Morgunblaðið - 23.02.2012, Blaðsíða 36
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2012
Brit Awards-tónlistarhátíðin
AP
Tónleikar Florence Welch og the Machine komu fram á Brit Awards í O2
höllinni í London á þriðjudaginn við mikinn fögnuð gesta.
Á teppinu Elizabeth Grant, betur
þekkt sem Lana Del Rey var glæsi-
leg á rauða dreglinum.
Verðlaun Adele fagnaði tvennum
verðlaunum á hátíðinni og flutti lag-
ið Rolling in the Deep.
» Adele hélt sigur-göngu sinni áfram á
bresku tónlistarverð-
launahátíðinni Brit
Awards í London. Hún
vann til tvennra verð-
launa og flutti lagið
Rolling in the Deep.
Tindersticks
stimplaði sig inn
sem ein helsta sveit
Bretlandseyja um
miðbik tíunda ára-
tugarins með
tveimur fyrstu
hljóðversskífum sínum. Sérstaklega
hefur önnur platan, jafnan kölluð
„Bláa platan“ (1995) reynst mikið
meistaraverk. Hún lagði svo upp
laupana eftir plötuna Waiting for the
Moon (2003) en sneri aftur með The
Hungry Saw (2008). Falling down a
Mountain fylgdi svo tveimur árum
síðar.
Sveitin, leidd af hinum sjarm-
erandi Stuart Staples, er mikil
gæðasveit og henni hefur ekki enn
tekist að gefa út eitthvað sem hægt
væri að kalla lélegt. Hins vegar hef-
ur sniðið sem sveitin nýtir sér verið
svo gott sem óhagganlegt að und-
anförnu og því er nákvæmlega ekk-
ert sem kemur á óvart lengur. Sem
felur bæði í sér kosti og galla eins og
við þekkjum.
Platan byrjar bratt, með níu mín-
útna tónaljóði sem kallast „Choco-
late“. Eftir það siglum við inn í
þennan angurværa, sumpart epíska
heim sem við þekkjum svo vel og
veltumst þar um til loka. Eina lagið
sem brýtur upp kunnugleikann er
hið naumhyggjulega „Frozen“,
draugaleg og eiginlega „kvikmynda-
leg“ smíð ef svo má segja.
Það hefur verið svolítið eins og að
heimsækja ömmu sína að hlusta á
þessar síðustu Tindersticks-plötur.
Þetta er notalegt, maður þekkir um-
hverfið og slakar ósjálfrátt á. En
þessum heimsóknum, sérstaklega að
undanförnu, hefur fylgt einkennileg
tómleikatilfinning sem ég kem samt
ekki alveg fingrinum á. Kannski var
amma eitthvað illa upplögð, eins og
gengur. Eða þá ég. Hvort heldur
sem er. Í öllu falli mæti ég galvaskur
í heimsókn á nýjan leik þegar það
stendur til boða. Minningin um nota-
legheitin mun keyra yfir tóm-
leikabraginn eins og alltaf. Og hver
veit, kannski verðum við betur upp-
lagðari næst …
Í heimsókn hjá ömmu gömlu
Tindersticks – The Something
Rain
bbbnn
Arnar Eggert Thoroddsen
Gæðasveit „Sveitin …er mikil gæðasveit og henni hefur ekki enn tekist að
gefa út eitthvað sem hægt væri að kalla lélegt,“ segir rýnir m.a.
Erlendar plötur
bbbbn
Lambchop er merkileg sveit sem
kemur frá tónlistarborginni miklu
Nashville. Á rúmum tuttugu árum
hefur hún gefið út ellefu plötur sem
hafa komið úr ýmsum áttum tónlist-
arlega. Í grunninn er þetta rólynd-
isleg sveitatónlist þar sem mikið er
lagt upp úr stórum strengjaútsetningum. Sérvitring-
urinn Kurt Wagner leiðir flokkinn sem er fjölmennur
og hefur breyst í gegnum tíðina, en sérvitringslegur
söngur hans er hitt einkenni Lambchop. Mr. M sver sig
í ætt við tónlistina sem sveitin hefur sent frá sér á síð-
ustu árum. Hér er ekki verið að taka sénsa en gæðin
eru þó vissulega fyrir hendi. Þrátt fyrir að vera hefð-
bundin í grunninn er þó eitthvað örlítið súrrealískt við
tónlist Lamchop sem heldur athygli manns. Þetta er fín
plata til að hafa í eyrunum og ef maður flýtur með henni
í dagdrauma reikar hugurinn hugsanlega í undarlegt
atriði úr Húsinu á sléttunni. Ekki slæmt það.
Draumkennd
sveitasæla
Lambchop – Mr. M
Hallur Már
bbbbn
Það getur verið erfitt fyrir hljóm-
sveitir að uppfylla kröfur aðdáenda
sinna eftir að hafa átt fljúgandi start.
Þetta á vel við um franska tvíeykið í
Air; allt sem þeir hafa gefið út síðan
Moon Safari kom þeim á kortið árið
1998 hefur verið borið saman við þá
ágætu plötu. Oft hefur gagnrýnin átt rétt á sér, þó ekki
alltaf. En eftir síðustu plötu átti ég von á að þetta væri
bara búið spil hjá þeim Dunckel og Godin, svo slæm og
hróplega andlaus var Love 2. Á Le Voyage Dans La
Lune, sem er gerð sem hljóðrás við samnefnda kvik-
mynd Méliés, er þó að finna vísi að því sem býr í sveit-
inni. Seven stars, sem Victoria Legrand syngur, er
t.a.m. algerlega frábært og gefur vissulega vonir um að
eitthvert loft sé eftir í samstarfi fóstbræðranna. Hér
eru einmitt dregnir fram helstu styrkleikar samstarfs
þeirra þótt eðlilega sé platan ekki jafnmarkviss og hefð-
bundin plata.
Air – Le Voyage Dans La Lune
Á sporbaug
að nýju
Hallur Már
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
M Ö G N U Ð S P E N N U M Y N D !
ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI
VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA
V.J.V.
-SVARTHÖFÐI
HHHHH
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND!
THIS MEANS WAR Sýnd kl. 8 - 10
SAFE HOUSE Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10:20
SKRÍMSLI Í PARÍS Sýnd kl. 6
THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:20
IRON LADY Sýnd kl. 5:50
VJV - SVARTHÖFÐI
HHH
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
FRÁBÆR GRÍNHASARMYND SEM
ENGINN MÁ MISSA AF!
TOTAL FILM
HHH
BOXOFFICE
MAGAZINE
HHH
ÍSLENSKUR TEXTI
t.v. kvikmyndir.is
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
4 T I LN E FN INGAR T I LÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYNDIN
ÁLFABAKKA
10
10
10
10
10
12
12
12
VIP
EGILSHÖLL
12
12
12
16
14
L
L
16
LFRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 5:20 - 10:10 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D
HUGO kl. 5:20 - 8 2D
ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D
UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D
MAN ON A LEDGE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 2D
HUGO Ótextuð kl. 10:40 3D
ONE FOR THE MONEY kl. 8:20 2D
CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:40 2D
16
L
L
10
10
12
12
12
KRINGLUNNI
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
SHAME kl. 8 - 10:10 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
WAR HORSE kl. 5 2D
THE HELP kl. 5 2D10
12
L
L
AKUREYRI
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL Í 3D kl. 6 3D
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:30 2D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D KEFLAVÍK
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
THIS MEANS WAR kl. 10:30 2D
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
boxoffice magazine
hollywood reporter
TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA
TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK
ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK.
BESTA MYND
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW
blurb.com
er sýnd á undan
stuttmyndin
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor