Morgunblaðið - 23.02.2012, Side 33
DAGBÓK 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2012
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA
VAR SLÆMT
STEFNUMÓT
VIÐ
FÓRUM AÐ
SIGLA
HEFURÐU
EINHVERN
TÍMANN FENGIÐ
MASTUR UPP Í...
NEI OG VIÐ
SKULUM TALA UM
EITTHVAÐ ANNAÐ
NÚNA
HVAÐ
FINNST ÞÉR UM
ÞAÐ SEM LÁRUS
ER AÐ GERA?
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÞAÐ AÐ
VINUR ÞINN ÆTLI AÐ EYÐA
HREKKJAVÖKUNNI Í ÞAÐ AÐ
SITJA Í KÁLGARÐI OG BÍÐA
EFTIR „HINU MIKLA GRASKERI?”
ÞAÐ ER ALLT Í LAGI, ÞAÐ
HEFUR ENGIN ÁHRIF Á MIG...
ÞETTA ER HRÆÐILEGT!
HVAÐ VILTU AÐ ÉG GERI,
FARI AÐ SKIPTA MÉR
AÐ HONUM!?
FINNST ÞÉR EKKI LEIÐINLEGT
ÞEGAR ÞAU GEFA HLUTI
BARA Í SKYN
HLEYPTIRÐU
KETTINUM ÚT?
JÁ
ELSKAN
ÞAÐ ER MIKIL-
VÆGT FYRIR OKKUR
HRÆÆTURNAR AÐ
VIRÐA GOGGUNAR-
RÖÐINA. ÞEGAR LJÓN
DREPUR DÝR ÞÁ HAFA
HRÆGAMMARNIR
FORGANG, SVO
SJAKALARNIR
OG SÍÐAST
LÖGFRÆÐINGARNIR
FORMAÐUR HÚSFÉLAGSINS ÆTLAR AÐ REYNA AÐ
BANNA BÖRN Í KRINGUM SUNDLAUGINA...
HAFIÐ
HLJÓTT,
VIÐ ERUM
AÐ REYNA
AÐ
AFGREIÐA
MÁL
MÁL,
SMÁL!
NIÐUR MEÐ
HARÐSTJÓRANN!
ÉG ER
FORMAÐUR
HÚS-
FÉLAGSINS.
ÞÚ BÝRÐ EKKI
EINU SINNI
Í ÞESSU
SAMBÝLI!
HVAÐ
KEMUR ÞAÐ
MÁLINU VIÐ?
VIÐ
HÖFUM FULLAN
RÉTT Á AÐ
VERA HÉRNA
HVAÐAN
KOMUÐ
ÞIÐ
EIGIN-
LEGA?
FRÁ
OKKAR FAGRA
FÖÐURLANDI
ÉG FLUTTIST
REYNDAR
HINGAÐ FRÁ
LITHÁEN 1938
ÞÚ ERT
ALVEG ÖRUGGUR
UM AÐ HANN GETI
EKKI LOSAÐ SIG ÚR
ÞESSU?
ÉG GEKK
FRÁ ÞESSU
SJÁLFUR
ÞAÐ ER
KOMINN TÍMI TIL
AÐ STARK LOSI SIG
OG GERI EITTHVAÐ
AF VITI
HANN ER AÐ NÁ AÐ
LOSA SIG ÚR ÞESSU!
ÞÚ
HEFUR
RÉTT
FYRIR
ÞÉR!
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9,
gönguhópur kl. 10.30. Myndlist/
prjónakaffi kl. 13. Bókm.klúbbur kl.
13.15. Jóga kl. 18.
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30.
Handavinna kl. 13. Myndlist kl. 13.30.
Boðinn | Tréútskurður kl. 9, kl. 9.30
vatnsleikfimi, handavinna kl. 13.
Bingó/brids kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bók-
band, leikfimi kl. 12:45, hláturjóga með
Jónu. Tryggingastofnun verður með
kynningu á heimasíðu sinni í tölvutíma
kl. 13.35. Handavinna og skart-
gripagerð allan daginn.
Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10,
bókabíllinn kl. 11.15, samverustund frá
Laugarneskirkju kl. 15.15.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8,
leikfimi 9.15, botsía kl. 13.30.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagar í FEBK. Fyrirhuguð ferð í söfnin í
Kópavogi fös. 24. feb. fellur niður
vegna ónógrar þátttöku. Frestur til að
skrá sig á La Bohéme í Hörpunni 14.
apríl er framlengdur til 25. feb.
Áskriftarlistar í félagsheimilunum og
skrifstofu FEBK.
Bingó í Boðanum fim. 23. feb. kl.
13.30 og Gullsmára fös. 24. feb. kl.
13.30. Opið hús í Gullsmára laug. 25.
febrúar kl. 14. Sigurbjörg Björgvins-
dóttir segir frá Indlandsferð sinni.
Hörður Þorleifsson með vísnaþátt.
Veitingar í boði félagsins.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15,
málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband
kl. 13 og myndlist kl. 16.10.
Félagsheimilið Gullsmára 13 |
Handavinna kl. 9, ganga kl. 10. Handa-
vinna og brids kl. 13. Jóga kl. 18.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 |
Leikfimi kl. 9.10. Söngur kl. 13.30.
