Morgunblaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 53
Á spjalli Gústav Geir, Jón og Þórdís Alda ræða saman. Átta sýna Verk íslenskra myndlistarmanna eru á sýningunni. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir í Luise Ross Gallery í Chelsea-hverfinu í New York sýn- ingin „From Iceland“. Á henni eru verk átta íslenskra lista- manna, þeirra Guðbjargar Lind- ar, Guðnýjar Kristmanns, Guð- rúnar Kristjánsdóttur, Þórdísar Öldu Sigurðardóttur, Gústavs Geirs Bollasonar, Guðjóns Ketils- sonar, Níelsar Hafstein og Jóns Laxdal. Galleríið sýnir reglulega verk íslenskra listamanna. Í vikunni var haldið hóf í gall- eríinu, þar sem nokkrir lista- mannanna voru samankomnir og aðrir gestir, en listunnendur hvaðanæva úr heiminum streymdu þá til New York vegna Armory Show-myndlistarkaup- stefnunnar. Íslensk myndlist í New York MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2012 Berjasulta er yf- irskrift tónleika sem haldnir verða í Hafnar- húsinu annað kvöld kl. 20, en tónleikarnir eru hluti af Jarðar- berja-tónleika- seríunni. Þar kemur fram slagverkstríóið NorthArc, sem er í sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Norðurlönd. Á tónleikum leikur tríóið verkið Dressur eftir Mauricios Kagel fyrir súrrealískt tónlistarleikhús auk þess sem hópurinn frum- flytur þrjú ný verk þar sem ljós og lýsing er undirstaða tónsmíð- anna. Þá mun NorthArc frum- flytja nýtt verk Önnu Þorvalds- dóttur, Aura, sem samið var fyrir tríóið og einnig ný verk eftir bandaríska tónskáldið Carolyn Chen og Antoniu Barnett- McIntosh frá Nýja-Sjálandi. Tríoið NorthArc leikur á Jarðarberi Anna Þorvaldsdóttir Bjarni Bernharður Bjarnarson opn- ar í dag sölusýningu á myndverkum sínum á Mokka kaffi að Skóla- vörðustíg 5. Sýningin saman- stendur bæði af eldri verkum og nýrri. Verkin eru unnin með akryl, olíu og blandaðri tækni. Sýningin stendur út aprílmánuð. Heiðgult Verk eftir Bjarna Bernharð. Bjarni Bernharður sýnir á Mokka Hjónabandssæla Fös 16. mars kl 20 Ö Lau 17. mars kl 20 Ö Lau 24. mars kl 20 Ö Sun 25. mars kl 20 Man 26. mars kl 14 Heldri borgara sýn. Lau 31. mars kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16. mars kl 22.30 Ö Miðaverð frá1900 kr. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 17/3 kl. 13:30 AUKAS. Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 AUKAS. Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 22/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Gói og Baunagrasið –HHHH JBG, Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 18/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi í mars; Stóra sviði Borgarleikhússins í apríl) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Hofi í mars og Borgarleikhúsinu í apríl Eldhaf (Nýja sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 lokas Magnað og spennuþrungið leikrit. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðasta sýning! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/3 kl. 13:00 Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Súldarsker Fös 23/3 kl. 20:00 Ö Lau 24/3 kl. 20:00 Ö Aukasýningar í mars! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LA BOHÈME GIACOMO PUCCINI HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR · GISSUR PÁLL GISSURARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR · GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON · HRÓLFUR SÆMUNDSSON · JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR · BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR · LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON LAUGARDAGINN 17. MARS KL. 20 - 2. SÝNING LAUGARDAGINN 31. MARS KL. 20 - 3. SÝNING SUNNUDAGINN 1. APRÍL KL. 20 - 4. SÝNING LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 20 - 5. SÝNING FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 20 - LOKASÝNING MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.