Morgunblaðið - 29.12.2011, Page 36
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 2011
EINSTAKUR LEIKHÓPUR FRÁ LEIKSTJÓRA
PRETTY WOMAN OG VALENTINE'S DAY
FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM Í HÁTÍÐARSKAP
Sarah Jessica PARKER Jessica BIEL Ashton KUTCHER Zac EFFRON
Michelle PFEIFFER Robert DE NIRO Halle BERRY Sofia VERGARA
Katherine HEIGL Josh DUHAMEL Hilary SWANK Jon BON JOVI
Abigail BRESLIN Chris "Ludacris" BRIDGES Hector ELIZONDO
Seth MEYERS Lea MICHELE Til SCHWEIGER
100/100
„MERRILY OUTRAGEOUS,
OVER-THE-TOP FUN“
-ENTERTAINMENT WEEKLY
á allar sýningar merktar með grænu SPARSPARBÍÓ 3D 1.000 kr.
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI
- MARA REINSTEIN
/ US WEEKLY
HHHH
SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
-BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH -THE HOLLYWOOD
REPORTER
HHHH
MÖGNUÐ
ÞRÍVÍDDARMYND
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
"EIN BESTA MYND ÁRSINS ÞÖKK SÉ FÆRUM
LEIKSTJÓRA, LEIKURUM OG HANDRITSHÖFUNDI."
- MAGNÚS MICHELSEN, BÍÓFILMAN.IS
HHHH
"ÞAÐ FER EKKERT
ÚRSKEIÐIS HJÁ FINCHER
AÐ ÞESSU SINNI"
- RAGNAR JÓNASSON,
KVIKMYNDIR.COM
HHHH
HHH
- TÓMAS VALGEIRSSON,
KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
GLEÐ ILEG JÓL
JÓLAM
YND
FJÖLSK
YLDUN
NAR Í Á
R
1 Pressan birtir mynd af stúlku semkærði karlmann á fertugsaldri og
unnustu hans fyrir nauðgun og olli
myndbirtingin mikilli reiði og
hneykslan, netheimar loguðu. Press-
an sendi frá sér afsökunarbeiðni í
kjölfarið en í henni sagði þó að mynd-
in hefði ótvírætt fréttagildi. Afsök-
unarbeiðninni fylgdi svo önnur afsök-
unarbeiðni þar sem ritstjóri
Pressunnar sagði þá fyrri ekki hafa
skilað sér. Hann endurtæki því afsök-
unarbeiðnina svo enginn velktist í
vafa um að hún hefði verið sett fram í
fyllstu einlægni.
2Maður með enga reynslu og bak-grunn í myndlist eða hönnun fær
að ráða útliti kápu og valinna blað-
síðna Símaskrárinnar, útbreiddustu
handbókar landsins. Síðustu eintök-
um Símaskrárinnar 2011 hefur nú
verið komið í endurvinnslu.
3Söngleikurinn Rocky Horror hjáLeikfélagi Akureyrar. Fresta
þurfti sýningum fram á haust og tap
varð á hverri sýningu þó svo að upp-
selt væri á þær allar.
4 Íslensk nútímalistaverk og verð-mæt húsgögn eyðilögðust þegar
sjór flæddi inn í gám sem hafði að
geyma búslóð Skafta Jónssonar
sendiráðunautar og eiginkonu hans
og þurfti íslenska ríkið að greiða
Skafta 75 milljónir króna í bætur. Bú-
slóðir flutningsskyldra starfsmanna
utanríkisráðuneytisins eru ekki
tryggðar nema að litlu leyti og tekur
ríkið því á sig áhættuna sem flutn-
ingum fylgja.
5Tónlistarmennirnir Tómas R. Ein-arsson og Matthías MD Hemstock
héldu þrenna tónleika á Vestfjörðum
og með þeim í för var Jón Sig-
urpálsson, myndlistarmaður og safn-
vörður á Ísafirði, höfundur annars
verksins sem flutt var. Flutningurinn
heppnaðist ágætlega en því miður
gleymdist að auglýsa tónleikana.
Blaðamaður Morgunblaðsins var eini
gesturinn á tónleikum þeirra félaga á
Patreksfirði og naut sín vel í fámenn-
inu.
6 Hinu ízlenska reðasafni var lokaðá Húsavík og það flutt til Reykja-
víkur. Á vef RÚV birtist frétt um
flutningana 12. október og byrjaði
svo: „Gámur fullur af getnaðarlimum
lagði af stað frá Húsavík í dag.“ Með
flutningi reðrasafnsins missti Húsa-
vík spón úr aski sínum, góða tálbeitu
fyrir ferðamenn og reðrum fækkaði
mjög í bænum. „Ég er búinn að fá
nóg, ég er orðinn gamall,“ var haft
eftir stofnanda og eiganda safnsins,
Sigurði Hjartarsyni, á vef Morg-
unblaðsins 10. ágúst. Sonur hans
tæki við safninu og flytti það til
Reykjavíkur.
7 Þorláksbúð. Má hún rísa eða máhún ekki rísa? Tilgáta um torf-
kofa með tjörupappa og steinull?
Hmmm …
8Væntingastjórnun þegar kveiktvar á ljósunum í glerhjúpi Hörpu.
Var ekki bara hægt að kveikja á þeim
í skjóli nætur?
9 Landeyjahöfn heldur sæti sínu álistanum milli ára. Ennþá sama
klúðrið.
10 Saga Akraness. Skrif sögunnarkostuðu tugi milljóna en hún
var engu að síður jörðuð af bók-
menntapáfanum Páli Baldvini Bald-
vinssyni í Fréttatímanum. Amen.
11Samningar Hörpu við tónlist-armenn með öllu sínu mikla
flækjustigi. Stjórnendur Hörpu kom-
ust loks að því að þeir væru ekki að
stýra Óperunni í Mílanó.
12 Jarðskjálftar á Hellisheiði í boðiOrkuveitunnar. Er ekki næg
jarðskjálftavirkni á þessu landi fyrir?
Klúður ársins
2
1
3
5
6
7