Félags- og íþróttastarf eldri borg-
ara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10,
vatnsleikfimi kl. 12, karlaleikfimi og
handavinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14,
kóræfing kl. 16. Garðaholt kl. 19, rúta
frá Garðatorgi 7 kl. 18.30, frá Jónshúsi
kl. 18.35, frá Hleinum eftir sam-
komulagi.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl.
9. Biljard í húsnæði kirkju kl. 10. Kaffi-
spjall í krók kl. 10.30. Karlakaffi í safn-
aðarheimili kl. 14. Heimsókn í Þjóð-
minjasafnið. Lagt af stað kl. 14.15. frá
Skólabraut.
Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund
kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11.
Frá hád. eru vinnustofur opnar, m.a.
perlu/bútasaumur.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9.
Leikfimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, for-
skorið gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30.
Hraunsel | Kvöldvaka Lyons kl. 20.
Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10.
Hannyrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30,
kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl.
8.50, myndlist kl. 9, leikfimi kl. 10,
Þegar amma var ung kl. 10.50, söng-
hópur Hjördísar kl. 13.30, afahornið kl.
15 og línudans með Ingu kl. 15.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17.
Línudans hópur III kl. 18 í Kópavogs-
skóla.
Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðja
alla fimmtudaga og föstudaga kl.
13:30. Sundleikfimi alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 9.30.
Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl.
9.45. Botsía kl. 10. Bókmenntahópur
kl. 11. Útskurður kl. 9. Leirlist-
arnámskeið kl. 9/13. Bingó kl. 13.
Vesturgata 7 | Setustofa og handa-
vinna kl. 9, Tiffanýs kl. 9.15., leikfimi
kl. 10.30, kóræfing kl. 13. Matur og
kaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Postulíns-
málun, bókband og smiðja kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, upp-
lestur kl. 12.30, handavinna, spil,
stóladans kl. 13.
Kallaðu mig bara Hnullung,“sagði frómur maður sem hafði
samband við Vísnahornið eftir birt-
ingu á skopstælingu á kvæði Davíðs
Stefánssonar í síðustu viku og benti á
að hana væri að finna í Speglinum.
Og viti menn, „Hugleiðingar
heimasætu“ nefnist kvæði sem þar
birtist árið 1937 með undirfyrirsögn-
inni „hver eð hafði verið visiteruð,
besetin, item fornemeruð af einum
staðardóna“. Bragurinn er svohljóð-
andi:
Þú komst í hlaðið á körgum hesti,
og kærleik falaðir strax af mjer.
:,: En ert og verður sá allra versti
af erkibófum og föntum hjer. :,:
Þótt líði dagar og langar nætur,
en liggi stelpurnar fyrir þjer
:,: og flytji í kaupstaðinn fjalladætur
þá færðu aldregi blíðu af mjer. :,:
Jeg heyrði álengdar hófaskelli
og hjartað gladdist í brjósti mjer.
:,: Jeg beint í kojuna brölti í hvelli,
en beiddi skollann að fylgja þjer. :,:
Undir kvæðið er skrifað: „Davíð
frá Magraskógi orti fyrir heimasæt-
una“.
Og Hnullungur lét ekki staðar
numið: „Ég skal segja þér eina limru
sem ég gaf kellingunni minni í átt-
ræðisafmælinu; ég er nú á níræð-
isaldrinum:
Ég nýtti mér hrekk við að ná henni,
og naut þess að rekkja svo hjá henni,
sú besta’ er ég þekki
sem ber þessa hlekki
og bara lítið sem ekki sér á henni.
Enn bætti hann við, Hnullung-
urinn: „Við vorum í sumarbústað,
fórum svo í þorpið og fengum okkur
meira að éta. Þegar heim kom, þá
bauð hún mér kaffi og ég spurði: „Er
ekkert almennilegt með kaffinu?“ Þá
sagði hún: „Fáðu þér nýjan pung.“
Og þá sagði ég:
Við erum á níunda tugnum tæpir
og tilveran hæg og þung,
en fúlast er þegar frúin æpir
fáðu þér nýjan pung.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af Hnullungi og heimasætu
Ó. Grímsson
siðprúður?
Nei, svona „haltu mér-slepptu mér“-tal eins
og Ólafur Grímsson viðhefur flokkast varla
undir ærlegheit eða góða siði. En það er
nokkuð sem Ólafur hefur ekki haft mjög í
heiðri. Vegna hegðunar Ólafs þá býður sig
enginn fram, þar sem ærlegir vilja ógjarnan
ráðast gegn sitjandi forseta. Ólafur þykist
ætla að hætta en heldur embættinu í gíslingu
og þar með þjóðinni sem ekki fær val. Svona
hátterni eins og Ólafur viðhefur er með öllu
ósæmileg og er rakinn dónaskapur við land-
ann, kjósendur jafnt sem viljuga frambjóð-
endur.
Hrólfur Hraundal.
Velvakandi
Ást er…
… að elda uppáhalds-
réttinn hans.
Kjötbollur
með
spaghettí