Morgunblaðið - 29.12.2011, Side 33

Morgunblaðið - 29.12.2011, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 2011 Brakið, skáldsaga Yrsu Sigurð- ardóttur, var mest selda bókin síðustu vikuna fyrir jól og hún er líka mest selda bók ársins á lista sem Rannsóknasetur versl- unarinnar tekur saman fyrir Fé- lag íslenskra bókaútgefenda. Í öðru sæti á báðum listunum er Einvígið eftir Arnald Indr- iðason, en Gamlinginn sem skreið út um gluggann eftir sænska rithöfundinn Jonas Jonas- son er í þriðja sæti. Þetta er í fyrsta sinn frá 2002 að bók eftir Arnald er ekki efst á sölu- lista í lok árs, en Röddin varð fyrst bóka hans til að ná met- sölu. Á listanum yfir tuttugu mest seldu bækur ársins eru átta ís- lenskar skáldsögur, Brakið og Einvígið og Málverkið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, Hjarta manns- ins eftir Jón Kalman Stefánsson, Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason, Feigð eftir Stefán Mána, Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur, sem kom út á síðasta ári, og Jójó eftir Stein- unni Sigurðardóttur. Af þýddum skáldsögum hefur Gamlinginn sem skreið út um gluggann yfirburðastöðu á sölu- lista ársins, en einnig er á listan- um Frönsk svíta eftir frönsku skáldkonuna Irène Némirovsky. Á árslistanum er einnig ævi- minningabókin Ríkisfang: Ekk- ert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur og eins æviminningabækurnar Sómamenn og fleira fólk eftir Braga Kristjónsson og Sagan sem varð að segja, ævisaga Ingi- mars H. Ingimarssonar, eftir Þorfinn Ómarsson. Af fræðibók- um og bókum almenns efnis seldust best á árinu Heilsuréttir Hagkaups eftir Sólveigu Eiríks- dóttur, Stóra Disney köku- og brauðbókin eftir ýmsa höfunda, Hollráð Hugos eftir Hugo Þór- isson, Útkall - ofviðri í Ljósu- fjöllum eftir Óttar Sveinsson, Bollakökur Rikku eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur og Íslensk- ur fuglavísir eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Vert er að geta þess að listinn nær til 24. desember og því viku- sala ótalin til að fylla árið 2011. Listinn byggir á sölu í flestum bókaverslunum landsins og öðr- um verslunum sem selja bækur. Upplýsingar eru frá Bókabúðinni Iðu, Bókabúð Máls og menning- ar, Bóksölu stúdenta, N1, Office 1, Pennanum–Eymundsson, Verslunum Haga (Hagkaup og Bónus), Verslunum Kaupáss (Krónan, Nóatún og 11-11) og Verslunum Samkaupa (Nettó og Samkaup). Brakið mest selda bók ársins  Í fyrsta sinn frá 2002 að bók eftir Arnald Indriðason er ekki efst á sölu- lista í lok árs Bóksölulisti 2011 18. - 24. desember 2011 1. BrakiðYrsa Sigurðardóttir Veröld 2. EinvígiðArnaldur Indriðason Vaka-Helgafell 3. Gamlinginn sem skreið út um gluggann Jonas Jonasson JPVútgáfa 4. MálverkiðÓlafur Jóhann Ólafsson Vaka-Helgafell 5. Heilsuréttir Hagkaups Sólveig Eiríksdóttir Hagkaup 6. Útkall - ofviðri í Ljósufjöllum Óttar Sveinsson Útkall ehf. 7. Hjartamannsins Jón Kalman Stefánsson Bjartur 8. Hollráð HugosHugo Þórisson Salka 9. Konan við 1000°Hallgrímur Helgason JPVútgáfa 10.Feigð Stefán Máni JPVútgáfa Frá áramótum 1. BrakiðYrsa Sigurðardóttir Veröld 2. EinvígiðArnaldur Indriðason Vaka-Helgafell 3. Gamlinginn sem skreið út um gluggann Jonas Jonasson JPVútgáfa 4. Heilsuréttir Hagkaups Sólveig Eiríksdóttir Hagkaup 5. Stóra Disney köku- og brauðbókin Ýmsir Edda 6. MálverkiðÓlafur Jóhann Ólafsson Vaka-Helgafell 7. Hollráð HugosHugo Þórisson Salka 8. Hjartamannsins Jón Kalman Stefánsson Bjartur 9. StelpurA-Ö Kristín Tómasdóttir Veröld 10.Konan við 1000°Hallgrímur Helgason JPVútgáfa 11. Útkall - ofviðri í Ljósufjöllum Óttar Sveinsson Útkall ehf. 12.Feigð Stefán Máni JPVútgáfa 13.