Hús & Búnaður - 01.08.1972, Síða 14

Hús & Búnaður - 01.08.1972, Síða 14
Mataruppskriftir Flestar af þeim mataruppskriftum, sem hér fara á eftir, fjalla um rétti, sem húsmóðirin getur matreitt óður en gestirnir koma — jafnvel daginn óður, ef því er að skipta. Margir þeirra batna meira aS segja við það að vera hitaðir upp. Húsmóðirin þarf þó ekki að vera kófsveitt fram í eldhúsi, eftir að gest- irnir eru komnir, heldur setið og rabb- að við þó, þangað til tími er kominn til að kveikja á eldavélinni og segja svo eftir stuttan tíma: ,,Gerið þið svo vel!" Uppskriftirnar eru fyrir ótta manns — og geta þannig ótt við, þegar gestaboð er eða þó ,,fjölskyldumat" til tveggja eða þriggja daga. Ési;ma!!1 Nautakjöt í potti 1 kg nautakjöt innan af lœri. 2 sneið- ar flesk. 2 laukar. 4—5 tómatar (e.t.v. niðursoðnir). 2 matsk. matarolía. 2 dl rauðvín. Merian. Salt. Pipar. Hreinsið úr kjötinu sinar og annað, sem í því kann að vera, og skerið það I ferkantaða smóbita. Flesksneið- arnar sömuleiðis. Afhýðið laukinn og grófhakkið hann. Takið einnig hýðið af tómötunum (séu þeir ekki niður- soðnir og afhýddir). Hitið oliuna í potti og brúnið fleskteningana, kjötið og laukinn í henni. Bœtið kryddinu í og víninu, þegar kjötið hefur fengið réttan lit. Hœkkið hitann og lótið matinn sjóða í 6—8 mínútur í pott- inum ón loks. Skerið tómatana í stóra bóta og lótið í pottinn. Lótið matinn malla í klukkustund, þar til hann er orðinn meyr. Hrísgrjón, spaghetti eða kartöflur bragðast allt jafn vel með þessu. Og restin úr rauðvínsflöskunni, sem opn- uð var. Kálfakjötsrúlla með spínati 2 kg útbeinuð kálfabringa. 1 pakki djúpfryst, hakkað spínat (nýtt, þegar það fœst, og þá 1 kg). 200 gr svína- kjöts- eða lambakjötshakk. 4—5 þunnar sneiðar af beikon. 3 laukar. 1 egg. Lítið eitt af rósmarin (1 tsk. ef þurrkað). 30 gr smjör. 1 msk matar- olia. Má bœta við svolitlu af rifnu múskati. Biðjið kaupmanninn um að útbeina kálfsbringuna. Látið spínatið þiðna (sé það nýtt, þarf að hreinsa það, hella yfir það sjóðandi vatni, þurrka það og hakka) og blandið því saman við hakkið, eggið, salt og pipar, auk beikonsins, hakkaðs, og laukanna, þegar þeir hafa verið rifnir eða hakk- aðir. Jafnið þessu farsi á kálfabring- una innanverða — það má ekki ná alveg út á jaðrana — vefjið kjötið varlega utan um það. Margbindið 14

x

Hús & Búnaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.