Morgunblaðið - 17.03.2012, Side 53

Morgunblaðið - 17.03.2012, Side 53
Á spjalli Gústav Geir, Jón og Þórdís Alda ræða saman. Átta sýna Verk íslenskra myndlistarmanna eru á sýningunni. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir í Luise Ross Gallery í Chelsea-hverfinu í New York sýn- ingin „From Iceland“. Á henni eru verk átta íslenskra lista- manna, þeirra Guðbjargar Lind- ar, Guðnýjar Kristmanns, Guð- rúnar Kristjánsdóttur, Þórdísar Öldu Sigurðardóttur, Gústavs Geirs Bollasonar, Guðjóns Ketils- sonar, Níelsar Hafstein og Jóns Laxdal. Galleríið sýnir reglulega verk íslenskra listamanna. Í vikunni var haldið hóf í gall- eríinu, þar sem nokkrir lista- mannanna voru samankomnir og aðrir gestir, en listunnendur hvaðanæva úr heiminum streymdu þá til New York vegna Armory Show-myndlistarkaup- stefnunnar. Íslensk myndlist í New York MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2012 Berjasulta er yf- irskrift tónleika sem haldnir verða í Hafnar- húsinu annað kvöld kl. 20, en tónleikarnir eru hluti af Jarðar- berja-tónleika- seríunni. Þar kemur fram slagverkstríóið NorthArc, sem er í sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Norðurlönd. Á tónleikum leikur tríóið verkið Dressur eftir Mauricios Kagel fyrir súrrealískt tónlistarleikhús auk þess sem hópurinn frum- flytur þrjú ný verk þar sem ljós og lýsing er undirstaða tónsmíð- anna. Þá mun NorthArc frum- flytja nýtt verk Önnu Þorvalds- dóttur, Aura, sem samið var fyrir tríóið og einnig ný verk eftir bandaríska tónskáldið Carolyn Chen og Antoniu Barnett- McIntosh frá Nýja-Sjálandi. Tríoið NorthArc leikur á Jarðarberi Anna Þorvaldsdóttir Bjarni Bernharður Bjarnarson opn- ar í dag sölusýningu á myndverkum sínum á Mokka kaffi að Skóla- vörðustíg 5. Sýningin saman- stendur bæði af eldri verkum og nýrri. Verkin eru unnin með akryl, olíu og blandaðri tækni. Sýningin stendur út aprílmánuð. Heiðgult Verk eftir Bjarna Bernharð. Bjarni Bernharður sýnir á Mokka Hjónabandssæla Fös 16. mars kl 20 Ö Lau 17. mars kl 20 Ö Lau 24. mars kl 20 Ö Sun 25. mars kl 20 Man 26. mars kl 14 Heldri borgara sýn. Lau 31. mars kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16. mars kl 22.30 Ö Miðaverð frá1900 kr. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 17/3 kl. 13:30 AUKAS. Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 AUKAS. Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 22/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Gói og Baunagrasið –HHHH JBG, Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 18/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi í mars; Stóra sviði Borgarleikhússins í apríl) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Hofi í mars og Borgarleikhúsinu í apríl Eldhaf (Nýja sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 lokas Magnað og spennuþrungið leikrit. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðasta sýning! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/3 kl. 13:00 Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Súldarsker Fös 23/3 kl. 20:00 Ö Lau 24/3 kl. 20:00 Ö Aukasýningar í mars! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LA BOHÈME GIACOMO PUCCINI HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR · GISSUR PÁLL GISSURARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR · GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON · HRÓLFUR SÆMUNDSSON · JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR · BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR · LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON LAUGARDAGINN 17. MARS KL. 20 - 2. SÝNING LAUGARDAGINN 31. MARS KL. 20 - 3. SÝNING SUNNUDAGINN 1. APRÍL KL. 20 - 4. SÝNING LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 20 - 5. SÝNING FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 20 - LOKASÝNING MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.