Vikublaðið Gestur - 04.12.1955, Blaðsíða 15
G E S T U R
15
Þar fóru fram víðtæk og löng
réttarhöld. Á þessari furðulegu ráð-
gátu fannst engin lausn. Yfirmenn
og hásetar á „Dei Gratia“ fengu ríf-
leg björgunai’laun, og tilkynnt var
opinberlega, að áhöfnin á „Mary Ce-
leste“ væri talin af.
En hvernig fórst hún? Margar
tilraunir hafa verið gerðar til skýr-
ingar á harmleiknum. Jafnvel höf-
undur Sherlock Holmes-sagnanna
frægu, Sir Arthur Conan Doyle,
skrifaði spennandi lýsingu á atburð-
inum, mergjaða með morðum, brjál-
semi og hungurdauða. En rétt getur
lausn hans vart talizt.
Síðan hafa líka fjölmargir komið
fram, sem „komust einir lífs af“.
Hafa þeir skýrt frá því, sem gerð-
ist. En sá er hængur á, að' skýr-
ingar þeirra hafa stangazt á við
staðreyndir hvað snertir mikilsverð
atriði viðvíkjandi skipinu, nöfnum
yfirmanna og skipshafnar, en þau
atriði er að finna vandlega geymd
hjá Lloyds og skipasmíðastöðinni.
Þegar „Mary Celeste" fannst, var
aðeins einn björgunarbátur um borð.
Venjulegast voru þeir tveir, en sam-
kvæmt upplýsingum, sem vart er
hægt að efa, hafði annar báturinn
laskazt við brottförina frá New
York, og því verið skilinn eftir.
Frásagan um „Ellen Austin“ er á
Jafnskjótt og drengurinn beygir inn á
Harley-stræti, leggur lögreglubifreiðin af
stað á eftir honum. Lögregluþjónarnir
mega enga vitneskju fá um áformið; því
færri, sem þekkja það, því betra. Það
eina, sem ég fer fram á, er, að eftirförin
verði hröð og miskunnarlaus. Gerið þessa
eftirför að mesta viðburði ársins, eins
spennandi og kostur er, þannig að kvöld-
blöðin slái henni öll upp á forsíðu. Bezt
væri, að hann næðist ekki fyrr en í
Camden. í þeim bæjarhluta eru áreiðan-
lega til fuglar, sem hafa samband við
Maddick. En eftirförin verður að vera
eins raunveruleg og mögulegt er. Ef yður
sinn hátt enn dularfyllri en harm-
leikurinn um borð í „Mary Celeste“.
Fyrir um það bil 70 árum kom á-
höfnin á þessu skipi auga á litla
skonnortu á reki á Atlantshafinu.
Fylltust menn mikilli gleði yfir til-
hugsuninni um þau miklu björgun-
arlaun, sem biðu þeirra.
Og ennþá meiri varð gleðin, þegar
um borð í skonnortuna kom, og
menn sáu, að hún var í ágætu standi
og mikilla peninga virði. Þó gátu
menn ekki varizt nokkrum óhug,
þegar þeir komust að raun um, að
allt var í röð og reglu um borð í
þessu yfirgefna skipi. Að því er
bezt varð séð, var skonnortan alger-
lega ólöskuð og þétt, og hvergi varð
vart minnsta votts um óreglu. Miklu
fremur var allt fágað og fínt, eins
og áhöfnin hefði búizt við eftirlits-
ferð. En á sama hátt og um borð
í „Mary Celeste" fundust engin
merki um afdrif áhafnarinnar.
Skipstjórinn á „Ellen Austin“
hafði nægan mannskap um borð, svo
að hann ákvað að sigla skonnortunni
í land í stað þess að draga hana.
Einn stýrimannanna og hluti áhafn-
arinnar fór um borð í skonnortuna
til þess að sigla henni í kjölfar
„Ellen Austin“. Brátt bárust skipin
hvort frá öðru í snörpum vindi, og
þau hurfu hvort öðru án þess nokk-
finnst það heppilegt, getið þér lokið henni
með raunverulegum handalögmálum í
Háa-stræti.
H'all getur síðan — án þess að fara of
nákvæmlega út í smáatriðin — gefið blöð-
unum í skyn, að ökusveitirnar hafi hreppt
óvenjulega góða veiði. Næsta morgun lát-
um við strákinn koma fyrir lögreglurétt-
inn í Marylebone, en áður en það verð-
ur, verður yfirmaður okkar að tala við
dómarann, sem einnig — af skiljanlegum
ástæðum — verður að fá vitneskju um
ráðabrugg okkar. Segið honum að sam-
þykkja, að lögreglan megi taka drenginn
í viku vörzlu. Hall yfirlögregluforingi skal
ur um borð í „Ellen Austin" veitti
því neina sérstaka eftirtekt.
Þegar skipin hittust aftur, var
skonnortan mannlaus á ný!
Um borð sást ekkert lífsmark.
Áhöfnin var algerlega horfin, án
þess að láta nokkur spor eftir sig.
Ekki varð vart neinna skemmda.
Allt var í stökustu reglu um borð.
En skonnortan var mannlaus!
Það var ekki auðvelt að fá nýja
áhöfn til þess að fara um borð í
þetta dularfulla skip. Flestir sjó-
menn eru meira eða minna hjátrú-
arfullir. 0g smávægilegra atvik en
þetta gat vakið hugrenningar hjá
hörkumesta sjómanni. Eftir mikið
stapp tókst að fá mannskap til að
fara um borð í skonnortuna, og
ferðin hélt áfram.
Þegar myrkrið skall á, misstu
skipin sjónar hvort á öðru — og
síðan hefur ekkert frétzt, hvorki af
skonnortunni eða þriðju áhöfn
hennar. Síðasta hvarfið má þó skýra
með því, að um morguninn, þegar
dagaði, var komið vonzkuveður, og
það er líklegt, að skonnortan hafi
fengið sjó á sig og farizt með manni
og mús. En hvers vegna fannst ekk-
ert brak? Og á hvern hátt hurfu
fyrri áhafnimar tvær?
Við þessum spurningum hefur enn
þann dag í dag ekkert svar fengizt.
síðan í na£ni hins opinbera krefjast hand-
tökuskipunar á hendur unga afbrota-
manninum og málinu síðan frestað í viku.
Á þessu stigi málsins er um að gera
að halda vel á spöðunum. Strákurinn
mun krefjast þess að verða látinn laus
gegn tryggingu, en því skal Hall neita á
þeim forsendum, að hann sé einn frakk-
asti og tillitslausasti bíljþjófur, sem kom-
izt hafi í kast við lögregluna. Hall má
prýða framburð sinn með þeim lýsingum,
sem honum finnst bezt henta — og segja
m. a. frá því, að ökusveitin hafi hvað
eftir annað komizt í kast við þennan ná-
unga. Hvað, sem honum dettur í hug,
þessu viðvíkjandi. Þvínæst skal kveðinn
upp dómur upp á sjö daga gæzluvarð-
hald, og strákurinn síðan sendur til Brix-
ton-fangelsisins.
Það erfiðasta af þessu öllu — ef þetta
á að virðast heiðarlegt — verður að sleppa
honum aftur úr haldi, en hins vegar er
ekki ýkja langt síðan einn fanginn gekk
l o a vi gvici David Hume
CARDBY frá SCOTLAND YARD