Égman þigYrsa Sigurðardóttir Veröld 14.Ríkisfang: Ekkert Sigríður Víðis Jónsdóttir Mál ogmenning 15.Jójó Steinunn Sigurðardóttir Bjartur 16.Sómamenn og fleira fólk Bragi Kristjónsson Sögur 17. Bollakökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir Vaka-Helgafell 18.Frönsk svíta Irène Némirovsky JPVútgáfa 19.Sagan sem varð að segja Þorfinnur Ómarsson Veröld 20. Íslenskur fuglavísir Jóhann Óli Hilmarsson Mál ogmenning Barnabækur 1. StelpurA-Ö Kristín Tómasdóttir Veröld 2. Víti í Vestmannaeyjum Gunnar Helgason Mál ogmenning 3. Ríólítreglan Kristín Helga Gunnars- dóttir Mál ogmenning 4. Jólasyrpa 2011Walt Disney Edda útgáfa 5. Með heiminn í vasanum Margrét Örnólfsdóttir Bjartur 6. Flugan sem stöðvaði stríðið Bryndís Björgvinsdóttir Vaka-Helgafell 7. Dæmisögur EsópsVal Biro Skrudda 8. Forsetinn, prinsessan og höllin sem svafGerður Kristný Mál ogmenning 9. Jólasmásyrpa 2011Walt Disney Edda útgáfa 10.Skemmtibók Sveppa Sverrir Þór Sverrisson Bókafélagið Íslensk skáldverk 1. Brakið Yrsa Sigurðardóttir Veröld 2. EinvígiðArnaldur Indriðason Vaka-Helgafell 3. MálverkiðÓlafur Jóhann Ólafsson Vaka-Helgafell 4. Hjartamannsins Jón Kalman Stefánsson Bjartur 5. Konan við 1000 ° Hallgrímur Helgason JPVútgáfa 6. Feigð Stefán Máni JPVútgáfa 7. Jójó Steinunn Sigurðardóttir Bjartur 8. Hálendið Steinar Bragi Mál ogmenning 9. ValeyrarvalsinnGuðmundur Andri Thorsson JPVútgáfa 10.Bernskubók Sigurður Pálsson JPVútgáfa Þýdd skáldverk 1. Gamlinginn sem skreið út um gluggann Jonas Jonasson JPVútgáfa 2. Frönsk svíta Irène Némirovsky JPVútgáfa 3. Húshjálpin Kathryn Stockett JPVútgáfa 4. Eyjan undir sjónum Isabel Allende Mál ogmenning 5. Skugginn af brosi þínuMary Higgins Clark Bifröst 6. Hausaveiðararnir Jo Nesbø Uppheimar 7. Hvernig ég kynntist fiskunumOta Pavel Uppheimar 8. Paganinisamningurinn Lars Kepler JPVútgáfa 9. Dögun Stephenie Meyer JPVútgáfa 10.Hugsaðu þér tölu John Verdon Vaka-Helgafell Fræði og almennt efni 1. Heilsuréttir Hagkaups Sólveig Eiríksdóttir Hagkaup 2. Útkall ofviðri í LjósufjöllumÓttar Sveinsson Útkall ehf. 3. Hollráð HugosHugo Þórisson Salka 4. Stóra bókin um villibráð Úlfar Finnbjörnsson Salka 5. Stóra Disney köku- & brauðb. Ýmsir Edda 6. Þóra - heklbókTinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir Salka 7. Góðurmatur - gott líf Inga Elsa Bergþórsdóttir Vaka-Helgafell 8. Íslenska golfbókin Frosti Eiðsson Sena 9. Þúsund og ein þjóðleið Jónas Kristjánsson Sögur 10.Dauðinn í Dumbshafi Magnús Þór Hafsteinsson Hólar Æviminningar 1. Sómamenn og fleira fólk Bragi Kristjónsson Sögur 2. Ríkisfang: Ekkert Sigríður Víðis Jónsdóttir Mál ogmenning 3. Sagan sem varð að segja Þorfinnur Ómarsson Veröld 4. Jarðlag í tímanum Hannes Pétursson Opna 5. Úr þagnarhyl Þorleifur Hauksson Mál ogmenning 6. Ómunatíð Styrmir Gunnarsson Veröld 7. Með sumt á hreinu Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir JPVútgáfa 8. Sigurður dýralæknir Gunnar Finnsson Hólar 9. Landnám:ævisaga Gunnars Gunnarssonar JónYngvi Jóhannsson Mál ogmenning 10.Líf Keith Richards Ugla Yrsa Sigurðardóttir. Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Sun 8/1 kl. 19:30 33.s Fös 20/1 kl. 19:30 37.s Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Lau 21/1 kl. 19:30 síð.sýn. Sýningum lýkur í janúar! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 síð.sýn Sýningum lýkur í janúar! Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 8/1 kl. 16:00 On Misunderstanding (Kassinn) Fim 29/12 kl. 20:00 2.sýn Fös 30/12 kl. 20:00 3.sýn Frumsýnt 28.desember U Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN GLEÐILEG JÓL “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 30/12 FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 22:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 5/1 kl. 20:00 fors Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fös 6/1 kl. 19:00 frums Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Axlar - Björn (Litla sviðið) Mán 9/1 kl. 20:00 fors Sun 22/1 kl. 20:00 4.k Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Þri 10/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 5.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Mið 11/1 kl. 20:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 6.k Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Sun 19/2 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 3.k Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Nýtt verk úr smiðju Vesturports Jesús litli (Litla svið) Sun 8/1 kl. 20:00 aukas Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur á svið - aðeins þessar sýningar Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Póker Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.