flutningaskip á leið til Vest-
ur-Indía, og lengra burtu lítið segl-
skip. Eftir því, sem síðarnefnda
skipið nálgaðist, sást betur, að það
var barkskip. Þetta ókunna skip
virtist ætla að minnka hraðann til
þess að leggjast upp að „Dei Gratia“.
Þess vegna voru flaggmerki dregin
að hún á „Dei Gratia“, en ekkert
svar barst frá hinu skipinu. Merkin
voru endurtekin nokkrum sinnum
meðan skipin nálguðust; en ekkert
svar barst frá hinu ókunna skipi.
Morehouse skipstjóra fannst þetta
kynlegt, svo að hann sigldi nær —
sérstaklega þar sem hann þekkti, að
þarna fór „Mary Celeste“, en hann
var góðkunningi skipstjórans,
Briggs.
Á því var enginn vafi, að hérna
fór „Mary Celeste“ — en jafnframt
Þeim þykir hollast að
hypja sig til lands, ef þeir
sjd það álengdar, svarta
hlunnadýrið . . .
veittu menn á „Dei Gratia“ því eft-
irtekt, að barkskipið sigldi stór-
furðulega. Stundum þöndust seglin
út og skipið þeyttist áfram, þess á
milli lágu þau slök og skipið rót-
stjóranum merki um að koma.
í sameiningu rannsökuðu menn-
irnir skipið hátt og lágt. Það' var
algerlega mannlaust. Eina hljóðið,
sem heyrðist, var bergmálið af rödd-
um gestanna og fótataki. Annars
virtist allt vera í lagi á skipinu.
Farmurínn var áfengi í tunnum,
augsýnilega í prýðis ásigkomulagi.
Kistur og farpokar áhafnarinnar
voru á sínum stöðum, óhreyft, að
því er virtist. Nokkrir rakhnífar og
önnur snyrtitæki fundust spegilgljá-
andi, eins og það hefði verið látið
frá sér að lokinni notkun.
Aftur á skipinu fannst borð búið
til máltíðar fyrir tvo. Á diskunum
voru enn nokkrar skeiðarfyllir af
graut, og skurnið hafði verið tekið
af eggi. Að öðru. leyti var það ó-
snert. öðrum megin á borðinu lá
skipsstjórnarbókin, sem færð hafði
verið fram á 25. nóvember sama ár.
Á öðru borði lá bréf, sem fyrsti
stýrimaður hafði augsýnilega skrif-
að til konu sinnar. „Fanny, my dear
wife“, stóð þar. En hér hafði bréf-
ritarinn verið ónáðaður og hann þvf
ekki komizt lengra. í koju einni, þar
sem barn hafði bersýnilega legið,
fannst skýrt far eftir andlit á kodda.
Að öðru leyti var allt í lagi. Ai
einu undanskildu. Lúgunni ofan af
lestinni hafði verið hálfvegis ýtt til
hliðar. Hugsazt gat, að það hefði
verið gert í því skyni að hleypa
spíritusmenguðu loftinu út.
sigla svörtu skipin . . .
aðist naumast úr stað. Það leit helzt
út fyrir, að stjórnandinn hefði horf-
ið frá stýrinu.
Það reyndist líka rétt. Og það,
sem merkilegra var, á þiljum sást
enginn maður. Hvað eftir annað var
hrópað yfir til skipsins, án þess
nokkurt svar bærist. Þá lét More-
house setja bát frá borði og nokkrir
menn reru yfir til skipsins. Nokkr-
um mínútum síðar gáfu þeir skip-
Daginn, sem skipstjórnarbókinni
lauk, hafði skipið verið statt 110
sjómílur vestur af Santa Maria í
Azor-eyjaklasanum. Síðan hafði
mannlaus skútan siglt í 10 sólar-
hringa 350 sjómílna leið, þangað til
hún varð á vegi „Dei Gratia“.
Fyrsti stýrimaður og tveir há-
setar af skipshöfn „Dei Gratia“
voru settir um borð í „Mary Celeste"
og sigldu þeir heimi til Gíbraltar.