Morgunblaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2012
Grasgefin jörð til leigu í Land-
eyjum 170 hektarar, 100 m2
íbúðarhús, hús sem þarfnast
aðhlynningar. Eins útihús sem einnig
þurfa hagar hendur. Á sama stað er
til sölu fjórhjóla dráttarvél Steir 1995
árgerð. Aðeins skilafólk kemur til
greina. Bankatrygging. Sími 8656560,
4878589.
Kjöllímt
580 7820
BOÐSKORT
tækifæri
Við öll
580 7820
Öflugir fjarstýrðir rafmagns- og
bensínbílar í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Finnið okkur á facebook.
!
AÐALFUNDUR Á AFMÆLISÁRI
Minnum á aðalfund Heyrnarhjálpar á
morgun, fimmtudag 10. maí, kl. 20:00
á Langholtsvegi 111.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Tónlist og textun.
Gestur fundarins verður Ingunn Huld,
ung tónlistarkona.
Rittúlkun - tónmöskvi -
afmæliskaffi.
Stjórnin.
TILBOÐ - TILBOÐ -
Vönduð dömustígvél úr leðri, stök
númer. Tilboðsverð: 9.500 kr.
Sími 551 2070.
Teg. 7098 - Þægilegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli.
Stærðir: 36-42. Verð: 15.685.
Teg. 7314 - Þægilegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli.
Stærðir: 36-42. Verð: 14.885.
Teg. 6041 - Þægilegar mokkasíur úr
leðri, skinnfóðraðar. Góður sóli. Litir:
Svart og rautt. Stærðir: 36-41.
Verð: 14.885.
Teg. 99122 - Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Góður sóli. Litir: Brúnt, svart og hvítt.
Stærðir: 36-42. Verð: 15.685.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugardaga 10 - 14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Tökum garðinn í gegn!
Klippingar, trjáfellingar, beða-
hreinsanir, úðanir og allt annað sem
við kemur garðinum þínum.
Áratuga reynsla, skilvirk vinnubrögð
og umfram allt hamingjusamir
viðskiptavinir.
20% afsláttur eldri borgara.
Garðaþjónustan: 772-0864.
Garðar Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi, s. 551-6488
fannar@fannar.is -
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Garðsláttur - trjáklippingar -
mosaeyðing - beðahreinsanir
og öll almenn garðverk.
Uppl. í síma 777 9543.
Garðaþjónusta Hlyns.
Ýmislegt
Kvikmyndahlutverk
Leitum að fólki á öllum aldri, þó
sérstaklega börnum á aldrinum
8-18 ára, í hlutverk fyrir nýja kvik-
mynd. Tökur fara fram síðla
sumars. Vinsaml. sendið nafn,
aldur, síma, mynd og uppl. um
reynslu á snjocast@gmail.com.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
SES Samtök eldri
sjálfstæðismanna
Fundur
með varaformanni
Samtök eldri sjálfstæðismanna boða til
fundar með Ólöfu Nordal,
varaformanni Sjálfstæðis-
flokksins, miðvikudaginn
9. maí kl. 12.00 í Valhöll.
Húsið opnað kl. 11.30.
Boðið verður upp á súpu
og brauð á vægu verði.
Allir velkomnir!
Stjórnin.
Tilboð/útboð
ÚTBOÐ
HS Orka hf Brekkustíg 36 260 Reykjanesbæ
Sími 4225200 www.hs.is hs@hs.is
Orkuver Svartsengi
Niðurdælingaræð að holum 17 og 24
Útboð F0212203-002
HS Orka hf. óskar eftir tilboðum í lagningu niðurdæl-
ingaræðar að holum 17 og 24 við Svartsengi.
