Morgunblaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2012
Nýlegar „fréttir“ RÚV af skoð-anakönnunum um stuðnings-
leysi við aðlögunarbrölt Steingríms
og Jóhönnu vöktu vorkunnarhlátur
víða.
En RÚVer ekki
eitt um
vinstrislag-
síðu í fréttameðferð. BBC hefur átt í
erfiðleikum með sig, eins og þekkt
er.
Sú stofnun er þó eins og hvítskúr-aður engill við hliðina á RÚV,
sem er eins og síamstvíburi Samfylk-
ingarinnar, sem læknar þora ekki að
skilja í sundur þar sem aðeins eitt
hjarta slær fyrir bæði.
En tvær pínulitlar fréttir í BBCsama daginn sýna vandann:
Boris Johnson won by a „tightmargin“ (BBC), „he got 51.5%“.
Francois Hollande won „a clearvictory“, „he got 51.7%“.
Fréttamenn RÚV sæju auðvitaðekkert athugavert við svona
fréttamennsku frekar en þeir hjá
BBC.
Þeir hjá RÚV sjá heldur ekkert at-hugavert við það að spila inter-
nationalinn eins og þjóðsöng hinn 1.
maí ár hvert.
Og þeir sjá ekkert athugavert ogheldur síður þó, þótt þeirra
helsti fréttaskýringaþáttur hljómi
gjarnan eins og garg út úr gamalli
talstöð, sem einhver hirti upp á háa-
lofti í Tjarnargötu 20, löngu eftir að
Fylkingin flutti.
Svipuð hjörtu
víðar en í Súdan
og Grímsnesinu
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 8.5., kl. 18.00
Reykjavík 6 skýjað
Bolungarvík 3 skýjað
Akureyri 4 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað
Vestmannaeyjar 4 skýjað
Nuuk 1 skýjað
Þórshöfn 3 skýjað
Ósló 11 heiðskírt
Kaupmannahöfn 12 heiðskírt
Stokkhólmur 12 heiðskírt
Helsinki 12 heiðskírt
Lúxemborg 17 skýjað
Brussel 17 skýjað
Dublin 11 skýjað
Glasgow 11 léttskýjað
London 17 léttskýjað
París 17 skýjað
Amsterdam 16 skúrir
Hamborg 18 heiðskírt
Berlín 18 skýjað
Vín 21 léttskýjað
Moskva 16 skýjað
Algarve 21 heiðskírt
Madríd 23 léttskýjað
Barcelona 20 léttskýjað
Mallorca 20 heiðskírt
Róm 21 léttskýjað
Aþena 25 skýjað
Winnipeg 10 skýjað
Montreal 11 skúrir
New York 16 skýjað
Chicago 18 léttskýjað
Orlando 27 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
9. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:31 22:19
ÍSAFJÖRÐUR 4:15 22:45
SIGLUFJÖRÐUR 3:57 22:28
DJÚPIVOGUR 3:55 21:53
Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
Michael Hancock, borgarstjóri Den-
ver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum,
kom til landsins í gær og heimsótti
Höfða í hádeginu í boði Jóns Gnarr
borgarstjóra.
Fyrsta flug Icelandair til Den-
ver verður á morgun og er það til-
efni heimsóknar Michaels Hancocks
og 16 manna föruneytis til landsins.
Hópurinn heimsækir Akureyri í dag
og með í för verður Luis E. Arrega,
sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.
Að lokinni kynnisferð um Akur-
eyri og nágrenni undirrita borgar-
stjórinn í Denver og bæjarstjórinn á
Akureyri viljayfirlýsingu í Menning-
arhúsinu Hofi um að komið verði á
formlegu vinabæjasambandi á milli
Denver og Akureyrar í náinni fram-
tíð með áherslu á samvinnu á sviði
menningarmála, menntunar og við-
skipta.
Aukin samskipti
Starfsemi Amerísk-íslenska
viðskiptaráðsins (AMÍS) verður
endurvakin í fyrramálið með það að
markmiði að styrkja samskipti Ís-
lands og Bandaríkjanna á sviði við-
skipta, verslunar, menningar- og
menntamála. Stofnfundur ráðsins
verður á Nordica Hilton Reykjavík
hótelinu kl. 8.00-9.00 og ávarpar
Michael Hancock fundinn.
Í fylgdarliðinu eru borgar-
fulltrúar frá Denver ásamt fulltrú-
um ferðamálayfirvalda í Colorado.
Denver er níunda borgin sem
Icelandair flýgur til í áætlunarflugi í
Norður-Ameríku og verður flogið
fjórum sinnum í viku allt árið. Hinar
borgirnar eru New York, Boston,
Washington, Orlando, Minneapolis
og Seattle í Bandaríkjunum, og To-
ronto og Halifax í Kanada.
Ferðaþjónustan er næstöflug-
asta atvinnugreinin í Colorado-ríki.
Væntanlegt flug Icelandair til Den-
ver var kynnt í borginni á liðnu
hausti og kom þá fram hjá Michael
Hancock að áhrif flugsins á efna-
hagslífið í ríkinu væru metin á um 28
milljónir dollara á ári.
Morgunblaðið/Ómar
Gjafir Michael Hancock og Jón Gnarr skiptust á gjöfum - bandaríski borgar-
stjórinn fékk íslenska lopapeysu og sá íslenski fékk kúrekahatt.
Tengsl Íslands við
Colorado-ríki
styrkt í Höfða
Fyrsta flug Icelandair til Denver
Um 15% fullorðinna Íslendinga
segjast hafa farið í ljós á síðustu
tólf mánuðum, samkvæmt nýrri
könnun Capacent Gallup fyrir sam-
starfshóp um varnir gegn út-
fjólublárri geislun. Dregið hefur
verulega úr ljósabekkjanotkun
undanfarin ár. Fyrir átta árum
svöruðu 30% sömu spurningu ját-
andi.
Þetta kemur fram á vef Geisla-
varna ríkisins.
Þar segir að tvöfalt fleiri konur
en karlar fari í ljós og ljósabekkja-
notkun sé mest í yngstu aldurshóp-
unum. Þeir sem fari í ljós á annað
borð virðist fara mun sjaldnar en
áður hafi verið. Nú fari aðeins 1,2%
fullorðinna í ljós mánaðarlega eða
oftar.
Nýlega hefur komið fram að sam-
kvæmt gögnum Krabbameinsskrár-
innar er farið að draga úr nýgengi
sortuæxla í húð, bæði hjá körlum og
konum.
Sífellt færri leggjast
í ljósabekkiMeirapróf
Næsta námskeið byrjar 9. maí 2012
Upplýsingar og innritun í síma 567 0300, 894 2737