Morgunblaðið - 23.02.2012, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2012
Tilkynnt hefur
verið að ein af
fjórum útgáfum
sem norski list-
málarinn Edv-
ard Munch mál-
aði af Ópinu,
eins og verkið
er kallað, verði
boðin upp hjá
Sotheby’s í New
York 2. maí
næstkomandi. Búist er við því að
allt að tíu miljarðar króna fáist
fyrir verkið, en það yrði hæsta
verð sem greitt hefur verið fyrir
verk eftir listamanninn sem tal-
inn er einn af helstu meisturum
expressjónismans. Þykir það auka
verðgildi verksins enn frekar, að
þetta er hið eina sem ekki er í
eigu listasafns. Hin þrjú eru öll í
norskum söfnum og fara því aldr-
ei á markað.
Þetta Óp málaði Munch árið
1895. Að sögn The New York
Times er það norski viðskiptajöf-
urinn Petter Olsen sem selur
verkið en faðir hans, sem var
áhrifamikill skipahöndlari, var
vinur Munchs og eignaðist fjölda
verka hans. Olsen segist því hafa
alist upp með Ópið á heimilinu og
það hefur hangið í borðstofu
hans í áratugi. Hann hefur ákveð-
ið að selja, þar sem verkið sé orð-
ið afar verðmætt og því fylgi
mikil ábyrgð að eiga verk sem er
jafn mikilvægt í listasögunni og
þetta. Olsen hyggst nota andvirði
málverksins til að byggja menn-
ingarmiðstöð við Nedre Ramme,
um 40 km fyrir utan Ósló, en þar
var Munch búsettur frá árinu
1910 til dauðadags, árið 1944.
Hluti af menningarmiðstöðinni
á að vera listasafn, rekið í sam-
starfi við Oslo Museum, og þar
verða til sýnis verk eftir Munch,
meðal annars úr eigu Olsens.
Þrátt fyrir að hann selji Ópið á
hann enn fjölda verka eftir mál-
arann.
Eitt af Óp-
um Munchs
boðið upp
Búast má við slag
um Óp Munchs.
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað
samninga um rekstrarframlag við kynningarmiðstöðvar
listgreina og hönnunar. Samningarnir eru til þriggja ára og
fela í sér 63,2 % hækkun á framlagi til miðstöðvanna, úr
43,5 milljónum króna árið 2011 í 71 milljón króna árið 2012.
Um er að ræða samninga við Handverk og hönnun, Hönn-
unarmiðstöð Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar mynd-
listar (KÍM) og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar
(ÚTÓN).
Samkvæmt samningnum fær KÍM 23 milljónir króna í
ár í stað 13 milljóna í fyrra. Hönnunarmiðstöðin fær 15
milljónir í ár en fékk 8,5 milljónir í fyrra. ÚTÓN fær 21
milljón en fékk 12 milljónir í fyrra. Handverk og hönnun
fær 12 milljónir í stað 10 milljóna í fyrra.
Af öðrum framlögum til að efla alþjóðlegt samstarf og
kynningar á sviði lista má nefna að 25 milljónir króna hafa
verið veittar til að fylgja eftir árangrinum af bókasýning-
unni í Frankfurt og 5 milljónir króna til Leiklistarsam-
bands Íslands vegna þátttöku í erlendum verkefnum.
Framlög til Bókmenntasjóðs eru 42 milljónir króna.
Auka styrki til kynningar á listgreinum
Morgunblaðið/Kristinn
Í Frankfurt 25 milljónir króna eiga að fara í að fylgja
árangrinum af bókasýningunni eftir.
Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur
djasspíanista kemur fram á tón-
leikum í Þjóðmenningarhúsinu í
kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir
kl. 20.30. Auk Sunnu skipa tríóið
Scott McLemore trommuleikari og
Þorgrímur Jónsson bassaleikari.
Í haust kom út nýr diskur með
Tríói Sunnu, Long Pair Bond, og
hefur hann fengið afar lofsamlega
dóma í fagritum erlendis. Í kjölfar-
ið hefur tríóinu verið boðið að leika
á djasshátíðum, meðal annars á
JazzAhead í Bremen í Þýskalandi, í
apríl og í Rochester, Bandaríkj-
unum, í júní.
Tríó Sunnu leikur í kvöld
Tríóið Þremenningarnir leika í Þjóðmenn-
ingarhúsinu í kvöld.
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fim 1/3 kl. 19:30 Forsýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS.
Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn
Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn
Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn
Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn
Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn
Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn
Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn
Athugið - einungis sýnt í vor!
Heimsljós (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn
Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS.
Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn
Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt 24.febrúar
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 15:00
Sun 26/2 kl. 15:00 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 11/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Lau 25/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30
Sun 4/3 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 23/2 kl. 21:00 Fim 1/3 kl. 21:00 Fim 8/3 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!
Fanný og Alexander – „Eins og konfektmoli“ – BS, rás2
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00
Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00
Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas
Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00
Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00
Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi)
Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00
Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars
Eldhaf (Nýja sviðið)
Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fös 9/3 kl. 20:00
Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Sun 11/3 kl. 20:00
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Mið 7/3 kl. 19:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas
Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fim 8/3 kl. 20:00
Ath! Snarpur sýningartími. Sýning 7/3 til styrktar UN Women
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00
Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fim 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00
Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00
Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 14:30 Sun 11/3 kl. 14:30
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Mínus 16 (Stóra sviðið)
Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Guðmundur og konurnar (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 17:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Sögur úr Síðunni (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 20:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
U
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 2/3 aukas. kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | midasala@tjarnarbio.is
UPS!
Fim 1/3 frums. kl. 20:00
Fös 2/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00
Hjónabandssæla
Fös 24 feb. kl 20 Ö
Lau 25 feb. kl 20 Ö
Fös 16 mars. kl 20
Lau 17 mars. kl 20
Fös 24 mars. kl 20
Lau 25 mars. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fös 16 mars. kl 22.30
Miðaverð frá1900 kr.
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Eftirlætis barokk fim. 23.02. Kl. 19.30
Stjórnandi og einleikari: Isabella Longo
Einsöngvari: Simone Kermes
Arcangelo Corelli: Concerto grosso op. 6 nr. 4
Giuseppe Tartini: „A rivi,a fonti,a fiumi“, úr
fiðlukonserti í A-dúr
G.F. Händel: Óperuaríur
Antonio Vivaldi: Óperuaríur
Antonio Vivaldi: Konsert í g-moll fyrir strengi og fylgibassa
Tectonics tónlistarhátíð 1.- 3. mars
Árleg tónlistarhátíð helguð nýrri tónlist, bæði innlendri og
erlendri, í samstarfi við tónlistarmenn úr ýmsum áttum.
Listrænn stjórnandi er Ilan Volkov. Kynnið ykkur dagskrána
á tectonicsfestival.com eða á sinfonia.is
Forsala á alla viðburði í Eymundsson
Föstudagur 24. febrúar
Sólstafir/Dimma ásamt Gruesome Glory
Tónleikar kl. 22:00
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 / 864 5758
Laugardagur 25. febrúar
Steini/Pési og Gaur á Trommu
Sýning kl. 20:00 og kl. 23:00
Fimmtudagur 1. mars
Högni Reistrup/Guðrið Hansdóttir
Tónleikar kl. 21:00
Föstudagur 2. og laugardagur 3. mars
Helgi Björns og Reiðmenn Vindanna
Tónleikar kl. 22:00