Verkið felst í endurbyggingu vegar og lagningu niður-
dælingaræðar frá Svartsengi að niðurdælingarsvæði
vestan við Þorbjarnarfell sem er í um 3 km fjarlægð frá
orkuverinu. Einnig skal tengja æðina við pípulögn
orkuversins og niðurdælingarholur og setja upp til-
heyrandi loka. Æðin er að mestu niðurgrafin DN500
mm stálpípa í ø630 mm plastkápu en næst orkuverinu
og á niðurdælingarsvæðinu er pípan ofanjarðar. Veg
með æðinni skal endurbyggja. Í lagnaskurð með æð-
inni skal leggja háspennustreng og ljósleiðara.
Verkið nær til jarðvinnu, lagningar niðurdælingaræðar
og strengja, pípusuðu, uppsetningar loka og smíði
undirstaða. HS Orka mun annast samsuðu þéttihólka
á plastkápu og einangra samsetningar.
Helstu magntölur:
DN500/ø630 foreinangruð stálpípa 3.000 m
Skurður 3.000 m
Gröftur í föst jarðlög 7.000 m3
Burðarlög og fyllingar 14.000 m3
Malarslitlag 15.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. nóvember
2012.
Útboðsgögn er unnt að nálgast á heimasíðu HS Orku,
www.hsorka.is.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu HS Orku hf,
Brekkustíg 36, Reykjanesbæ, eigi síðar
en þriðjudaginn 22. maí 2012 kl. 10.00.
Vettvangsskoðun fyrir bjóðendur verður föstudag-
inn 11. maí 2012, sjá nánar í útboðsgögnum.
Tilkynningar
Sýslumaðurinn
á Patreksfirði
Utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar, vegna
kjörs forseta Íslands sem fram fer laugar-
daginn 30. júní 2012, er hafin við embætti
sýslumannsins á Patreksfirði.
Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu
embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði,
alla virka daga fram að kjördegi milli kl. 9.00
og 12.00 og 13.00 og 15.30.
Nánari upplýsingar á www.syslumenn.is/
syslumadurinn/Patreksfirdi/
Sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Félagsstarf eldri borgara
!"#
$
# ! %& '
(
! )
*
+ ! "&
!"%
*
,
+-
*
' *
$$
. %
*
*
+# *
*"
! '(
//
,
*
0
!
!
"# $!%&' .-
%(
+-
/ 1
(
, +
+ ! 2(
3 4
5
,-* .
+-
6 78'
9
!
(
)&*
'
$"$ 6
$
!
* %
*
! 78':
;
< (! (
=(! %(# .
>?
* <
* .
* ?
!
(
)(* >?
*
#
$
(
+
, '!
,
*
$
" - !
" ) . :
@ & *
$ A * ! 78'. +
@@ @$
! *
$$$ !
@9
!
!
.&/ ,! &!
=
: #
(
$ '
/ :?!
*
@ ,
*
0$
! & )
>
!
!
9$ + !
* 0$0
)! !
B * ! %
!
! *
! 6
+ ! > 7 %* # #
)!*
& +
*
! %
/
0. 1 ,
*
"6
!
' *
$
0! & : (
& !
=
*
+ "
$ '
(
$$ .
(
( *
;
0'!
121 2(
0$"$
% +
&
+
*
$ # 0. ! %
! !
0 .
$ =
(
7
%(#
A C%
9$ D$4
*
; >
!
/ -* + /@9
3-
) +
*
:(#
(
$
& :(
( @
D## ;//
EEE* 4"5/ )'"
76
$$ :#&-!
6" /
!
>
/ '(
%(#
.-
%(#
,&
!
@ 76
/
7! + "
+#
F % G
+#
F? G
/
!
@ >?
* 6
!
$ :
/$
7
"# (
+ + ! (
* %
*
!
@@ % *
@$
*-
!
*
/
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 193090571/2 L.f.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Þegar Jesús kemur aftur.
Ræðumaður: Bjarni Gíslason.
Annað efni: SAT - 7
Allir velkomnir.
Aðalfundur SÍK
Laugardaginn 12. maí að
Háaleitisbraut 58 - 60 kl. 11 - 16.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nánari upplýsingar á sik.is
RaðauglýsingarSmáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl