Morgunblaðið - 24.04.2012, Side 8

Morgunblaðið - 24.04.2012, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2012 Guðrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri - Æðislegir tímar og aðstaðan er frábær! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Ekki eru þeir dæmigerðir skoð-anabræður Halldór Jónsson verkfræðingur og Tryggvi Gísla- son fyrrverandi skólameistari.    En svona skrifaþeir, hvor úr sinni átt, í gær.    Tryggvi: „Fjórirviðmælendur í Silfri Egils í dag komu fram sem fulltrúar slúðurbera af götunni og höfðu lítið að segja af viti um stjórnmálin og þjóðmálin annað en órökstuddar per- sónulegar skoðanir sínar.    Þar örlaði ekki á yfirvegaðrigreiningu á mönnum og mál- efnum. Mikill hluti umræðunnar fór svo í að tala um fátæklega um- ræðuhefð á Íslandi og þjóðernis- hroka Íslendinga.    Féll umræða fjórmenningannaalgerlega inn í þá mynd sem þeir drógu sjálfir upp.    Sannaðist á fjórmenningunum aðauðveldara er að kenna heil- ræðin en halda þau.“    Halldór (aðeins stytt): „Það erömurlegt að af fjórum mönn- um af fimm mönnum saman- komnum í þessum þreytta þætti skuli bara einn skilja grundvall- arstaðreyndir málsins.    Það var Óli Björn og hafi hannþökk fyrir sitt ljós í myrkr- inu.“    Silfrið virðist hafa verið upp ásitt allra besta þessa helgina. Tryggvi Gíslason Silfurhúð STAKSTEINAR Halldór Jónsson Veður víða um heim 23.4., kl. 18.00 Reykjavík 6 skýjað Bolungarvík 1 skýjað Akureyri 7 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 skýjað Vestmannaeyjar 6 skýjað Nuuk -7 skýjað Þórshöfn 6 skýjað Ósló 6 skýjað Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Helsinki 10 heiðskírt Lúxemborg 8 skýjað Brussel 8 skúrir Dublin 10 léttskýjað Glasgow 7 skúrir London 7 skúrir París 10 skúrir Amsterdam 12 léttskýjað Hamborg 12 léttskýjað Berlín 15 heiðskírt Vín 14 alskýjað Moskva 15 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað Madríd 20 skýjað Barcelona 17 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Aþena 17 skýjað Winnipeg 10 skýjað Montreal 3 skúrir New York 10 alskýjað Chicago 12 léttskýjað Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 24. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:22 21:31 ÍSAFJÖRÐUR 5:14 21:48 SIGLUFJÖRÐUR 4:57 21:32 DJÚPIVOGUR 4:48 21:03 Gengið hefur verið frá samningum við nýja leigutaka Haukadalsár í Dölum og taka þeir við ánni fyrir sumarið 2013. Gildir samningurinn til haustsins 2016. Einkahlutafélag Kenneths Johns Deurloo leigir ána en fulltrúar hans eru þeir Sig- þór Steinn Ólafsson og Þorgils Helgason, sem báðir hafa starfað sem veiðileiðsögumenn. Bandaríkjamaðurinn Deurloo þekkir ána vel, hefur veitt reglulega í henni sem og fleiri ám hér á landi. Mun Haukadalsá vera leigð á rúmar 35 milljónir króna á ári, en um laxasvæðið svokall- aða er að ræða, frá Haukadalsvatni til sjávar. Veitt er á fimm stangir á svæðinu, sem hefur verið afar vinsælt veiðisvæði um langt árabil, að- gengilegt og gjöfult. Í sumar lýkur leigutíma Svisslendingsins Dopplers, sem leigt hefur ána um árabil en hann leigir einnig Flekkudalsá og Deildará á Melrakkasléttu og var einnig um skeið með Ormarsá á Sléttu. Þorgils segir það vera stefnu leigutakans og landeigenda að gera Haukadalsá að sjálfbærri fluguveiðiá en til þessa hefur bæði verið veitt á flugu og maðk í ánni. Meðalveiði í Hauku er um 700 laxar og er veið- in nokkuð stöðug. Býr hún að jafnara vatns- rennsli en margar Dalaánna, þótt hún geti einn- ig orðið nokkuð vatnslítil í langvarandi þurrka- tíð. Í fyrra veiddust 667 laxar. efi@mbl.is Nýir leigutakar að Haukadalsá í Dölum Morgunblaðið/Einar Falur Haukadalsá Hún er gjöful og vinsæl laxveiðiá. Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla í framhaldsskóla næsta skólaár er lokið. Um 89% þeirra nemenda, sem ljúka grunn- skóla í vor, innrituðu sig, eða 4.052 nemendur af þeim 4.548 sem gert er ráð fyrir að ljúki grunnskóla í vor. Verzlunarskóli Íslands virðist vin- sælasti framhaldsskóli landsins, en 535 nemendur skráðu skólann sem fyrsta val. Þar verða teknir inn 336 nýnemar. 328 völdu Menntaskólann við Hamrahlíð sem sitt fyrsta val og 535 völdu MR. Opnað verður fyrir innritun 10. bekkinga 4. maí nk. og er síðasti dag- ur til að skrá sig 8. júní, að því er seg- ir í tilkynningu frá menntamálaráðu- neytinu. Þar segir ennfremur að aðsókn í suma skóla sé umfram fjölda nýnemaplássa og því ljóst að ekki komist allir í þann skóla sem þeir völdu sem fyrsta valkost. Á haustönn 2011 fengu rúmlega 98% nemenda inni í öðrum hvorum þeirra skóla, sem þeir sóttu um. 89% ætla áfram í nám Skólar Flestir 10. bekkinga ætla í framhaldsskóla í haust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.